Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 53 * *“ • Daninn Jan Mölby, sem leikið hefur frábærlega með Liverpool aö undanförnu, skoraði fyrsta mark liðsins í 3:0 sigrinum é Aston Villa é laugardaginn beint úr aukaspyrnu. Hér skorar hann mark fyrr í vetur úr sömu aöstööu gegn Luton — beint úr aukaspyrmi skammt utan vítateigs. Framkvæmdastjóri hans, Kenny Dalglish, sést í baksýn. United slapp fyrir horn en öruggt hjá Liverpool — enn skoraði Jan Mölby beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool Úrslit 1. deild: Birmingham — Watford 1:2 Coventry — Chelsea 1:1 Leicester — Man. City 1:1 Liverpool — Aston Villa 3:0 Luton — Newcastle 3:0 Man. Uníted — Ipswich 1:0 QPR — West Ham 0:1 Sheff. Wed. — Nott. Forest 2:1 Southampton — Arsenal 3:0 Tottenham — Oxford 5:1 WBA — Everton 0:3 2. deild: Brighton — Barnsley 0:1 Carlisle — Millwall 1:0 Charlton ■— Sheff. United 2:0 Fulham — Ðradford 4:1 Huddersfield — Grimsby 2:2 Hull — Crystal Palace 1:2 Norwich — Blackburn 3:0 Shrewsbury — Oldham 2:0 Sunderland — Portsmouth 1:3 Wimbledon — Leeds 0:3 4. deild: Aldershot — Chester 1:1 2. umferö entku bikarkeppninnar: Blackpool — Altrincham 1:2 Ðournemouth — Dagenham 4:1 Bristol — Exeter 1:2 Gillingham — Bognor 6:1 Newport — T orquay 1:1 Notts County — Wrexham 2:2 Orient — Slough 2:2 Peterborough — Bath 1:0 Plymouth — Maidstone 3:0 Reading — Hereford 2:0 Rotherham — Burnley 4:1 Scunthorpe — Rochdale 2:2 Swansea — Bristol 1:2 Wycombe — Chelmsford 2:0 York City — Whitby Town 3:1 Markahæstir 1. deild: Frank McAvennie, West Ham United, 18 Kerry Dixon, Chelsea, 16 John Aldridge, Oxford United, 15 Gary Lineker, Everton, 15 2. deild: Frank Bunn, Hull City, 15 Gordon Hobson, Grimsby Town, 14 Nick Morgan. Portsmouth, 14 Keith Bertschin, Stoke City, 13 Staðan 1. deild: Man. United 20 14 4 2 37:11 46 Liverpool 20 13 5 2 45:18 44 West Ham 20 12 5 3 36:19 41 Chelsea 20 11 5 4 32:21 38 Sheff. Wed. 20 11 5 4 31:28 38 Everton o C\J 11 4 5 44:25 37 Luton 20 9 6 5 35:23 33 Arsenal 20 9 5 6 22:25 32 Newcastle 20 8 5 7 27:30 29 Tottenham 19 8 4 7 36:25 28 Nott. Forest 20 8 3 9 31:32 27 QPR 20 8 3 9 20:25 27 Watford 20 7 5 8 36:35 26 Coventry 20 6 6 8 25:26 24 Southampton 20 6 6 8 26:28 24 Aston Villa 20 4 7 9 24:30 19 Man. City 20 4 7 9 19:28 19 Leicester 21 4 7 10 26:39 19 Oxford 21 4 7 10 30:44 19 Birmingham 19 5 2 12 12:27 17 Ipswich 20 3 3 14 16:35 12 WBA 20 1 4 15 14:50 7 2. deild: Portsmouth 19 12 2 5 33:15 38 Charlton 19 11 4 4 36:20 37 Norwlch 20 10 6 4 36:20 36 Sheff. United 20 9 7 4 37:24 34 Crystal Palace 20 10 4 6 28:22 34 Wimbledon 20 9 6 5 23:21 33 Barnsley 20 9 5 6 23:16 32 Brighton 20 8 4 8 33:30 28 Oldham 20 8 4 8 32:31 28 Blackburn 20 7 7 6 22:26 28 Stoke 20 6 8 6 25:25 26 Leeds 20 7 5 8 25:33 26 Grimsby 20 6 7 7 34:29 25 Hull 20 6 7 7 32:28 25 Sunderland 20 7 4 9 20:29 25 Fulham 17 7 2 8 21:23 23 Millwall 19 6 3 10 25:31 21 Bradford 18 6 3 9 20:29 21 Shrewsbury 20 5 5 10 25:32 20 Huddersfield 20 4 8 8 28:37 20 