Morgunblaðið - 10.12.1985, Síða 76

Morgunblaðið - 10.12.1985, Síða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 Neubarth með þrennu — Bremen með þriggja stiga forskot á Bayern Múnchen • Roswitha Steiner frá Austurríki er hór í svigbrautinni í Sestriere á Ítalíu á sunnudaginn. Hún kom nokkuð á óvart og gerði sór lítið fyrir og sigraði frægu skíðakonurnar frá Sviss. Heimsbikarinn í alpagreinum: Óvænt úrslit í kvennaflokki — Svissnesku stúlkurnar náðu ekki að sigra Marina Kiehl og Roswitha Steiner sigruðu FRANK Neubarth skoraði þrennu fyrir Werder Bremen er þeir unnu Schalke, 3—1, á heimavelli á laugardaginn í Bundesligunni í knattspyrnu. Werder Bremen hefur nú þriggja stiga forystu í deildinni. Meistararnir frá í fyrra, Bayern MUnchen, unnu stórsigur á Bayer Uerdingen, sem þeir Lár- us og Atli leika með, 5—1 í MUnc- hen. Liöiö er nú í öðru sæti deild- arinnar og fylgir Bremen fast eftir. Borussia M. Gladbach datt niöur úr öðru sætinu ( það þriðja, er þeir gerðu jafntefli viö Asgeir Sigurvinsson og fólaga í Stutt- gart, 1—1. Þrátt fyrir að landsliösmaðurinn snjalli, Rudi Völler, væri ekki • Frank Neubarth skoraði þrjú mörk fyrir Bremen um helgina. meö Werder Bremen vegna meiösla, þá sönnuöu þeir getu sfna og unnu sannfærandi sigur á Schalke, 3—1. Klaus Taeuþer skoraöi fyrsta mark leiksins beint úr aukaspyrnu fyrir Schalke á 20 mínútu. Leikmenn Bremen voru hvattir áfram af 24.000 áhorfend- um og Frank Neubarth, sem lék ( staö Rudi Völler skoraði fallegt mark meö skalla á 32. mínútu og jafnaöi. Neubarth bætti svo tveimur mörkum viö í seinni hálfleik. Þaö fyrra á 51. mínútu og það seinna átta mínútum síöar. Þetta var fyrsta þrennan sem hann skorar í leik. Bayern MOnchen náöi þriggja marka forystu yfir Uerdingen snemma í leiknum á Ólympíuleik- NJAROVÍKINGAR sigla beggja skauta byr í úrvalsdeildinní í körfuknattleik og með hverjum leiknum spyr maður hvort þeir standi uppi ósigraöir eftir vetur- inn. Á laugardag lögðu þeir KR-inga aö velli í Hagaskóla með 83 stigum gegn 67 og var sigur UMFN aldrei í tvísýnu. Njarðvík- ingar hafa sjaldnast haft veðrið í fangiö í leikjum sínum og unniö þá alla hingað til. KR-ingar söknuöu Páls Kol- beinssonar aö þessu sinni, en hann hefur jafnan veriö aöaldriffjööurin í leik liösins og fer enginn leikmað- ur KR í hans föt. Páll var í keppnis- banni og auk þess aö leika meö firmaliöi Flugleiða suöur í Róma- borg, sömuleiðis Ástþór Ingason, félagi hans úr KR, og Jóhannes vanginum í Munchen. Gamla kempan, Dieter Höness skoraöi fyrsta markiö á 22. mínútu. Fjórum mínútum síöar skoraöi danski landsliösmaðurinn, Sören Lerby annaö mark heimamanna meö skoti af 30 metra færi. Stuttu seinna bætti fyrirliöinn, Klaus Augethaler viö þriöja markinu meö skalla. Wolfgang Schaefer lagaöi stööuna fyrir Uerdingen á 41. mínútu og einni mínútu síöar bætti Hans Pflugler viö fjóraö markinu fyrir Múnchen og þannig var staö- an í hálfleik. Þaö var svo Höness sem skoraöi sitt annaö mark og fimmta mark Bayern Múncen rétt fyrir leikslok. Borussia M.gtadbach haföi átt mörg marktækifæri er ungum varnarmanni tókst aö skora á 62. mínútu. Heimamenn töpuöu svo ööru stiginu til Stuttgart, er Júrgen Klinzmann skoraöi eftir mistök markvarðarins, Ulric*- 3ude. Frankfurt og Köln geröu jafn- tefli, 2—2, eftir að Frankfurt haföi haft tvö mörk gegn engu í leikhléi. Mörk Frankfurt geröu Holger Fritz og Kitzmann. Fyrir Köln skoruöu Klaus Allofs og Uwe Bein. Hamburger sigraði Kaisers- lautern, 2—1, á útivelli. Mörk Hamburger geröu Grúndel og Thomas Von Heesen. Mark heima- manna geröi Dieter Trunk. Boc- hum sigraöi Núrnberg, 2—1. Mörk Bochum geröu Matin Kree og Stefan Kuntz. Fyrir Núrnberg skor- aöi Roland Grahammer. Á föstudagskvöld fóru fram þrír leikir. Dortmund sigraöi Saar- brúcken, 3—1, Mannheim vann Dússeldorf, 2—1 og Bayer Lever- kusen sigraöi Hannover, 4—1. Staðan: