Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 47 Menningarsjóður íslands og Finnlands: ingur, 4.500 mörk, ferðastyrkur til að kynna sér skrúðgarðyrkju á íslandi. Kanaríklúbburinn kynnir páskaferðina með drjúgum fyrirvara og ekki að ástæðulausu. Það hefur verið óvenju annasamt hjá Kanaríkiúbbnum í vetur. Þegar er uppselt í flestar ferðimar og því er ekki seinna vænna að fara að huga að páskaferðinni. Heynsla fyrri ára kennir okkur að miðar í þessa ferð verða rifnir út. Hjá Kanaríklúbbnum eru páskarnir heilar þrjár vikur; brottför er 11. mars og 1. apríl koma allir heim aftur, sólbrúnir og sælir. Páskaeggin bráðna í sólinni Á páskunum eru veðurguðirnir á Kanaríeyjum svo sannarlega í sól- skinsskapi — stundum þurfa menn meira að segja að borða páskaegg- in með skeið. En það er fleira en gott veður á .Eyjum hins eilífa vors“. í rúmgóðum og velbúnum hótelher- bergjunum er gott að slappa af og gleyma áhyggjum hversdagsins, og kynnisferðirnar, skemmtanirnar, íþróttirnar og veitingahúsin bjóða öllum aldurshópum uppá ómælda ánægju. Gott verð - Fjölskyldu- afsláttur - Greiðslukjör. í páskaferðina til Kanarí er flogið í beinu leiguflugi og þaulvanir farar- stjórar, þær Auður Sæmundsdóttir og Klara Baldursdóttir, greiða allar götur og leysa flest vandamál. Verð á mann í tveggja manna íbúð- um er frá kr. 35.967,- og við bjóð- um uppá ríflegan fjölskyldu-afslátt og hagstæð greiðslukjör. Verðdæmi fyrir hjón með eitt barn, 2-6 ára: aðeins kr. 30.312 pr. mann (án flugvallarskatts). Innifalið er flug, gisting með morg- unverði, fararstjórn og ferðir að og frá flugvelli í Las Palmas. Bókaðu sem fyrst í páskaferðina! ÚRVAL ÚTSÝlf Samvinnuferdir Landsýn FLUGLEIDIR Elísabet Svavarsdóttir, félags- ráðgjafi, og Ólafur Guðmundsson, skólastjóri, 8.000 mörk, til að kynna sér kennslu fatlaðra í al- mennum skólum í Finnlandi og þátttöku þeirra í atvinnulífinu. Sigrún M. Proppé, 5.500 mörk, til að kynna sér barnamenningu í Finnlandi vegna fyrirhugaðrar norrænnar ráðstefnu á Islandi 1987 um barnamenningu. Gunnlaugur Júlíusson, agr. kand., 3.000 mörk, til Finnlands- farar til að kynna sér landbúnað- arstefnu þar í landi vegna loka- prófsritgerðar um landbúnaðar- hagfræði. Karlakórinn í Orimattila, 8.000 mörk, til hljómleikafarar til ís- lands. Birgitta Ulfsson, leikkona, 8.000 mörk, til að flytja í Reykjavík ljóðadagskrá ásamt Erna Tauro, tónskáldi. Yngvill Martola, lektor, 5.000 mörk, til að kynna sér guðsþjón- Ný bók eftir Danielle Steel „VEGUR ástarinnar" er sjötta bókin sem kemur nt á íslensku eftir Dani- elle Steel, hinar eru „Gleym mér ei“, „Loforðið“, „Hringurinn“, „í ham- ingjuleit" og „Þú sem ég elska“. T f réttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Hvað gerir fögur — einstök kona á hraðri leið upp framabrautina, þegar eiginmaður- inn glæsilegi segist skyndilega vera á förum fyrir fullt og allt. Farinn til annarrar konu, konu sem hafði eitt fram yfir Samönthu — gat átt barn. Hvað verður um sjálfstraust- ið og hvað með ástina? Er hún horfin úr lífi hennar eins og maður- inn sem hún elskaði? Samantha skiptir um umhverfi um stundar- sakir og kemst að því að ástin er of dásamlegt afl til þess að fara á mis við...