Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
.... ..... ............................ I ÉB ...................
Skurðhjúkrunar
fræðingar
Vegna breytts skipulags eru lausar til
umsóknar fjórar stöður aðstoðardeildar-
stjóra á skurðstofu Borgarspítalans á eftir-
töldum sérsviðum:
í heila- og taugaskurðlækningum,
í slysa- og beinalækningum,
í háls-, nef- og eyrnalækningum,
í almennum skurðlækningum.
Skurðhjúkrunarmenntun áskilin.
Umsóknarfrestur er til 11. des. 1985. Miðað
ervið.að starfiðhefjist 1. janúar 1986.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri skurðdeildar spítalans sími
81200-201 allavirkadaga
A öldrunardeildum
B-5 og B-6
Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf
m.a. fastar næturvaktir.
Sjúkraliðar, fullt starf og hlutastarf.
Aöldrunardeild
Hvítabandsins
Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf
m.a. fastar kvöldvaktir.
Sjúkraliðar, fullt starf og hlutastarf m.a.
fastarnæturvaktir.
Á hjartadeild E-6
Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf.
Athugið gert er ráð fyrir 3ja mánaða aðlögun-
artíma.
Áskurðlækninga
deildum
Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf
m.a. fastar næturvaktir.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200-207 milli
kl. 11.00-12.00 virkadaga.
Röntgentæknar
Stöður röntgentækna við Röntgendeild
Borgarspítalans eru lausar nú þegar og frá
næstu áramótum. Nánari upplýsingar veitir
aöstoðarframk væmdast jóri í síma 81200.
Reykjavík, 24. nóvember 1985.
BORGARSPÍTALINN
081-200
RÍKISSPÍTALARNIR
Jausar stöður.
Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala
Hringsins.
Sjúkraliðar óskast á Barnaspítala Hringsins.
Til greina kemur full vinna eða hlutavinna svo
og fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
Starfsmaður óskast til frambúöar viö tauga-
rannsóknarstofu taugalækningadeildar
Landspítalans. Starfið er m.a. fólgiö í töku
heila- og taugarita. Sjúkraliðamenntun æski-
leg en ekki skilyrði. Upplýsingar veittar í síma
29000 (459 eða 460).
Starfsfólk óskast til ræstinga við Landspital-
ann. Full vinna eða hlutavinna. Upplýsingar
veita ræstingastjórar í síma 29000.
Reykjavík, 24. nóvember 1985.
Atvinna óskast
27 ára gömul stúlka óskar eftir skemmtilegu
og fjölbreyttu starfi, með lífsglöðu fólki, í
Reykjavík frá kl. 13-17 eðaeftir samkomulagi.
Er menntuö á hjúkrunarsviöi, hef unniö við
margt annað, meðal annars ritarastörf. Hef
mikinn áhuga á aö læra og tileinka mér nýjung-
ar. Upplýsingar í síma 79616 fyrir hádegi eöa
leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins
merktar: „H — 8417“.
^RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar starf tæknifulltrúa á svæðisskrif-
stofu Rafmagnsveitnanna á Stykkishólmi.
Menntun í rafmagnsverkfræði eða rafmagns-
tæknifræðjáskilin.
Upplýsingar um starfið gefur rafveitustjóri
Rafmagnsveitnanna á Stykkishólmi.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf
sendist starfsmannahaldi fyrir 7. desember nk.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavik.
Sölustarf í heimilis-
tækjadeild
Óskum að ráða lipran, geðgóöan, dugleg-
an, reglusaman og tæknilega sinnaöan
starfsmann í heimilistækjadeild. Hlutverkið
er að vinna í heimilistækjadeild við sölu á há-
gæða raftækjum og ýmsu ööru sem til fellur.
