Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 Einn af bestu stöðum Spánar Sólin skín 315 daga á ári. Þitt annaö heimili stendur viö Costa Blanca-ströndina á Spáni viö Miöjaröarhafiö. Þessi hluti Spánar býöur uppá besta fáanlega vatn á Spáni. Auk þess golfvelli, tennisvelli, sundlaugar, smábátahöfn, matsölustaöi og útimarkaöi. Verðið Okkar nýjasta tegund af húsum heitir Noreg- ur. Þaö eru raöhús 45 m2 á einni hæö og kosta 550.000,00. Einnig bjóöum viö uppá 30 aörar tegundir af húsum frá 45 m2 upp í 283 m2 sem kosta allt upp í 3,5 millj. ísl. kr. Húsin afhendast fullbúin þ.m.t. ísskápur, eldavél, fataskápur, eldhúsinnrétting, full- búiö baðherb., flísar á gólfum og fullfrágeng- inngaröur. Kynningarferð:-------------------------------------------- Viö förum reglulegar sýningarferöir svo þú getir kynnt þér hvaö þér stendur til boöa. Trommudans gömlu konunnar vakti mikla athygli. Hafðu samband strax. Ath. reglugerö Seðlabanka ísl. varðandi gjaldeyrisyfirfærslu. Umboðsskrifstofa SuomiSunSpain Síöumúla4. Símar: 687975 — 687976. Hátt í 700 tonn seld á kindakjöts- útsölunni AFURÐASALA SÍS hefur afgreitt rúm 500 tonn af kindakjöti til einstakinga og verslana á þeim þrera vikum sem kindakjötsútsalan hefur staöið. Er það langt umfram venjulega sölu hjá afurðasölunni, að sögn Steinþórs Uorsteinssonar deildarstjóra. A sama tíma hefur Sláturfélag Suðurlands selt 154 tonn, og er það heldur meiri sala en venjulega. Steinþór sagði að um M hluta sölunnar væri kjöt úr sláturtíð haustið 1984, en 'A frá síðustu slát- urtíð. Sagði hann að gamla kjötið væri að verða búið, en nóg til af því nýja þannig að kjötútsalan myndi líklega standa töluvert fram í desember. Vigfús Tómasson sölu- stjóri hjá SS sagði að minni hreyf- ing væri hjá SS í þessari útsölu vegna þess að þeir hefðu ekkert gamalt kjöt átt til. Hann sagði að þeir teldu það líka hæpið hjá fólki að vera að kaupa mikið af rúmlega ársgömlu kjöti, til að setja í frysti- kisturnar, það væri ekki eins góð varaognýjakjötið. Þitt eigið heimili á Spáni frá kr. 550.000,00. Grænlenski hópurinn að lokinni vel heppnaðri kvöldvöku. Morgunbiaðið/Sígurtur Selfoss: Grænlenskur trommudans Sól og hiti alltárið. Hvaö finnst þér um sól og hita allt áriö? Suomi Sun Spain hefur fjöldann allan af til- boöum fyrir þig sem vilt búa hluta af árinu suðuráSpáni. í T orrevijea suöur af Alicante byggjum viö raöhús; bungalows og einbýlishús sem full- nægja kröfuhöröum íslendingum. Selfoæi, 21. nóvember. Hópur Grænlendinga frá Ang- fyrir nemendur Gagnfræðaskólans makssalik heimsótti Selfoss sl. og svo aftur á kvöldvöku. þriðjudag 19. nóv. Þeir sýndu Grænlendingarnir, sem voru 10 trommudans og sungu grænlensk lög saman voru í vinabæjarheimsókn í Kópavogi þar sem þeir fóru á milli stofnana og sýndu list sína ásamt því að koma þar fram á kvöldvöku. Ferðin að Selfossi var skipulögð af Norræna félaginu á Selfossi í samvinnu við bæjar- stjórn Kópavogs. Með í hópnum var 74 ára gömul kona sem sýndi dans og vakti koma hennar mikla athygli eins og allt það sem Grænlendingar höfðu fram að færa. Á milli atriða á Selfossi heim- sótti hópurinn Bæjar- og héraðs- bókasafnið, Listasafn Árnessýslu og íslenska dýrasafnið. Á bóka- safninu vakti það athygli heima- manna að þar rákust þeir á mynd af gömlu konunni í bók eftir Ása í Bæ. Ekki kom það henni á óvart því hún hefur dansað og sungið alla sína ævi og flestir sem heim- sótt hafa Angmagssalik, eða Kalai Nuunaat, kannast við hana. Heimsókn grænlenska hópsins var athyglisverð fyrir þá sök að með þessu framtaki sínu færa þeir okkur nær menningu sinni. En sem dæmi um það hversu byggð er dreifð á Grænlandi nefndi farar- stjóri þeirra að næsti kaupstaður við Angmagssalik væri Reykjavík. Sigi Jóns. Línák Btccur, j^’ SÆNSKUR KVENFATNAÐUR STÆRÐIR S-M-L-XL-XXL. Laugavegi 62 — 101 Reykjavík — Sími 23577 Póstsendum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.