“ „Vegur ástarinnar" er 208 blað- síður. Útgefandi er Setberg, en bók- in er unnin í Prentbergi og Félags- bókbandinu. Þýðandi er Skúli Jens- son. Stofnfé sjóðsins var 450.000 finnsk mörk sem finnska þjóð- þingið veitti í tilefni af því að minnst var 1100 ára afmælis byggðar á íslandi sumarið 1974. Stjórn sjóðsins skipa Matti Gu- stafson, deildarstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu, formað- ur, Juha Peura, fil. mag., Kristín Þórarinsdóttir Mántylá, skrif- stofustjóri, og Þórunn Bragadótt- ir, deildarstjóri. Varamaður af finnskri hálfu er Ann Sandelin, fil. mag., en af íslenskri hálfu Þór- dís Þorvaldsdóttir, borgarbóka- vörður. (FrétUtilkynniag.) STJÓRN Menningarsjóðs íslands og Finnlands kom saman til fundar 13. þ.m. í Reykjavík til að ákveða árlega úthlutu.i styrkja úr sjóðnum. Umsóknarfrestur var til 30. septem- ber sl. og bárust alls 144 umsóknir, þar af 127 frá Finnlandi og 17 frá lslandi. Úthlutað var samtals 102.000 fínnskum mörkum og hlutu eftirtald- ir umsækjendur styrki sem hér segir: Fríður Ólafsdóttir, lektor, 5.500 mörk, til Finnlandsfarar til að heimsækja kennaraháskólana í Vasa og Helsinki og kynna sér handmenntakennslu þar. Karl Gunnarsson og Gunnar Steinn Jónsson, þörungafræðing- ar, 9.000 mörk, til Finnlandsfarar til að efla samstarf við finnska sérfræðinga við Lammi-líffræði- stofnunina í Helsinki og kynna sér starfsemi hennar. Nína Björk Árnadóttir, rithöf- undur, 5.500 mörk, til að kynna sér finnska ljóðlist og leikhús í Finn- landi. ustuhald á íslandi og islenskar guðfræðibókmenntir. Eila Lampén, fil. mag., 5.000 mörk, til íslandsfarar til að sækja námskeið í íslensku og íslenskum bókmenntum og eiga viðtöl við íslenska rithöfunda. Lauri Pesonen, jarðeðlisfræð- ingur, 4.000 mörk, til íslandsfarar til að hefja samstarf milli finnsks rannsóknarhóps og dr. Leós Kristjánssonar, jarðeðlisfræðings, vegna rannsóknarverkefnis um segulsvið jarðar. Jouko Kallio, kennari, og Risto Pullinen, hótelstjóri, 8.000 mörk, til að kynna sér kennslu í hótel- og veitingarekstri á í slandi. Erlingur Sigurðsson, lektor, og samstarfsmenn, 8.000 mörk, til að vinna að finnsk-íslenskri og ís- lensk-finnskri orðabók. Christer Boucht, rithöfundur, 5.000 mörk, ferðastyrkur til að safna efni í unglingabók um ís- land. Heikki Takkinen, kvikmynda- leikstjóri, 5.000 mörk, ferðastyrk- ur til að kynna sér íslenskar þjóð- sögur og vinna að sjónvarpsþætti fyrir börn um það efni. Seppo Vuokko, líffræðingur, 5.000 mörk. til að kynna sér nátt- úruvernd og náttúrurannsóknir á í slandi, einkum á dýrum og j urtum sem hætt er við útrýmingu, og semja blaðagrein og fyrirlestur um það efni. Ingel Fontell, garðyrkjufræð- Sjö Islendingar hljóta styrk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.