Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.12.1985, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 59 Skýrslan sem gleymdist — Eða hvað? — eftir Guðríði Lillý Guðbjörnsdóttur Þann 12. nóvember sl. gat að líta grein í Mbl. sem bar yfirskriftina: „Konan sem gleymdist". Undirtit- ill var á þessa leið: „í tilefni Kvennaáratugar". Greinarhöfund- ur er Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykja- víkur. Tilefni þess að ég læt frá mér heyra eru fyrst og fremst þessi ummæli Guðmundar: „Fyrir nokkrum árum vann hópur fræði- manna að könnun á fjölskyldulífi sjómanna. Margt athyglisvert kom þar fram hvað varðar stöðu sjó- mannskonunnar sem vissulega hefði verið lóð á vogarskál þess málaflokks kvenréttindabarátt- unnar sem fjallar um stöðu kon- unnar í nútímaþjóðfélagi." Ef niðurstöður könnunarinnar eru kvenréttindabaráttunni lyfti- stöng, því skýrir greinarhöfundur ekki frá niðurstöðum svo og með hvaða hætti mætti hafa gagn af þeim. I stað þess ber hann óspart lof á sjómannskonur, allar sem eina. Slík mælgi vegur létt á vogar- skálum kvenréttindabaráttunnar. Það var fyrir u.þ.b. níu árum að greint var frá því opinberlega að hefja ætti könnun á hópi togara- sjómanna og fjölskyldum þeirra. Að rannsókninni hugðust vinna geðlæknar og sálfræðingar, ef ég man rétt. Rannsóknina átti að gera út frá læknisfræði-, sálfræði- og félagslegu sjónarmiði. Ég minnist þess ekki að hafa séð niðurstöður þessarar rannsóknar birtar opinberlega. Því langar mig að spyrja Guð- mund Hallvarðsson sem sýnilega hefur kynnt sér niðurstöður ef marka má orð hans: 1. Hvað er þetta „athyglisverða" sem kom þarna fram? 2. Hver var tilgangurinn með könnun þessari? 3. Hverbarkostnaðinn? 4. Hafa viðföng, þ.e.a.s. sjómenn og fjölskyldur þeirra, fengið að kynna sér niðurstöður? 5. Hvers vegna hafa niðurstöður ekki verið birtar opinberlega? Ég reikna með að sérfræðing- arnir sem unnu að rannsókn þess- ari noti niðurstöður í þágu lækna- vísindanna. En hvað með sjómenn- ina sjálfa og fjölskyldur þeirra? Hvernig hafa niðurstöður komið þeim að gagni? Eins og fyrr segir bendir Guð- mundur á að margt „athyglisvert" hafi komið fram við rannsóknina. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir „I»aö er grunur minn að athyglisverðar niður- stöður séu ekki af hinu góða, heldur sýni þær svart á hvítu, hvaða verð sjómenn verða að greiða fyrir að stunda þessi áhættustörf.“ Það er grunur minn að athyglis- verðar niðurstöður séu ekki af hinu góða, heldur sýni þær svart á hvítu, hvaða verð sjómenn verða að greiða fyrir að stunda þessi áhættustörf. Til viðbótar vinnu- álagi og löngum fjarvistum frá heimilum sínum. Að endingu vil ég varpa fram þeirri spurningu, hvort forsvars- ménn hagsmunasamtaka sjó- manna hafi leitt hugann að því hvort niðurstöður þessar kunni að vera vopn í höndum þeirra sem berjast fyrir bættum kjörum sjó- manna og fjölskyldna þeirra. Með ósk um greinargóð svör. Höfundur er skólaritari og nemi í Háskóla íslands. Kanarieiwar ^íguflug: Jólafero 18. des., 22 I dagar. 8. janúar, 4 vikur a 3 vikna I Þið veljið um heill- andi áfangastaði, þar sem við höfum valið fyrir ykkur eftirsótt hótel og íbúðir á bestu stöðunum. voröi 4.febr.og26.febr.,22dagar Páskaferö 19. mars, 14 dagar. Fjölbreyttar skemmti- og skodunarferðir. íslenskir fararstjórar. — »=»UGFEROIR Verd frá 29.840. ~ SOLflRFI-LICi VMturgStu 17. Sbnar 10881,1S331 og 22100. JS& P* *"’Jí laoa&a^^öeturo me&- Iá plasvein; IBnabarbankinn PRENTUM Á LÍMBÖND Ódýr og góð auglýsing Pliisí os liF BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 82655 lll’82%5 «»♦! ***• f *a»*» váa* liftaM *m 4 % Jóla- kjötiö Lambaskrokkar niöursagaö ■ 70 kr./kg Ný lambalæri 70 kr./kg Nýr lambalæri ■70 kr./kg Nýr lambabógur -70 kr./kg Lambaframhryggur -°° kr./kg * Lambakótilettur -°° kr./kg £ Lambalærisneiöar 50 kr./kg Lambagrillsneiöar -°° kr./kg Lambagrillkótilettur -®° kr./kg *> Lambaslög 4 -°° kr./kg e Urb. nýlambalæri ^ 340.00 kr./kg 4 Úrb. ný fyllt lambalæri 00 kr./kg Úrb. nýr lambahryggur *°° kr./kg Úrb. nýr fylltur l.hryggur r*y ORR oo 9 kr./kg Úrb. nýr frampartur 00 kr./kg 4 Urb. fylltur frampartur 00 kr./kg Sambands-hangilæri stór -20 kr./kg 4 Hangilæri frá okkur -°° kr./kg Urb. Sambands-hangilæri 490-°° kr./kg Urb. hangilæri frá okkur 448-00 kr./kg Sambands-hangiframp. -°° kr./kg f Hangiframp. frá okkur -°° kr./kg Urb. Sambands- hangiframp. -°° kr./kg Úrb. hangiframp. frá okkur 00 4 355. kr./kg London-lamb < ; -°° kr./kg 4 KJOTMIOSTODIN Laugalæk 2. s. 686511 ■ L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.