Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 8
8
í DAG er þriðjudagur 10.
desember, sem er 344.
dagur ársins 1985. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 4.37 og
síödegisflóð kl. 16.55. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.07 og
sólarlag kl. 15.34. Sólin er
í hádegisstaö í Rvík kl. 13.21
og tunglið er í suðri kl.
11.47. (Almanak Háskóla
íslands).
Reiðst eigi, Drottinn, svo
stórlega og minnstu eigi
misgjöröa vorra eilíflega.
Æ iít þú á: Vór erum allir
þittfólk. (Jes.64,8.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 Ji
11 13 ■ 14
l 17 1
LÁRÉTT. — 1 skortir fé, 5 til, 6
árás, 9 spil, 10 á sér staé, II sam-
hljóðar, 12 trylla, 13 óhreinkar, 15
lét af hendi, 17 er til ama.
LÓÐRÉTT: — 1 liggja í makindum,
2 bein, 3 skel, 4 fjall, 7 ungahljóó, 8
skap, 12 hugarburður, 14 nöldur, 16
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 táta, 5 flar, 6 raæða,
7 U, 8 landa, II al, 12 agn, 14 rifu,
16 Iðunni.
LÓÐRÉTT: — 1 templari, 2 tíðin,3
ala, 4 grói, 7 lag, 9 alið, 10 daun, 13
nýi, 15 fu.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. í Akureyrar-
kirkju hafa verið gefin saman
i hjónaband Ragna Kristín
Kagnarsdóttir frá Akureyri og
Jan Qvarfott og er heimili
þeirra: Nyborgvej 79, Svend-
borg, Danmark. Sr. Birgir
Snæbjörnsson gaf brúðhjónin
saman.
HJÓNABAND. í Kaupmanna-
höfn, hjá sendiráðsprestinum
sr. Ágústi Sigurðssyni, hafa
verið gefin saman í hjónaband
Rannveig Eyjjórsdóttir, Heiðar-
braut 39, Akranesi, og Martin
Walter Gerrets. Heimili þeirra
er. Smáswai 25, Nebel, Am-
rum, V-Þýskalandi.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN ítrekaði spá
sína í gærmorgun um að veður
myndi fara hægt hlýnandi á
landinu. Frost var hart norður á
Staðarhóli og austur á Eyvind-
ará í fyrrinótt, 16 stig, en mest
frost um nóttina mældist 19 stig
á Grímsstöðum. Hér í Reykja-
vík fór frostið niður í fjögur stig
um nóttina og þá snjóaði. Þess
fyrir 50 árum
FULLTRÚI lögreglustjór-
ans hér í Reykjavík hefur
undanfarið haft til rann-
sóknar „andalækninga-
mál“ all umsvifamikil.
Komið hefur á daginn að
hjón hafa tekið fólk til
lækninga undir því yfir-
skyni að um lækningu frá
öðrum heimi væri að ræða
og sögðu hjónin að sjúkl-
ingarnir mættu ekki leita
til annarra lækna. Það var
landlæknir sem bað lög-
reglustjóra að kanna málið
eftir að kona með smitandi
berkla hafði neitað að fara
til lækninga á Vífilsstaða-
hæli, en honum höfðu
læknar tilk. um slík atvik.
var getið að sólskin hér í
Reykjavík hefði verið í 5 mín. á
sunnudag. Snemma í gærmorg-
un var 3ja stiga hiti í Nuuk,
höfuðstað Grænlands. Hiti var
eitt stig í Þrándheimi og frost 4
stig austur í Vaasa í Finnlandi.
BÓKSALA kaþólskra leik-
manna er á miðvikudögum kl.
16—18 í safnaðarheimilinu,
Hávallagötu 16.
SINAWIK í Reykjavík heldur
jóiafund sinn í kvöld, þriðju-
dagskvöld, á Hótel Sögu og
hefst kl. 18.30 og verður þá
borið fram jólaglögg og pipar-
kökur. Gestur fundarins er sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
KVENF. Kópavogs heldur jóla-
fund sinn nk. fimmtudags-
kvöld 12. þ.m. í félagsheimili
bæjarins og hefst hann kl.
