Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
13
Líf og fjör
Bókmenntir
Jenna Jensdóttir
Sempé og Goscinny.
Fjör í frímínútum.
Þýðing: Ingunn Thorarensen.
Fjölvaútgáfan, Reykjavík 1984.
Þeir sem kynnst hafa Litla Lása,
sem kom út 1982 hljóta að fagna
þessari sögu í íslenskri þýðingu.
Einnig hér segir strákurinn Nikul-
ás söguna af sér og bekkjarfélög-
unum. Tilveran er öll upplýst af
spaugilegur atburðum, bæði í frí-
mínútum, kennslustundum og
utan skóla.
Kennarar, nemendur, skóla-
stjóri og reyndar þeir sem um-
gangast Lása eru misjafnlega leið-
inlegir eða skemmtilegir, eins og
gerist og gengur í mannlífinu. En
hér eru allar persónur sögunnar
jafn bráðnauðsynlegar til þess að
orsakatengsl skringilegheita og
fjögugra atvika slitni ekki. Allt
hið skemmtilega í gráum hvers-
dagsleikanum rekur vanalega á
fjörurnar hjá Lása. Björtu hlið-
arnar blasa við lesanda og hverju
sinni verða ljósu punkatarnir í
hvundeginum ofan á. Smáóhöpp
verða brosleg og næstum ómiss-
andi til þess að gera hlutina enn
þá skemmtilegri eftir á. Það er
sama hvaða kafli er hér nefndur.
Skólablaðið, Úrið (sem amma gaf),
Verðlaunaafhendingin, Læknis-
skoðunin, svo fáeinir kaflar séu
nefndir. Myndasaga af knatt-
spyrnuleik aldarinnar, er sérlega
skemmtileg, trúi ekki öðru en
knattspyrnumenn og pabbarnir
þeirra hafi gaman af henni.
En bak við allt þetta spaug og
uppákomur leynast býsna vel gerð-
ar persónur, sem allar eiga sér
fyrirmynd í raunveruleikanum.
Það vekur til umhugsunar um það
hve ómissandi ólíkar manngerðir
eru til þess að lífið sé líka
skemmtilegt. Myndirnar auka á
kfmni sögunnar og eru frábærar.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
Allt í senn
stjörnumerki
ripur
Hálsfestar - armbönd
gyllt, stál eða krómað
Jólagjöf sem gleður
og gerir gagn
Verð kr. 600.-
Reykjavík og nágrenni
Skátabúðin, Árbæjarapótek, Breiðholts-
apótek, Lytjaberg, Garðsapótek, Háaleitis-
apótek, Holtsapótek, Vesturbæjarapótek,
Nes apótek, Kópavogsapótek, Apótek
Garðabæjar, Hafnarfjarðarapótek, Norður-
bæjarapótek Hafnarfirði, Magnús Guð-
laugsson, úrsm. Hafnarfirði, Hjálparsveit
skáta Hafnarfirði, Blómabúðin Fjóla Garða-
bæ, Mosfellsapótek.
Vesturland, Vestfirðir
Akraness apótek, Hjálparsveit skáta Akra-
nesi, Apótek Borgarness, Patreks apótek,
Stykkishólms apótek, Gullaugað ísafirði,
Sporthlaðan Isafirði, Hjálparsveit skáta ísa-
firði.
Norðurland vestra
Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, Hjálpar-
sveit skáta Blönduósi, Shell-skálinn Varma-
hlíð, Sauðárkróks apótek.
Sölustaðir:
Norðurland eystra
Akureyrar apótek, Stjörnu apótek Akureyri,
Gullsmiðir, Sigtryggur og Pétur Akureyri,
Hjálparsveit skáta Akureyri, Steinhólaskáli
Hjálparsveitin Dalbjörg, Kaupfélag Eyfirð-
inga Akureyri, Kjarabót Húsavík, Gljúfrabú,
Laxárvirkjun, Hjálparsveit skáta Aðaldal,
Hjálparsveit skáta Reykjadal, Siglufjarðar-
apótek, Hjálparsveit skáta Dalvík. Dalvíkur-
apótek, Verslunin Sogn Dalvík, Svarfdæla-
búð Dalvík.
Austurland
Egilsstaða apótek, Birta hf. Egilsstöðum,
Hjálparsveit skáta Fljótsdalshéraði, Apótek
Austurlands Seyðisfirði, Hafnar apótek.
Suðurland
Heilsugæslustöðin Laugarási, Hjálparsveit-
in Snækollur, Björgunarsveitin Björg, Karl
Guðmundsson, úrsm. Selfossi, Selfoss
apótek, Hjálparsveit skáta Hveragerði,
Apótekið Hveragerði, GullsmiðurSteingrím-
ur Benediktsson Vestmannaeyjum, Hjálpar-
sveit skáta Vestmannaeyjum.
Suðurnes
Apótek Keflavíkur, Georg V. Hannah, úrsm
Keflavík. Kaupfélag Suðurnesja, Vogum,
Apótek Grindavíkur, Bragakjör Grindavik,
Verslunin Aldan Sandgerði, Söluskáli Essó,
Garði, Hjálparsveit skáta, Njarðvík.
Landssamband hjálparsveita skáta sendir gegn
póstkröfu hvert á land sem er. Sími (91) 26377
LANDSSAMBAND
H JÁLPARSVEITA SKÁTA
GEB SIA