Middlesbrough 19 4 6 9 15:25 18 Carlisle 19 3 3 13 19:46 12 Skotland Úrvalsdeildin: Dundee — Hearts 1:1 Rangers — Motherwell 1:0 1. deild: Ayr United — Morton 0:3 Clyde — Airdrie 3:2 East Fife — Dumbarton 1:0 Forfar Athletic — Partick Thisle 1:1 Hamilton — Montrose 4:2 2. deild: Stranraer — Arbroath 1:6 Bikarkeppnin 1. umferö: Albion Rovers — Gala Fairydean 8:1 Berwick Rangers — Cowdenbeath 0:0 Dunfermline Athletic — Raith Rovers 2:0 Meadowbank Thistle — East Stirling 3:2 Queen’s Park — Buckie Thistle 3:0 St. Johnstone — Queen of the South 1:0 Staöan: Aberdeen Hearts Rangers Celtic Dundee Utd. Hibernian St. Mirren Dundee Clydebank Motherwell MANCHESTER United er enn i efsta sætinu é Englandi en sigur liðsins é Ipswich é laugardag hékk é bléþræði. Það var Frank Stapleton sem skoraði eina mark leiksins — og sitt fyrsta mark í 15 leikjum. Liverpool er í öðru sætinu en allt annað er að sjé til liösins en United þessa dagana. Liverpool var mjög sannfærandi gegn Aston Villa é Anfield og gestirnir éttu aldrei möguleika — töpuðu 0:3. Það var Daninn Jan Mölby sem lagöi grunninn aö sigri Liverpool með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu þegar é 2. mínútu. Hann hefur leikið frébær- lega undanfarið. Danir herja nú é England — tveir eru hjé Man- chester United, Jesper Olsen, sem leikið hefur með liðinu í rúmt ér og bakvörðurinn ungi John Sivebeck, sem horföi é leik liðsins um helgina. Enn einn Daninn, Tommy Christiansen, skoraði fyrir Portsmouth í 2. deildinni. Markahæsti leikmaöur 1. deildar, Skotinn Frank McAvennie hjé West Ham, getur ekki hætt að skora. Hann gerði sigurmarkið gegn QPR. United heppiö Meiðslalistinn er langur hjá liöi Manchester United þessa dagana en sigur vannst þó á laugardag á Ipswich sem fyrr segir. Liðiö hafði ekki unniö í síöustu sjö leikjum, þar af fjórum í deildinni. Mark Stapleton kom á 33. mín. Colin Gibson, sem United keypti frá Aston Villa fyrir skömmu, sendi fyrir frá vinstri og Stapleton skor- aöi af stuttu færi. Þaö var síöan Gary Bailey í markinu sem hélt United á floti meö frábærri mark- vörslu — bjargaöi liöinu frá tapi. Áhorfendur voru 37.981. Auðvelt á Anfield Mark Jan Mölby á 2. mínútu gegn Aston Villa var hans 11. á tímabilinu. Greinilegt er aö þeir sem efuðust um að Joe Fagan, fyrrum stjóri Liverpool, heföi gert rétt er hann keypti Mölby, hafa ekki haft rétt fyrir sér. Eftir erfitt keppnistímabil kappans síöastliö- inn vetur hefur hann nú aldeilis sprungiö út eins og rós á sumar- degi, leikið frábærlega meö Liv- erpool og tryggt sér fast sæti í danska landsliöinu. Hann er sér- fræöingur í aukaspyrnum og skv. fyrirskipan Kenny Dalglish, stjóra liösins, tekur hann allar aukaspyrn- ur nálægt vítateig andstæöing- anna. Hann hefur nokkrum sinnum skoraö úr slíkum færum og þaö geröi hann á laugardag. Liverpool hafði mikla yfirburöi yfir Villa. Um miöjan síöari hálfleik skoraði Paul Walsh sitt 10. mark í 11 leikjum og undir lokin geröi Craig Johns- ton þriöja markiö. Áhorfendur á