Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna .... ..... ............................ I ÉB ................... Skurðhjúkrunar fræðingar Vegna breytts skipulags eru lausar til umsóknar fjórar stöður aðstoðardeildar- stjóra á skurðstofu Borgarspítalans á eftir- töldum sérsviðum: í heila- og taugaskurðlækningum, í slysa- og beinalækningum, í háls-, nef- og eyrnalækningum, í almennum skurðlækningum. Skurðhjúkrunarmenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 11. des. 1985. Miðað ervið.að starfiðhefjist 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri skurðdeildar spítalans sími 81200-201 allavirkadaga A öldrunardeildum B-5 og B-6 Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf m.a. fastar næturvaktir. Sjúkraliðar, fullt starf og hlutastarf. Aöldrunardeild Hvítabandsins Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf m.a. fastar kvöldvaktir. Sjúkraliðar, fullt starf og hlutastarf m.a. fastarnæturvaktir. Á hjartadeild E-6 Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf. Athugið gert er ráð fyrir 3ja mánaða aðlögun- artíma. Áskurðlækninga deildum Hjúkrunarfræðingar, fullt starf og hlutastarf m.a. fastar næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200-207 milli kl. 11.00-12.00 virkadaga. Röntgentæknar Stöður röntgentækna við Röntgendeild Borgarspítalans eru lausar nú þegar og frá næstu áramótum. Nánari upplýsingar veitir aöstoðarframk væmdast jóri í síma 81200. Reykjavík, 24. nóvember 1985. BORGARSPÍTALINN 081-200 RÍKISSPÍTALARNIR Jausar stöður. Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliðar óskast á Barnaspítala Hringsins. Til greina kemur full vinna eða hlutavinna svo og fastar næturvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Starfsmaður óskast til frambúöar viö tauga- rannsóknarstofu taugalækningadeildar Landspítalans. Starfið er m.a. fólgiö í töku heila- og taugarita. Sjúkraliðamenntun æski- leg en ekki skilyrði. Upplýsingar veittar í síma 29000 (459 eða 460). Starfsfólk óskast til ræstinga við Landspital- ann. Full vinna eða hlutavinna. Upplýsingar veita ræstingastjórar í síma 29000. Reykjavík, 24. nóvember 1985. Atvinna óskast 27 ára gömul stúlka óskar eftir skemmtilegu og fjölbreyttu starfi, með lífsglöðu fólki, í Reykjavík frá kl. 13-17 eðaeftir samkomulagi. Er menntuö á hjúkrunarsviöi, hef unniö við margt annað, meðal annars ritarastörf. Hef mikinn áhuga á aö læra og tileinka mér nýjung- ar. Upplýsingar í síma 79616 fyrir hádegi eöa leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „H — 8417“. ^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf tæknifulltrúa á svæðisskrif- stofu Rafmagnsveitnanna á Stykkishólmi. Menntun í rafmagnsverkfræði eða rafmagns- tæknifræðjáskilin. Upplýsingar um starfið gefur rafveitustjóri Rafmagnsveitnanna á Stykkishólmi. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannahaldi fyrir 7. desember nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Sölustarf í heimilis- tækjadeild Óskum að ráða lipran, geðgóöan, dugleg- an, reglusaman og tæknilega sinnaöan starfsmann í heimilistækjadeild. Hlutverkið er að vinna í heimilistækjadeild við sölu á há- gæða raftækjum og ýmsu ööru sem til fellur. Kyn skiptir engu máli en viö gerum frekar ráð fyrir að hæfasti umsækjandinn sé a.m.k. oröinn tvítugur. Við veitum starfsþjálfun, skemmti- legt starfsumhverfi og borgum laun eins og um semst. Ef þú hefur áhuga líttu þá við á skrifstofu okkar í Ármúla milli kl. 2-4 á mánudag. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða í eftirtaldar stööur á geödeild, sem ætlað er að hefja störf í nýjum húsakynnum þ.l.febr. 1986: 1. Sérfræðingurígeðlækningum. 2. Aöstoðarlæknir. 3. Iðjuþjálfi. 4. Hjúkrunarfræðingar. 5. Aðstoöarmennviðhjúkrun. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. janúar 1986 til yfirlæknis geðdeildar eöa hjúkrunarfor- stjóra, sem veita nánari upplýsingar. Tannsmiður óskast á verkstæði í miðborginni. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir fyrir miövikudaginn 27. nóv. á augld. Mbl. merktar: „T — 3269“. Kokkar — kjötiðnaðarmenn Óskum eftir að ráða kokk eöa kjötiðnaðar- mann til að sjá um og útbúa rétti í fisk- og kjötborð. Starfsreynsla er áskilin. Nánari upplýsingar hja vöruhússtjóra sími 99-1000. VöruhúsKÁ. KaupféGag Árnesinga Selfossi. Engin menntun Við viljum ráða stúlku (konu) í vinnu sem hefur unniö almenn verkastörf, hún þarf helst að búa í austurborginni, því þar er fyrirtækið - og hún þarf að hafa góða, skýra rithönd. Um er aö ræða starf á skrifstofu, við munum kenna stúlkunni frá byrjun og greiða ágæt laun fyrir. Eiginhandarumsókn óskast send á aug- lýsingadeild Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Engin menntun — 8418“. Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa. Æskileg reynsla í tölvuvinnu. Umsóknir sendist til augl.deild Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „H — 3325“. Framkvæmdastjóri hjá iðnfyrirtæki úti á landsbyggðinni óskar eftir slíku eða svipuðu starfi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Kunnátta á tölvu fyrir hendi. hendi. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „F —3265“. Vanur auglýsinga- teiknari óskast Vaxandi fyrirtæki á sviði almenningstengsla og auglýsinga vill ráða vanan auglýsinga- teiknara til starfa sem fyrst við fjölbreytt og skemmtilegt verkefni. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar um fyrri störf í augl.deild Mbl. fyrir 28. nóvember nk. merkt: „Auglýsingateiknari". Farið verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál og öll gögn verða send til baka. Hótelrekstur Hjón eða samhentir aðilar óskast til aö sjá um og veita forstöðu hóteli í nágrenni Reykjavíkur. Viðkomandi þarf að sjá um matreiðslu. íbúð fyrirhendi. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir miðvikudaginn 27. nóv. 1985 merkt: „Hótelrekstur — 3082“. Sunnuhlíð ........... Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar Lausar stööur 1. janúar 1986. Þiö sem hafiö áhuga á að starfa viö öldrunarhjúkrun vin- samlega hafið samband viö mig sem fyrst. Barnaheimili er í sjónmáli. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. ísafjarðarkaupstaður Barnabókavörður/ Skólasafnvörður Óskum að ráða barnabókavörö við bæjar- bókasafnið og skólasafnvörð við grunnskól- ann, aö hálfu við hvora stofnun. Menntun í bókasafnsfræöum og kennslufræði áskilin. Nánari upplýsingar veitir iorstööu- maöur bæjarbókasafnsins Jóhann Hinriksson sími 94-3296.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.