Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985
57
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Reglurnar ogfrelsið
Ég ætla í dag að fjalla
lítillega um samband
Bogmanns (22. nóv.—21.
des.) og Steingeitar (22.
des.—19. jan.).
Þetta eru gerólík merki og
því er samband þeirra á
milli frekar stirt nema
annað komi til. Það fer
t.d. eftir því hvar hinar
pláneturnar eru.
Kappleikur
Nokkrir strákar af Melun-
um eru góðir vinir og spila
gjarnan fótbolta í Mela-
skólaportinu. Þar má sjá
þá á vorin og fram eftir
sumri. Einn er Bogmaður.
Hann er fæddur fótbolta-
maður, er snjall spilari,
leikinn, fliótur og liðugur.
Annar í pessum hópi er
Steingeit. Strákarnir eru
fleiri en ég ætla bara að
segja frá þessum tveimur.
Alvara
Steingeitin er með allt á
hreinu, kann öll kerfi og
vill að farið sé eftir föstum
reglum. Ég held að hann
langi til að verða þjálfari
en býst þó við að hann
fari í viðskiptafræði.
Stundum gerir hann Bog:
manninn snarbrjálaðan. í
miðri sókn, þegar Boginn
hefur sólað nokkra uppúr
skónum, fer boltinn
kannski rétt aðeins yfir
hliðarlínuna. Steingeitin
öskrar „innkast" og þá
rýkur Bogmaðurinn upp,
hann er svolítið fljótfær,
og þeir öskra hvor á ann-
an. „Reglurnar eru til að
fara eftir,“ staðhæfir
Steingeitin. Bogmaðurinn:
„Það er alveg fáránlegt að
stoppa leikinn, við erum
bara að reyna að skemmta
okkur, eða hvað?“ Yfirleitt
gefur Bogmaðurinn sig
fyrr þar sem hann nennir
ekki að gera of mikið mál
úr hlutunum. „Andsk...
hafi það,“ muldrar hann,
„ég vil bara spila fót-
þolta,“ og svo gengur hann
1 burtu.
Skemmtun
Það sem er að er að völlur-
inn er frekar lítill. Hvítar
línur eru málaðar í mal-
bikið og Steingeitin vill
alltaf að spilað sé innan
ínanna. Bogmaðurinn vill
íins vegar nota allt portið.
Cg tek enga afstöðu í
)essu máli, enda er ég
riskur, en mér finnst leið-
inlegt að sjá þá rífast og
ég sé að það finnst hinum
strákunum líka. Oft virð-
ist mér Steingeitarstrák-
urinn vera of stífur. Hann
er alltaf að tuða eitthvað
og það verður ekki nógu
skemmtilegt að horfa á
leikinn. Steingeitin tekur
allt alvarlega, Bogmaður-
inn vill skemmta sér og
vera frjáls. Hann þolir
ekki reglurnar sem hir
vill setja.
...........1 ::: :: :Ml;,'l!::: l:""':!:'ll!!!!l!!i:::!‘::!!!:!!!!!!::!‘‘!!!!i!!:!!!i!!!!!!!!!!”!!!!!l!”>”l!7?!yi!l*l?”!'!'!:H!!!!!!!!i!!!!
X-9
Ro6£R-- HúnEr ekki
NA í&fiffTi. P*o i
XclMA 06 T4NA A MO T/. ,/j
DYRAGLENS
TOMMI OGJENNI
' JA, pAO HELP hérnaN
1 I L 1 1 — u 1 ^ - / 7/13 1
LJÓSKA
1 fcMP EK E.IN/HANA- Té/i TiÆTI bErtlÓIII1 1 1 1 1 heTTa ucri n? 1 1 ‘t*?
FERDINAND
- " AL,
) 1965 Unltad Faature Syndtcate.lnc *
SMAFOLK
nnn
Skilningur
Strákarnir virðast heldur
ekki taka afstöðu. Ég sé
að Bogmaðurinn er vin-
sælli, hann er skemmti-
legri og hressari, en samt
kunna strákarnir vel að
meta Steingeitna. Hann
er traustur og auk þess
þarf auðvitað eitthvert
skipulag. Ég held að þeir
séu í raun ágætir saman,
bara ef þeir reyndu að
skiljahvor annan.
IF WE UJERE MARRIEP,
UIOULP YOU CARE IF
I PLAYEP TENNIS
EVERY PAY?
rz(
I UUOULDNT CARE
IF YOU PLAYEP
5HUFFLEB0ARP EVERY PAYÍ
Ég hefi áhyggjur útaf ^ v*rum gift, væri þér Sama v*ri mér þó að þú spil- Mér þykir vænt um að
einu ... sama þó að ég léki tennis aðir kringlu alla daga! það ...
alla daga?
heyra
BRIDS
Umsjón: Guöm. Páll 4 -
Arnarson
Þrátt fyrir slæma legu og
góða vörn tókst sagnhafa
skrapa saraan níu slögum í
þremur gröndum.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D42
♦ Á72
♦ G
♦ K76432
Vestur Austur
♦ 10985 ♦ ÁK6 c
♦ K6 ♦ G10985
♦ 754 ♦ K9863
♦ G1098 ♦-
Suður
♦ G73
♦ D43
♦ ÁD102
♦ ÁD5
Vestur NorAur Austur Sudur
— — — 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Vestur kom út með spaða-
tíuna, sem austur drap á kóng
og skipti yfir í hjartagosa.
Hverniglíst þérá?
Suður tók réttan pól í hæð-
ina, þegar hann kaus að leggjá*
hjartadrottninguna ekki á.
Austur spilaði tíunni næst,
smátt heima aftur og kóngur
vesturs drepinn með ás. Næst
var tígulgosa svínað og laufið
prófað. Ólgan var afhjúpuð og
innkomuleysið í blindan gerði
lauflitinn lítils virði.
Og þó, laufið kemur að góð-
um notum sem hótun. Sagn-
hafi spilaði nú þrisvar laufið í
viðbót og vestur lenti inni á
gosa. Staðan var þá þannig:
Norður
♦ D4
♦ 7
♦ -
♦ 76
Vestur Austur
♦ 985 ♦ Á6
III *9
♦ 75 ♦ K9
♦ - ♦-
Suður
♦ G7
♦ D
♦ ÁD
♦ -
Vestur reyndi að klóra í
bakkann með því að spila
spaða, en það þjónaði ekki
öðrum tilgangi en Jæim ai
fresta vandanum. Ef austur
drepur strax á ásinn fæst
innkoma á spaðadrottninguna,
en ef hann getur er hjarta-
drottningin tekin og austri
spilað inn á spaða. Hann verð-
ur þá að gefa fría svíningu í
tíglunum.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson ^
Á heimsmeistaramóti lands-
liða í Luzern um daginn km
þessi staða upp í skák stór-
meistaranna Miguels Quinte-
ros, Argentínu, sem hafði
hvitt og átti leik, og John Nunn,
Englandi.
29. Bxg6! — fxg6, 30. Re6 —
BÍ7, 31. Rxc7 — cxb3, 32. ReA^.
— Hb8, 33. Hh7! — Hf8, 34?
Hxf7 og Nunn gafst upp.