Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.11.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 45 Ernesto Sabato ♦ GÖNGIN FORLAGIÐ Skáldsaga eftir Ernesto Sabato ÚT ER komin hjá Forlaginu skáldsag- an Göngin eftir argentínska rithöf- undinn Ernesto Sabato. Guðbergur Bergsson þýðir söguna úr spænsku og ritar eftirmála um höfundinn og verk hans. Ernesto Sabato hlaut á siðasta ári Cervantesverðlaunin, bók- menntaverðlaun spænskumælandi þjóða. í fréttatilkynningu frá For- laginu segir m.a. um efni bókarinn- ar: „Listmálari nokkur myrðir ást- konu sína. Á yfirborðinu spennandi og óhugnanleg morðsaga, en undir niðri hin eilífa saga um örvæntingu þess sem ferðast einn um sín eigin dimmu göng.“ Og í eftirmálanum segir Guðbergur Bergsson m.a.: „Því manns eigin göng eru ekki göng annarra. Þótt tveir séu fæddir af sömu móður og fari gegnum sömu leggöng móti lífinu, tryggir það ekki samræði eða skilning beggja." „Göngin" er 120 blaðsíður. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Stokkseyrarhreppur: Meðalþungi dilka meiri Selfossi, 24. nóvember. FALLÞUNGI dilka frá innleggj- endum úr Stokkseyrarhreppi var hærri á liðinni sláturtíð en undan- farin ár. Meðalþungi frá hverjum innleggjnda í sláturhúsin var á bilinu 16,1—18,8 kg. Þetta eru bændur að vonum ánægðir með og þakka góðu sumri þennan ár- angur. Meðalþungi dilka undan- farin ár hefur verið á bilinu 13— 14,5 kg. SigJóns. ‘g£S.3° jafnar. FJÍ>'"'Í'9„WU* 'en<3'B' R'iaraSKÓUOU ,3.<)esen'tje' MALASKOLINN 10004 21454 Ananaustum 15 Góóan daginn! Gjafavörur vandlátra KostaBoda Garðatorgi 1 S.651812 fum opnað verslun við atorg 1 íGarðabœ. vöruúrval. ta. ECOSTA BODA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.