Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 29

Morgunblaðið - 28.11.1985, Page 29
Punjab: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 29 Banatilræði við æðstaprest sikha Amril8ar, Indlandi, 27. nórember. AP. ÞRÍR MENN særðu í dag æðstaprest sikha í Punjab á Indlandi og drápu lífvörð hans. Var presturinn viö bænagjörð í Gullna musterinu, helgasta véi sikha, þegar mennirnir reyndu að ráða hann af dögum. Þegar árásin var gerð stjórnaði honum dauða og tortímingu. Líf- æðstipresturinn, Giani Sahib Singh, bænagjörð á helstu tróar- hátíð sikha að viðstöddum 15.000 manns. Fékk hann byssukúlu í bak og aðra í handlegg en er ekki illa haldinn að sögn. Giani er maður hófsamur og hafa róttækir að- skilnaðarsinnar margoft hótað vörður hans féll fyrir árásarmönn- unum. Tilræðismennirnir hurfu strax að árásinni lokinni inn í mann- fjöldann en lögreglan girti af ná- lægt svæði í von um að hafa uppi á þeim. Það hafði þó ekki tekist þegar síðast fréttist. Grikkland: Þriggja leitað vegna tilræðis við lögreglu Aþenu, 27. nóvember. AP. GRÍSKA lögreglan segir að grísk hryðjuverkasamtök hafi lýst yfir ábyrgð sinni á sprengju, sem sprakk við lögreglubfl í Aþenu á þriðjudagskvöld. Sprengiefni hafði verið komið fyrir í einkabfl og sprakk bfllinn í loft upp þegar strætisvagn með 22 lögreglumenn innanborðs átti leið framhjá. Einn lögreglumaður lét lífið og fjórtán særðust. Rútan skemmdist mikið. ónafngreindur maður hringdi í dag á dagblaðið Elefþerotypia sem styður ríkisstjórnina, og sagði að neðanjarðarhreyfing sín, 17. nóvember, stæði að baki sprengju- tilræðinu. Lögreglan leitar nú þriggja skeggjaðra manna, sem grunaðir eru um að hafa komið sprengjunni fyrir og sprengt hana með 150 metra löngum kveikjuþræði, sem tengdur var rafgeymi úr bifreið. Andreas Papandreou fordæmdi árásina og sagði í sjónvarpi skömmu eftir miðnætti að þessi árás bæri því glöggt vitni að öfl væru að verki í Grikklandi, sem koma vildu á glundroða í landinu og ógnuðu lýðræði og friði. „En ERLENT Veður víða um heim Læg.t Maest Akur.yri +3 skýjaó Am.terdam 1 6 skýjaó Aþ.na 11 16 skýjaó Barcalona 8 alskýjaó Berlin +5 0 skýjaó BrUssel 4-2 6 skýjaó Chicago 2 4 skýjaó Dublín +1 5 heióskfrt Feneyjar 5 tóttskýjaó Franklurt +5 +2 skýjaó Genf 0 1 skýjað Helainki +12 +8 heióskirt Hong Kong 22 23 skýjaó Jerúsalem 11 17 heióskírt Kaupmannah. Las Palmas 0 1 •njókoma vantar Liasabon 7 18 rigning London 2 5 tkýjað Loa Angelea 14 19 heióskírt Lúxemborg +3 snjókoma Malaga 20 skýjaö Mallorca 12 altkýjað Miami 24 26 akýjað Montreal 4-9 +6 akýjaó Moskva +7 +5 •kýjað New York 1 4 rigning Osló +7 +5 skýjað Paría ♦1 5 heióskirt Peking 3 6 heiðskírl Reykjavík +2 alskýjaö Ríó de Janeiro 23 34 skýjað Rómaborg 7 12 heiðakirl Stokkhólmur 24 31 rigning Sydney 16 25 rigning Tókýó 5 14 heióskírt Vínarborg +11 0 snjókoma Þórahöfn 1 tnjóól við munum standa vörð um friðinn af öllum okkar mætti.“ Hreyfingin 17. nóvember kveðst bera ábyrgð á að minnsta kosti sex morðum síðan 1975. Hreyfingin kennir sig við 17. nóvember 1973. Þann dag hófst uppreisn stúdenta við tækniháskólann í Aþenu gegn herforingjastjórninni og átta mánuðum síðar leið stjórnin undir lok. GENGI GJALDMIÐLA London, 27. nóvember. AP. BANDARÍSKI dollarinn féll gagn- vart flestum Evrópugjaldmiðlum í dag og gullverð lækkaði einnig nokkuð. I Tókýó hafði dollarinn fallið niður í 200,90 jen í gærkvöldi, en var skráður þar á 201,60 jen á þriðjudag. í London var dollarinn skráður 201,60 jen. í London kostaði sterlingspund- ið 1,4725 dollara er gjaldeyrirs- markaðir lokuðu í gær en kostaði 1,4668 doilara á þriðjudag. Að öðru leyti var gengi helstu gjaldmiðla þannig að fyrir dollarann fengust: 2,5450 vestur-þýsk mörk (2,5520), 2,0978 svissneskir frankar (2,0958), 7,7837 franskir frankar (7,8000), 2,8745 hollensk gyllini (2,8840), 1,726.88 ítalskar lírur (1,733.95), 1,3790 kanadískir dollarar (1,3774). Klingjandi kristall-kærkomin gjöf (kostaIíboda) __I______J\________J Bankastræti 10. Simi 13122 — 621812. TRIUMPH TRD 7020 Tölvuprentari með leturkrónu fyrir ritvinnslu TRD 7020 Vestur-þýzk ) Prenthraði 20 stafir á sekúndu i Prentar í báðar áttir • 55 stýritákn Grafískir möguleikar Minni 1500 tákn RS 232 raðtenging • Viðbótarbúnaður: Pinnabelti fyrir samhangandi form • Arkamatarar Stækkun á minni í 35000 tákn • Tengisnúrur fyrir t. d. Apple, BBC Verð aðeins kr. 16.800.- Einar J. Skúlason hf. SKRIFSTOFUVÉLAVERSLUN OG VERKSTÆÐI HVERFISGÖTU 89 - SÍMI 24130 PÓSTHÓLF 1427 - REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.