Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
í DAG er sunnudagur 24.
nóvember, sem er 328. dag-
ur ársins 1985, tuttugasti og
fimmti sd. eftir Trínitatis.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
4.35 og síödegisflóð kl.
16.48. Sólarupprás í Rvík kl.
10.25 og sólarlag kl. 16.04.
Sólin er í hádegisstaö í Rvík
kl. 13.14 og tungliö er í suöri
kl. 23.24. (Almanak Háskól-
ans.)______________________
Faöir, ég vil að þeir, sem
þú gafst mér, séu hjá
mér, þar sem ég er, svo
aö þeir sjái dýrð mína,
sem þú hefur gefiö mér,
af því aö þú elskaöir mig
fyrir grundvöllun heims.
(Jóh. 17,24.)
KROSSGÁTA
1 2 3 El ■ •
■
6 p I
■ ■
8 9 10 ■
11 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: 1. virAa, 5. ósk» eftir, 6.
niðurKangur, 7. tveir eins, 8. tré, 11.
verkfcri, 12. reyfi, 14. nema, 16.
krossar yfír.
LÓÐRÉTT: 1. ekki að marka, 2.
stendur höllum fæti, 3. flýti, 4. fundur,
7. gljúfur, 9. fylgdi á eftir, 10. þekkt,
13. svefn, 15. ósamsUeAir.
LALSN SÍÐUSmi KROSSLiÁTU:
LÁRÉTT: 1. skröit, 5. ón, 6. kaldur,
9. uxa, 10. G.I., 11. Dl, 12. ógn, 13.
órar, 15. nös, 17. GANGUR.
LÓÐRÉTT: 1. sökudólg, 2. róla, 3.
önd, 4. tæring, 7. axir, 8. ugg, 12.
órög, 14. ann, 16. SU.
ÁRNAÐ HEILLA
BenedikLsson vélstjéri, Hafnar-
firði, nú vistmaður á Hrafn-
istu, DAS, þar í bænum, en
áður bjó hann í Gunnarssundi
7 ásamt konu sinni, Elínborgu
Jónsdóttur af Vatnsleysu-
strönd, en hún er látin. Hann
ætlar að taka á móti gestum í
húsi SVFÍ í Hafnarfirði,
Hjallahrauni 9, á afmælis-
daginn sinn eftir kl. 17.
FRÉTTIR
AÐALFULLTRÚI. I nýlegu
Lögbirtingablaði er tilk. frá
dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu um að Einar Sigurjónsson
lögfræöingur hafi verið skipað-
ur aðalfulltrúi við sýslumann-
sembætti Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslu og var svo gert
hinn 1. september.
BANGLADESH hefur skipað
kjörræðismann í Reykjavík
segir í tilk. í Lögbirtingi frá
utanríkisráðuneytinu. Kjör-
ræðismaðurinn er Ottó A. Mich-
elsen.
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG
íslands segir í nýju fréttabréfi
sínu að félagið ætli að halda
fund 3. desember næstkom-
andi. Verði hann tileinkaður
Guðmundi heitnum Jónassyni,
hinum Iand3kunna ferðagarpi.
Verður þessi fundur á Hótel
Hofi.
KVENNADEILD Slysavarnafél.
íslands hér í Reykjavík ætlar
að halda fund nk. þriðjudags-
kvöld í SVFÍ-húsinu við
Grandagarð kl. 20. Þetta er
föndur-fundur og allt efni
verður við höndina en fundar-
menn þurfa að taka með sér
skæri.
HRÓFBJARGASTAÐAÆTT,
þ.e. a.s. niðjar Benjamíns Jóns-
sonar og konu hans, Katrínar
Markúsdóttur, á Hrófbjargar-
stöðum í Kolbeinsstaðahreppi,
efna til spilakvölds og bingós
fyrir börnin á Hótel Hofi
Rauðarárstíg nk. föstudag 29.
þ.m. kl. 20.30.
AKRABORG: Ferðir Akraborg-
ar milli Akraness og Reykja-
víkur verða framvegis aðeins á
daginn og verða sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Tómasarhaga 57 týndist fyrir
nokkru. Ómerkt læða grá-
bröndótt og hvít um hálsinn.
Mjög áberandi svartar rákir á
fótum. Mjög mannelsk. Síminn
á heimilinu er 22174.
PÁFAGAUKUR er í óskilum á
Meistaravöllum 11 hér í bæn-
um. Lenti á svölum þar á
fimmtudaginn. Síminn á heim-
ilinu er 19443.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent
Morgunblaðinu:
H.L.J. 200, áheit 200, Á.Þ. 200,
S.S. 200, S.G. 200, J.N. 200,
N.N. 200, J.S. 200, H.Ó. 200,
N.N. 200, Þórunn 200, áheit
200, Eyjadóttir 200, G.Á.G.