Anfield voru 29.418. Enn skorar McAvennie Eins og íslenskir sjónvarps- áhorfendur sáu í beinni útsendingu á laugadag skoraöi Frank McAv- ennie eina mark leiksins er West Ham sigraöi QPR á gervigrasi síðarnefnda liðsins á Loftus Road í London. Áhorfendur þar voru 23.836. Kevin Sheedy kom Everton á bragöið á 3. mínútu gegn WBA. Pat van den Hauwe bætti marki viö á 14. mín. og Gary Lineker geröi þriöja markiö í síðari hálfleik. Áhorfendur: 12.206. Chelsea, sem leikiö hefur mjög vel aö undanförnu, varð aö sætta sig viö jafntefli í Coventry. Heima- liöiö náöi forystunni á 7. mín. er Terry Gibson skoraði en Jerry Murphy jafnaöi fyrir Lundúnaliöiö á36. mín. Áhorfendur: 8.721. „Skólastrákarnir“ frá Oxford í kennslustund Tottenham tók Oxford í kennslu- stund á White Hart Lane — sigraði 5:1 eftir aö hafa komist í 3:0 og síðan veriö 4:1 yfir í leikhléi. Clive Allen skoraði tvö fyrstu mörkin, Mark Falco geröi þaö þriöja en John Aldridge minnkaöi muninn. Glenn Hoddle skoraöi fjóröa mark Spurs fyrir hlé og Chris Waddle bætti fimmta markinu viö á síöustu mínútu leiksins. Áhorfendur: 17.698. Southampton vann sinn fyrsta sigur í fimm leikjum er afspyrnu- slakt lið Arsenal kom í heimsókn. Kevin Bond, David Armstrong (víti) og Steve Moran geröu mörk liðs- ins. Áhorfendur voru 15.052. Sprengjuhótun! Watford náöi sínum fyrsta úti- sigri í vetur í sögulegri viðureign í Birmingham. Um miöjan síðari hálfleikinn, er staöan var 1:1, þurfti aö gera 45 mínútna hlé vegna sprengjuhótunar. Einhver hringdi á völlinn og tilkynntí aö sprengju heföi veriö komið fyrir á leikvangin- * um. Lögregla rak alla út — áhorf- endur voru aöeins 7.043 — og síðan var leitaö, en engin fannst sprengjan. Því var leiknum haldiö áfram og Worrell Sterling náö aö skora sigurmark Luton. Billy Wright haföi náö forystu fyrir Birm- ingham í fyrri hálfleik meö marki úr vítaspyrnu en Luther Blissett jafn- aö. Mick Harford og Mark North skoruöu mörk Luton í 2:0-sigrinum á Newcastle. Áhorfendur voru 10.319. Alan Smith skoraöi fyrir Leicest- er strax á 2. mínútu gegn Man. City en eftir þaö var City mun betra liöið. Gordon Davies jafnaöi fyrir 4 Manchester-liöiö á 75. mín. Áhorf- endurvoru 10.289. Varamaðurinn Mark Chamb- erlain geröi sigurmark Sheffield Wednesday í leiknum gegn Nott- ingham Forest á Hillsborough í Sheffield. Neil Webb skoraöi fyrir Forest á 54. mín. en Brian Mar- wood jafnaöi. Sigurmarkiö kom svo 5 mín. fyrir leikslok. Áhorfend- ur voru 22.495. Portsmouth efst Flanagan og Phil Thompson (sjálfsmark) geröu mörk Charlton i sigrinum á Sheffield United í 2. deild. Efsta liöiö, Portsmouth, vann öruggan sigur í Sunderland. Dan- inn Christiansen, Kevin O’Callag- han og Wood geröu mörk liösins í 3:1-sigrinum en mark Sunderland gerði Eric Gates. 16 8 5 3 32:15 21 18 8 5 5 27:21 21 17 8 3 6 24:18 19 15 8 3 4 23:17 19 15 7 4 4 23:14 18 16 6 4 6 25:26 16 16 7 2 7 23:26 16 17 7 2 8 20:28 16 17 3 4 10 15:29 10 17 2 4 11 13:31 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.