Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.11.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER1985 * * ♦ 5 Vð STJÖRNUKVÖLD I ÞORSCAFE ★ Anna Vilhjálms. Einar Júlíusson Jóhann Helgason Magnús Þór Sigmundsson Jóhann G. Jóhannsson Núferhverað ,verðas(ðasfurað lms,lornu hv0ld ar leika fyrir dansi Óli og Júlli sjá um diskótekið Húsið opnað kl. 19,00 Verðlaun veitt í hugmyndasam- keppni um nýja stúdentagarða Fyrstu verðlaun hhitu þeir Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt og Pétui Jónsson landslagsarkitekt. Samstarfsmenn þeirra voru Ragnar Birgisson. Ivan S. Cilia og Steinþór Einarsson. Bergsteinn Gizurarson, formaður dóm nefndar, afhendir Guðmundi 1. verölaun, ávísun upp á 450.000 krónur. VERÐLAUN í hugmyndasamkeppni, sem fram fór á vegum Félagsstofnun- ar stúdenta um nýja stúdentagarða, voru veitt á fostudaginn. Tuttugu og ein tillaga barst, en fyrirhugað er að reisa nýju stúdentagarðana á lóð stofnunarinnar í útjaðri háskóla- svæðisins við Suðurgötu. Fyrstu verðlaun í samkeppninni hlutu þeir Guðmundur Gunnlaugs- son arkitekt og Pétur Jónsson landslagsarkitekt. Samstarfsmenn þeirra voru Ragnar Birgisson, Ivan S. Cilia arkitekt og Steinþór Ein- arsson skrúðgarðyrkjumaður. Fyrstu verðlaun voru 450.000 krónur og önnur verðlaun, sem voru 250.000 krónur, hlutu þær Albína Thordarson og Guðfinna Thordarson. Þriðju verðlaun, 200.000 krónur, hlaut Guðmundur Jónsson í samstarfi við Sigurð Halldórsson. Aðstoðarmenn þeirra voru Per Chr. Holter, Arnfríður Sigurðardóttir og Gro Vig. Félagsstofnun stúdenta á og rekur stúdentagarðana Gamla Garð, Nýja Garð og Hjónagarða. Á síðustu 50 árum hafa aðeins verið byggðar 55 íbúðir fyrir stúd- enta við Háskóla íslands. „Á sama tímabili hefur fjöldi Háskólastúd- enta tífaldast og er nú um 4.300 manns. Um það bil 2.000 þeirra eru í sambúð og búa á almennum leigu- markaði. Búast má því við að námsmenn búi í annarri hverri leiguíbúð í Reykjavík," sagði Ár- sæll Harðarson, framkvæmda- stjóri Félagsstofnunar stúdenta, m.a. við opnun sýningar í Odda, húsi hugvísindadeildar HÍ, á til- lögum í keppninni, en sýningin stendur til 28. nóvember. Fyrirhugað er að hefja fram- kvæmdir við 150 stúdentaíbúðir í vor og verður að öllum líkindum fyrir valinu tillagan sem hlaut fyrstu verðlaun, að sögn Finns Ingólfssonar, formanns stjórnar Félagsstofnunar stúdenta. „Ekki hefur verið hægt að byggja nýja stúdentagarða, síðan hjónagarð- arnir voru teknir í notkun árið 1974, vegna fjárskorts. En nú ætlar Byggingasjóður verkamanna að lána allt að 80% byggingarkostn- aðar. Þau 20%, sem eftir eru, kemur í hlut stúdenta sjálfra að fjármagna og hefur m.a. verið stofnaður sérstakur Byggingar- sjóður stúdenta þar sem safnast hafa tvær milljónir nú. Áætlað er að bygging stúdentagarðanna nemi 200 milljónum króna." Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Gizurarson verkfræðingur, Tryggvi Agnarsson lögfræðingur og Þorsteinn Húnbogason við- skiptafræðinemi, skipaðir af Fé- lagsstofnun stúdenta; Egill Guð- mundsson arkitekt og Vífill Magn- ússon, skipaðir af Arkitektafélagi íslands. Trúnaðarmaður dóm- nefndar var Þórhallur Þórhallsson framkvæmdastjóri og ritari dóm- nefndar var Ársæll Harðarson rekstrarhagfræðingur. Betri Borg í miðborginni það er Ijúft að borða á - Borginni Varðveisla ogefling felenskrar tungu Menntamálaráöherra boöar til ráöstefnu um varöveislu og eflingu íslenskrar tungu, sunnudag- inn 1. desember nk. Ráöstefnan veröur haldin í Þjóöleikhúsinuog hefstkl. 14.00. Allir þeir sem vilja stuöla aö varöveislu og eflingu tungunnar eru velkomnir meöan húsrúm leyfir. y Þaöborgarsig aö bregöa sér á Borgina Borðapantanir hjá yfirþjóni í síma 11440á i Á NÝJA MATSEDLINUM OKKAR ERU É j NOKKRIR NÝIR FREISTANDI RÉTTIR SS.: g Heilsteikt lambafille m/viUikryddsósu. Pönnusteikt kjúklingabrinya meö hrísgrjónum og súrsætri sósu. GvfusoÖin smálúöa meö möndlusósu. Auk þess minnum við á seöil dagsins sem ávallt kemur þægilega á óvart. Hinn sívinsæli og bráðskemmtilegi pí- anisti Ingimar Eydal leikur at sinni alkunnu snilld tyrir kvöldverö- "—argesti. Bladió sem þú vakrtar vió!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.