200, G.G. 200, S.W. 200, V.K.
200, H.K. Eyrarbakki 200, Lína
200, S.S. 200, Á.J. 200, S.G.
200, Aðalheiður 200, Óli 200,
AS 200, E.J. 200, N.N. 200,
gamalt áheit 200, G.K. 200,
A.S. 200, N.N. 250, I.S.S. 250,
K.í. 200, Inga 250, I.H. 250,
Hrafnhildur og Kristín 250,
N.N. 250, R.B. 300, Lilja 300,
B.S. 300, I:g. 300, L.K.K. 300,
L.B. 300, H.S. 300, S.S. 300, J.J.
300, Guðm. Ársælsson 300,
Hulda 300, S.E.O. 300, Ó.H.J.
300, S.F. 300, G.E. 300, Þrúður
Hjaltadóttir 300, H.B. 300,
A.G.400.K.E. 400, K.G.400.
FRÁ HÖFNINNI
f GÆRKVÖLDI var Grímsá
væntanleg til Reykjavíkur-
hafnar. A morgun, mánudag
er togarinn Ottó N. Þorláksson
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar.
Snarpar umræður í þingflokki Framsóknar:
Páll gagnrýndi ummæli
Steingríms í blaðaviðtali
'mi iimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’iiiiiiiiiiiiiiiiii'ii,: iiii i .
„Svaraði fulhun hálsi því mér blöskra
utanlandsferðirnar,“ segir Steingrímur
' r\
I>ú rýkur nú bara orðið til í hvert skipti sem einhver íhalds-gellan verður ó, Palli minn!
Kvöld-, naetur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. nóv. tíl 28. nóv. aö báöum dögum
meötöldum er i Laugavegt Apóteki. Auk þess er Holte
Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Laeknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en h«egt er eö ná tambandi viö lœkm á Góngu-
deild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmisaðgaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini
Neyóarvakt Tannlæknafél. íalanda i Heilsuverndarstöó-
inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Ónæmiatæring: Upplysingar veíttar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Millilióalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viótalstimar kl. 13—14 priójudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur vió númerió. Upplýsinga- og
ráögjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum
tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeHjarnarnee: Heilsugæelustööin opin rúmhelga daga
kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10-11.Síml 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 —14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Simsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl.
um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Selfose: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást isímsvara 1300eftirkl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö víö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720.
MS-félegiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími21500.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515(simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5fimmtu-
dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sélfræöietööin: Sálfraaöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noróurlönd.
12.45—13.15 Ðretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00
m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07
m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu.
Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl.
tími, sem er saml og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Saangurkvanna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrlr feður kl. 19.30—20.30 Barnaapitali Hringaina: Kl.
13— 19 alla daga. Öldrunarlsakningadaild Landapílalana
Hálúni 108: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa-
kotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúðin Alladaga
kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga tll fðstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilauvemdaretöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á
helgldögum. — VffHaateðaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafaapitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20
og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Kaflavíkurlaakniahéraða
og heilsugæsiustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000 Keflavik — sjúkrahúsió: Helmsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátióum: Kl. 15.00
- 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahútió:
Heimsoknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00 Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8 00,
simi 22209.
BILANAVAKT
Vak tþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu,
síml 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami síml á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu:
Lesfrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088.
Þjóðminjasafnió: Opið þriójudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Liataaafn ialanda: Opiö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu-
dagaoglaugardagakl. 13.30—16.
Amlabókamafnió Akureyri og Héraósskjalaeafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opló mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripaaafn Akurayrar Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstrætl 29a. sími 27155 opió mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á priöjud. kl.
10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þlnghollsstræti
27, siml 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,— apríl er einníg opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalaafn
— sérútlán, pingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólhaimaaafn — Sólheimum 27. síml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövlkudögum kl. 10—11 Bókin haim — Sólheimum 27.
simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr-
aða Simatími mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Búataóaaafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10— 11.
Bústaóaaafn — Bókabilar, simi 36270. Viökomustaöir
viðsvegar um borgina.
Norræna hú»ió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýníngarsalir: 14—19/22.
Árbaajaraafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga
kl.9—10.
Áagrímasafn Bergstaóastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opló priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn
alladagakl. 10—17.
Hú* Jóna Siguróasonar i Ksupmannahöfn er opið mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 —14. Sögustundir fyrir börn
á miövlkud. kl. 10— 11. Síminn er 41577.
Néffúrufræðtslofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Slgluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllín: Opin mánudaga fil föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga7.30—17.30. Sunnudaga8.00—14.00.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
dagakl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. BrsMhotti: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhófl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — fösludaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priðjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Sundlaug Saltjarnarnass: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kL 8—17.30.