Morgunblaðið - 10.12.1985, Síða 55

Morgunblaðið - 10.12.1985, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 55 «- Brids Arnór Ragnarsson Óvæntur sigur yngri spilara Um helgina fór fram annað Húsavíkurmótið. 34 pðr mættu í tvímenninginn að þessu sinni Jakob Kristinsson og Júlíus Sigur- jónsson sigruðu eftir harða keppni við Gretti Frímannsson og Hörð Blöndal en þessi pör skiptust á að hafa forystu mestallt mótið. Lokastaðan: Jakob Kristinsson Júlíus Sigurjónsson 1577 Grettir Frímannsson Hörður Blöndal 1543 Guðmundur Pétursson Magnús Torfason 1483 Kristján Blöndal Jónas P. Erlingsson 1460 Þórarinn Sigþórsson Þorlákur Jónsson 1429 Brynjar Sigtryggsson Guðlaugur Bessason 1340 Magnús Valgeirsson Þorsteinn Bergsson 1337 Sigfús Þórðarson VilhjálmurPálsson 1330 Sigmar Jónsson Lárus Hermannsson 1288 Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Bridsdeild Breið- firðinga Eftir 18 umferðir af 19 er staða efstu sveita í aðalsveitakeppn- inni þannig: Sv. Ingibjargar Halldórsd. 347 Sv. Hans Nielsen 336 Sv. Ólafs Valgeirssonar 328 Sv. Alison Dorosh 228 Sv. Jóhanns Jóhannssonar 312 Sv. Daníels Jónssonar 307 Sv. Arnar Scheving 302 Sv. Elís Helgasonar 299 Stjórnandi er ísak Örn Sig- urðsson og er spilað í húsi Hreyf- ils við Grensásveg. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fyrsta umferð í firmakeppni félagsins var spiluð fimmtudag- inn 27. nóvember sl. Þessi fyrir- tæki eru í efstu sætum: Iðnaðarbankinn 118 Bakki sf. 114 Trésmiðja Sigf. Kristinssonarl08 Véls. ValdimarsFriðrikss. 105 Söluskálinn Arnberg 104 Agnar Péturss., byggingarm. 104 Eftir fyrstu umferð í ein- menningskeppni félagsins eru þessir spilarar í efstu sætum: V altýr Pálsson 118 Sveinn Guðmundsson 114 Vilhjálmur Pálsson 108 Þórður Sigurðsson 105 Sigfús Þórðarson 104 Guðmundur Sæmundsson 104 Næsta umferð verður spiluð fimmtudaginn 5. desember. Bridsklúbbur Tálknafjarðar Eftir tvö kvöld í hraðsveita- Magnús Sverrisson 2635 Kári Sigurjónsson 2628 Steinn Sveinsson 2564 Björn Árnason 2556 Sigrún Straumland 2556 Halldóra Kolka 2546 Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst 8. janúar. Spilað er í Skeif- unni 17 kl. 19.30. Gleðilega hátíð. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Sveit Gunnars Helgasonar sigraði í hraðsveitakeppninni sem nýlega er lokið. Asamt Gunnari spiluðu í sveitinni: Arnar Guðmundsson, Kristinn Sölvason og Stefán Gunnarsson. Lokstaðan: Gunnar Helgason 426 Sigurleifur Guðjónsson 399 LiljaHalldórsdóttir 376 GunnarGuðmundsson 376 Aðalsveitakeppnin hefst 8. janúar 1986. Spilað er í Ármúla 40. Gleðilega hátíð. Bikarkeppni Bridssambands Norðurlands 26 sveitir taka þátt í fyrstu Bikarkeppni Norðurlands. Fyrir- komulag verður með sama sniði og Bikarkeppni Bridssambands- ins, þ.e. útsláttarfyrirkomulag og dregið að lokinni umferð. Ólafur Lárusson hjá BÍ mun annast dráttinn eftir hverja umferð (þeirri fyrstu skal vera •lokið fyrir 1. janúar nk.). Og f 1. umferð lítur þetta þannig út: Sveitir Gunnars Berg Akureyri, Valtýs Jónassonar Siglufirði, Helga Steinssonar Eyjafirði, Sturlu Snæbjörnsson- ar Akureyri, Kristjáns Jónsson- ar Eyjafirði og Stefáns Svein- björnssonar Akureyri