Morgunblaðið - 10.12.1985, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
27
Þau heita Georg, Sirrý, Ragna, Hlín og íris og þau efndu til hlutaveltu í
Granaskjóli hér í Vesturbænum, til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða krossins
vegna náttúruhamfaranna í Kólombíu í S-Ameríku. Þau söfnuðu 500 krón-
ura.
Fyrir nokkru efndu þessir félagar til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross
íslands og söfnuðu 1.156 krónum sem gengu til hjálparsjóðsins. Drengirnir
heita Gunnar Páll Tryggvason, Páll Ragnar Pálsson og Egill Örn Guð-
mundsson.
Elsa Huld og Vigdís færðu Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi kr.
2.500 fyrir nokkru, er var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir
heimilið.
Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Arnar Ingi Gylfason færðu Hjálparsjóði RKÍ
rúmlega 730 kr. er var ágóði af hlutaveltu sem þau héldu.
Þessir ungu menn efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða
kross íslands. Þeir heita Vignir Örn Guðnason og Guðmundur Örn Árna-
son.
KJARABRÉFIN
em stQrmerk rýjung.
Áhdfuán
hafb þau skilad
eigendum sihum
26,8%
ÁRSÁVÖXTUN
UMFRAM
VEPÐTRYGGNGJ*
Sérfræðingar Verðbréfasjóðsins
leitast við að ná hámarksávöxtun
á kjarabréfum með því að velja saman
haglwæmustu verðbréfin á hverjum tíma.
Með stöðugri endurskoðun á samvali
verðbréfa, yfirsýn og þekkingu á verðbréfa-
markaðnum tryggja sérfræðingarnir eigendum
kjarabréfa hámarksávöxtun.
Kjarabréfin eru stórmerk nýjung:
■ Pú færð hámarksávöxtun en tekur lágmarks áhættu.
■ Þú getur innleyst kjarabréfin hjá Verðbréfasjóðnum með
nokkurra daga fyrirvara.
■ Þú lætur sérfræðinga í verðbréfaviðskiptum vinna fýrir þig.
■ Þú sparar tíma og fýrirhöfn.
■ Þú veist alltaf hvert verðgildi kjarabréfanna er, vegna
daglegrar gengisskráningar þeirra.
■ Mafnverð kjarabréfanna er kr. 5.000 og 50.000, þannig geta
allir verið með.
■ Kjarabréfin eru handhafabréf.
■ Þú getur keypt kjarabréf í næsta pósthúsi eða í Verðbréfa-
markaði Fjárfestingarfélagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík.
* Ávöxtun kjarabréfanna er þanniq reiknuð:
Hafnarstræti 7 101 Rvík. s. 28466 og 28566.
ÖSA/SlA