20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Mosfellssveit. Á fimmtudag-
inn kemur verður unnið við
gerð jólaskreytinga. Kemur
skreytingameistari í heimsókn í
Hlégarði á venjulegum tíma,
þ.e.a.s. 13.30. Þá verður reynt
að hafa svolitla jólastemmn-
ingu. Allt efni sem nota á við
jólaskreytingavinnuna verður
á staðnum.
FÉLAGSSTARF aldraða í
Kópavogi. Lögregla bæjarins
ætlar að efna til umferðar-
fræðslu fyrir aldraða í félags-
heimili bæjarins á morgun,
miðvikudag, 11. des. Koma
lögreglumenn í heimsókn kl.
14.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom Bakkafoss
til Reykjavíkurhafnar að utan.
Skipið fór aftur áleiðis til út-
landa í gær. Þá komu úr
strandferð Hekla og Esja. I gær
kom togarinn Snorri Sturluson
inn af veiðum til löndunar.
Goðinn kom með togarann
Siglfirðing með bilað stýri. Þá
kom togarinn Hjörleifur inn til
löndunar. Hofsá kom úr ferð.
Stapafell kom úr ferð og fór
aftur samdægurs. Fjallfoss var
væntanlegur af ströndinni svo
og Grundarfoss. Þá var togar-
inn Jón Baldvinsson væntan-
legur að utan. 1 dag, miðviku-
dag, eru væntanleg að utan
Dísarfell og Valur.
Trillukarlar
„Frekjuhundahópur“
Garðar Sigurðsson: Trillukörlum engin vorkunn fremur en öðrum sem hafa orðið
að sœtta sig við takmörkun veiða. A ðrir þingmenn gagnrýndu veiðibann ráðherra
Þú veröur að ganga í Aiþýðubandalagið, góði, það er eini flokkurinn sem býður meðlimum
sínum upp á hundahreinsun!
Kvöld-, n»tur- og helgidagaþjónusta apótekanna >
Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aö báöum dögum
meötöldum er í Apóteki Austurbaajar. Auk þess er
Lyfjabúó Brsióholts opin til kl. 22 vaktvikuna nema
sunnudag.
Laaknastofur eru lokaóar é laugardögum og helgidög-
um, en hasgt er eó ná sambandi vió laakni é Göngu-
deild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítelinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er lasknavakt i sima 21230. Nánarl upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skirteini.
Neyóarvakt Tannlssknafél. íslands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl.
1Ö—11.
ónæmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga.
Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — simsvari
á öörum timum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—H.Sírni 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 — 14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tiljöstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó-
tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simí 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Símí
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaréógjöfín Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálió, Síðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega
Sálfrnöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd.
12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15—
13.45 austurhluti Kanada og Bandarikin A 9675 kHz,
31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. A 9655 kHz,
31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meglnland
Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda-
ríkin, isl. timl, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20 Sisngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrír feöur kl. 19.30—20.30. Barnespitali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga Öldrunarlmkningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. —
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi.
a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnar-
búðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkruna-
rdeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild:
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin:
Kl. 14 tll kl. 19. — Fmöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaelíö:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vifits-
staöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í
Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlaknisháraós og heilsugæslu-
stöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000.
Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi vlrka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Helm-
sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 —
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasefn islands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskóiabókasefn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa í aöalsafni. simi 25088.
bjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga ki.
13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. flmmtu-
dagaog laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a. simi 27155 oplö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á
þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsatn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 13—19. Sept,— apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þingholts-
stræti 29a sími 27155. Bœkur lánaöar skipum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól-
heimum 27, siml 83780. heimsendingarþjónusta fyrir
fatlaöa og aldraöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga
kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóasatn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 10— 11.
Bústaóasafn — Bókabilar. simi 36270. Viökomustaöir
viösvegar um borgina.
Norrssna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbssjarsatn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrlmssatn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahötn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr
börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrutræðistofa Kópavogs: Opiö á miövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000.
Akureyrl sími 96-21840. Sigluf jörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllín: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbrsjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug-
ardaga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30 Laugardaga kl. 7.30—
17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga
kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30. ______________