Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985 Hæ Veistu aö á bensínstöövum Olís færöu tvo splunkunýja DALLAS þætti vikulega. Beint frá stúdíóinu í Hollywood. Olís er 60 þáttum á undan íslenska sjónvarpinu og allir þeir þættir eru aö sjálfsögöu til á stöövunum. Þannig aö þú þarft ekki aö bíöa í heila viku eftir aö vita hvert fram- haldiö (eöa f ramhjáhaldiö) er í DALLAS. Nú býöur Olís tilboösverö á þátt- umfrá 1—60. 3 spólur (6 þættir) í pakka á kr. 200.- og þú mátt hafa þá í 3daga. Einungis hjá Læknastofa Hef opnaö læknastofu aö Ármúla 5, Reykjavík, hjáGigtarfélagi íslands. Tímapantanir virka daga frá kl. 9—5 ísíma 35310. Sérgrein: Aimennar lyflækningar, ofnæmis- og ónæmis fræöi. Lækningastofa Hef opnaö stofu í Domus Medica. Sími 13774. Hlódís Guömundsdóttir, geðlæknir. Andrés Indriðason Unglinga- bók eftir Andrés Indriðason MÁL OG menning hefur gefið út nýja unglingabók: BARA STÆLAR! eftir Andrés Indriðason. „I BARA STÆLAR! segir frá Jóni Agnari Péturssyni, 14 ára Eyjapeyja, sem flytur til Reykja- víkur á miðjum vetri og byrjar í nýjum skóla, fullur af gleði og eftirvæntingu en kannski einu númeri of lítill miðað við aldur og himnastigana í bekknum hans. Hann þarf að sýna þeim að hann sé karl í krapinu og engin veimil- títa, en einkum þarf hann þó að reyna að ganga í augun á skraut- blóminu í bekknum með taglið í hárinu, sem virðist reyndar alls ekki frábitin því að kynnast hon- um. Jón Agnar þarf að gangast undir ýmis karlmennskupróf og fjöldi kátlegra og grátlegra atvika sprettur af þeim raunum." BARA STÆLAR! er 170 bls., unnin í prentsmiðjunni Hólum hf. Anna Cynthia Leplar teiknaði kápumynd. t jm og vanda- skemmtdega og ra jólakveðju með ’ftir jpinum eigin Veldufaliegamynd um þinum eða taktu td sem fyrst- ir með filmuna, - vio . ; r. ^þws vegna getum v>ð laegra verð en aðrir. Minnsta pöntun er 10 stk. Rétt stærð Skíphotó 31 sí*»‘ 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.