Kyn skiptir engu máli en viö gerum frekar ráð
fyrir að hæfasti umsækjandinn sé a.m.k. oröinn
tvítugur. Við veitum starfsþjálfun, skemmti-
legt starfsumhverfi og borgum laun eins og
um semst. Ef þú hefur áhuga líttu þá við á
skrifstofu okkar í Ármúla milli kl. 2-4 á mánudag.
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
óskar að ráða í eftirtaldar stööur á geödeild,
sem ætlað er að hefja störf í nýjum húsakynnum
þ.l.febr. 1986:
1. Sérfræðingurígeðlækningum.
2. Aöstoðarlæknir.
3. Iðjuþjálfi.
4. Hjúkrunarfræðingar.
5. Aðstoöarmennviðhjúkrun.
Umsóknum þarf að skila fyrir 1. janúar 1986
til yfirlæknis geðdeildar eöa hjúkrunarfor-
stjóra, sem veita nánari upplýsingar.
Tannsmiður óskast
á verkstæði í miðborginni. Þeir sem hafa
áhuga sendi umsóknir fyrir miövikudaginn
27. nóv. á augld. Mbl. merktar: „T — 3269“.
Kokkar —
kjötiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða kokk eöa kjötiðnaðar-
mann til að sjá um og útbúa rétti í fisk- og
kjötborð. Starfsreynsla er áskilin.
Nánari upplýsingar hja vöruhússtjóra sími
99-1000.
VöruhúsKÁ.
KaupféGag Árnesinga
Selfossi.
Engin menntun
Við viljum ráða stúlku (konu) í vinnu sem hefur
unniö almenn verkastörf, hún þarf helst að
búa í austurborginni, því þar er fyrirtækið -
og hún þarf að hafa góða, skýra rithönd. Um
er aö ræða starf á skrifstofu, við munum
kenna stúlkunni frá byrjun og greiða ágæt laun
fyrir. Eiginhandarumsókn óskast send á aug-
lýsingadeild Morgunblaðsins sem fyrst merkt:
„Engin menntun — 8418“.
Skrifstofustarf
Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann
til almennra skrifstofustarfa. Æskileg reynsla
í tölvuvinnu. Umsóknir sendist til augl.deild
Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „H — 3325“.
Framkvæmdastjóri
hjá iðnfyrirtæki úti á landsbyggðinni óskar
eftir slíku eða svipuðu starfi á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Kunnátta á tölvu fyrir hendi.
hendi.
Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt:
„F —3265“.
Vanur auglýsinga-
teiknari óskast
Vaxandi fyrirtæki á sviði almenningstengsla
og auglýsinga vill ráða vanan auglýsinga-
teiknara til starfa sem fyrst við fjölbreytt
og skemmtilegt verkefni.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar
um fyrri störf í augl.deild Mbl. fyrir 28.
nóvember nk. merkt: „Auglýsingateiknari".
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaö-
armál og öll gögn verða send til baka.
Hótelrekstur
Hjón eða samhentir aðilar óskast til aö sjá
um og veita forstöðu hóteli í nágrenni
Reykjavíkur.
Viðkomandi þarf að sjá um matreiðslu.
íbúð fyrirhendi.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir miðvikudaginn 27. nóv. 1985 merkt:
„Hótelrekstur — 3082“.
Sunnuhlíð
...........
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Sjúkraliðar
Lausar stööur 1. janúar 1986. Þiö sem hafiö
áhuga á að starfa viö öldrunarhjúkrun vin-
samlega hafið samband viö mig sem fyrst.
Barnaheimili er í sjónmáli. Upplýsingar í síma
45550.
Hjúkrunarforstjóri.
ísafjarðarkaupstaður
Barnabókavörður/
Skólasafnvörður
Óskum að ráða barnabókavörö við bæjar-
bókasafnið og skólasafnvörð við grunnskól-
ann, aö hálfu við hvora stofnun.
Menntun í bókasafnsfræöum og kennslufræði
áskilin. Nánari upplýsingar veitir iorstööu-
maöur bæjarbókasafnsins Jóhann Hinriksson
sími 94-3296.