sitjayfir. Eftirtaldir eigast við (heima- sveit á undan): Eiríkur Helgason Dalvík gegn Ragnhildi Gunnars- dóttur Akureyri. Zarioh Hamaii Akureyri gegn Ásgeiri Ásgeirs- syni Eyjafirði. Sveit Sjóvá Akur- eyri gegn Þorsteini Sigurðssyni Blönduósi. Örn Þórarinsson Fljótum gegn Pétri Guðjónssyni Akureyri. Gunnlaugur Guð- mundsson Akureyri gegn Fiemming Jessen Hvamms- tanga. HalldórTryggvason Sauð- árkróki gegn Gunnari Svemssyni Skagaströnd. Kristján Jónsson Blönduósi gegn Hauki Harðar- syni Akureyri. Örn Einarsson Akureyri gegn Kristjáni Guð- jónssyni Akureyri. Jón Stefáns- son 'Akureyri gegn Sigurði Víg- lundssyni Akureyri. Ásgrímur Sigurbjörnsson Siglufirði gegn Gísla M. Gíslasyni Ölafsfirði. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk 4 kvölda Barómeterkeppni félagsins. Röð efstu para var: keppni klúbbsins, er staða efstu sveita þessi: Sveit Steinbergs Ríkharðssonar 1159 Jóns H. Gíslasonar 1065 Björns Sveinssonar 1026 Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Sveit Björns Kjartanssonar sigraði í hraðsveitakeppninni eftir hörkukeppni. Spilaðar voru 5 umferðir og urðu úrslit þessi: Björn Kjartansson 2696 Valdimar Jóhannsson 2694 Hjörtur Cyrusson 2665 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 206 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 137 Jón Andrésson — Valdimar Þórðarson 76 Sigrún Pétursdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 61 Helgi Viborg — Agnar Kristinsson 35 Næsta fimmtudag verður spil- aður eins kvölds tvímenningur og fimmtudaginn 19. des. lýkur spilamennsku ársins með léttri spilamennsku og verðlaunaaf- hendingu. ”7EVI OGÁSTIR KVENDJÖFULS Fay Weldon —Fyndin og djöfulleg satíra Hvað gerir heiðarleg húsmóöir þegar eiginmaðurinn kallar hana kvendjöful og hleypst á brott með annarri konu? Hvað getur hún gert — ófríöari en amma skrattans — með undurfagra konu að keppinaut? Auðvitað hefnir hún sín. En hvaöa tilgangi þjónar hefndin? Það er ein hinna miskunnarlausu spurn- inga sem Fay Weldon spyr lesendur sína í þessari illkvittnu og ærsla- fengnu ádeilu. Elisa Björg Þorsteinsdóttir þýðir söguna. Verð kr. 1.180.00 innb. — kr. 880.00 kilja ÆVI&ÁSTIR "MORÐ í MYRKRI Dan Turell í —Ósvikin spennusaga DAN TURÉLL Sögusviðið er Istedgata í Kaupmanna- höfn og hverfið í kring. Frumskógur neonljósa, klámbúða og næturklúbba. Söguhetjan er blaðamaður sem býr í hverfinu. Nótt eina hringir siminn — gamall maður hefur veriö myrtur. Morð í myrkri er ósvikin spennusaga og gerist í umhverfi sem margir ís- lendingar þekkja. Verö kr. 880.00 -V- "SÆLUSTUNDIR í R4RÍS-------------- Anne-Marie Villefranche —Kitlandi erótískar sögur Frönsk kona tekur upp á því að skrifa frásagnir af kynferðislegum uppá- tækjumættingjasinna og vina.Djarfar og nautnafullar frásagnir af hinum ýmsu tilbrigðum kynlífsins. Sögurnar hafa vsikið óskipta athygli og höfundinum líkt við Anais Nin, hinn mikla meistara erótískra sagna. Maria Gunnarsdóttir þýðir sögurnar. FORLAGIÐ FRAKKASTÍG 6A. SÍMI: 91-25188 *> UNflÐUfi flSTflfllNNflfl IJUfSR OG SflffMKflH MINNING* Laugavegi 62 — 101 Reykjavík — Sími 23577 Póstsendum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.