Morgunblaðið - 24.11.1985, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER1985
Hæ
Veistu aö á bensínstöövum Olís
færöu tvo splunkunýja DALLAS
þætti vikulega. Beint frá stúdíóinu í
Hollywood.
Olís er 60 þáttum á undan íslenska
sjónvarpinu og allir þeir þættir eru
aö sjálfsögöu til á stöövunum.
Þannig aö þú þarft ekki aö bíöa í
heila viku eftir aö vita hvert fram-
haldiö (eöa f ramhjáhaldiö) er í
DALLAS.
Nú býöur Olís tilboösverö á þátt-
umfrá 1—60.
3 spólur (6 þættir) í pakka á
kr. 200.- og þú mátt hafa þá í
3daga.
Einungis
hjá
Læknastofa
Hef opnaö læknastofu aö Ármúla 5,
Reykjavík, hjáGigtarfélagi íslands.
Tímapantanir virka daga frá kl. 9—5
ísíma 35310.
Sérgrein:
Aimennar lyflækningar, ofnæmis- og ónæmis
fræöi.
Lækningastofa
Hef opnaö stofu í Domus Medica.
Sími 13774.
Hlódís Guömundsdóttir, geðlæknir.
Andrés Indriðason
Unglinga-
bók eftir
Andrés
Indriðason
MÁL OG menning hefur gefið út
nýja unglingabók: BARA STÆLAR!
eftir Andrés Indriðason.
„I BARA STÆLAR! segir frá
Jóni Agnari Péturssyni, 14 ára
Eyjapeyja, sem flytur til Reykja-
víkur á miðjum vetri og byrjar í
nýjum skóla, fullur af gleði og
eftirvæntingu en kannski einu
númeri of lítill miðað við aldur og
himnastigana í bekknum hans.
Hann þarf að sýna þeim að hann
sé karl í krapinu og engin veimil-
títa, en einkum þarf hann þó að
reyna að ganga í augun á skraut-
blóminu í bekknum með taglið í
hárinu, sem virðist reyndar alls
ekki frábitin því að kynnast hon-
um. Jón Agnar þarf að gangast
undir ýmis karlmennskupróf og
fjöldi kátlegra og grátlegra atvika
sprettur af þeim raunum."
BARA STÆLAR! er 170 bls.,
unnin í prentsmiðjunni Hólum hf.
Anna Cynthia Leplar teiknaði
kápumynd.
t
jm og vanda-
skemmtdega og
ra jólakveðju með
’ftir jpinum eigin
Veldufaliegamynd
um þinum eða taktu
td sem fyrst-
ir með filmuna, - vio
. ; r.
^þws vegna getum v>ð
laegra verð en aðrir.
Minnsta pöntun
er 10 stk.
Rétt stærð
Skíphotó 31 sí*»‘
4-