Werder Bremen 18 12 3 3 53:28 27 Bayern Múnchen 18 11 2 5 37:21 24 Bor. M.GIadbach 17 9 5 3 38:23 23 Hamburger Sv. 18 10 3 5 29:17 23 Bayer Leverkusen 18 8 6 4 38:24 22 Sv. Waldhof Mannhelm 17 8 4 30:23 20 Vfl. Bochum 17 9 1 7 35:27 19 Vfb. Stuttgart 18 7 4 7 31:31 18 1.FC Köln 17 5 7 5 27:27 17 Borussia Dortmund 17 6 4 7 28:33 16 Bayer Uerdingen 17 6 4 7 26:44 16 1. FC Kaiserslautern 18 6 4 8 25:26 16 Eintracht Frankfurt 18 3 9 6 20:29 15 Schalke 04 17 5 4 8 21:27 14 Hannover 96 18 5 4 9 29:49 14 1. FC Saarbrúcken 18 3 7 8 23:33 13 1. FC Núrnberg 17 4 2 11 24:33 10 KR — UMFN 69:83 Kristbjörnsson, sem er máttar- stólpi hjá UMFN. Leikurinn var fremur jafn til að byrja meö. Um miðjan fyrri hálfleik náöu Njarðvíkingar hins vegar góöum kafla og breyttu stööunni á tveimur mínútum úr 24-20 í 32- 20. KR-ingum tókst að minnka muninn hægt og bítandi og var staöan 37-34 þegar tvær mínútur voru til leikhlés, en síðan uröu þeir hálf drums, því Njarövíkingar skoruöu 10 stig fram aö hléi og VESTUR-þýsku stúlkurnar Marina Kíehl og Michaela Gerg komu, sáu og sigruðu í fyrstu grein heimsbikarsins í alpagreinum kvenna. Fyrsta grein keppninnar að þessu sinni var risastórsvig og fór það fram í bænum Sestri- ere á Ítalíu á laugardaginn. Á sunnudaginn fór fram svigkeppni á sama stað. Þar sigraöi austur- ríska stúlkan Roswitha Steiner. Það kom því nokkuö á óvart aö svissnesku stúlkurnar, sem spáð var góðu gengi í vetur, náðu ekki aö vinna til gullverölauna í þess- um tveimur keppnum. Marina Kiehl, sem er 20 ára og er núverandi heimsbikarhafi í stórsvigi, skíöaöi mjög vel niöur brautina í Sestriere og kom niöur staöan var því 47-34 aö leik hálfn- uöum. Því er skemmst frá aö segja aö Njarðvíkingar héldu fengnum hlut og tókst KR-ingum aldrei aö minnka bilið, sem nokkru nam. Upp komu tölur sem 55-38 og 65-49 og enda þótt munurinn minnkaöi í 7 stig, 74-67, er þrjár mínútur voru eftir, þá gripu KR-ing- ar eiginlega í endann á tímanum, því Njarövíkingar tóku upp þá leik- aöferð aö halda knettinum eins lengi og tíminn leyföi og liöu loka- minúturnar því án þess aö sigri UMFN væri ógnaö. Leikurinn var sæmilegur. KR-ingar böröust vel en náöu ekki nógu vel saman. Voru þeir óheppn- ir í sóknarleik sínum og varö það ekki til að leggja drag undir þá. á besta brautartímanum, 1:28,44 mín. „Ég skíöaði mjög vel í miðhluta brautarinnar og náöi mér vel á strik fyrir neösta hluta brautarinnar sem var erfiöur," sagöi Kiehl, sem vann þarna sinn fimmta sigur í heims- bikarkeppninni frá upphafi. Síðast sigraöi hún í stórsvigi í mars. Michaela Gerg náöi sínum besta árangri í heimsbikarkeppninni meö því aö hafna í ööru sæti í risastór- sviginu. Hin 17 ára júgóslavneska stúlka, Mateja Svet, hafnaði í þriöja sæti, þótt hún hafi startaö númer 51 og brautin því ekki eins góö og hjá þeim sem starta framar. „Ég kem til meö aö eiga meiri Sunnanmenn, sem léku lipurt, þurftu því ekki að hafa alltof mikiö fyrir sigrinum. Njarövíkingar beittu því bragöi meö góöum árangri aö stökkva upp og þykjast ætla í skot, en gefa siðan á samherja, sem varnarmennirnir skildu eftir á auö- um sjó. Mikil og góö samvinna einkenndi leik Njarövíkinga. Hjá KR var Matthías Einarsson beztur, útsjónarsamur í sókninni og góöur varnarleikmaöur. Þor- steinn Gunnarsson og Birgir Mika- elsson voru ágætir og Guömundur Björnsson var iöinn við aö skora. Valur Ingimundarson var sem oft áöur beztur Njarövíkinga, Árni Lárusson var einnig mjög góöur í vörn og sókn. Þá áttu Helgi Rafns, ísak Tómasson, Hreiöar Hreiöars, Ingimar Jóns og Ellert Magnússon góöan leik. Stig KR: Guðmundur Björnsson 21, Þor- steinn Gunnarsson 14, Birgir Mikaelsson 13, Matthías Einarsson 12, Árni Guö- mundsson 4, Guömundur Jóhannsson 3 og Garöar Jóhannsson 2. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 30, Isak Tómasson 12, Árni Lárusson 11, Hreiöar Hreiöarsson 11, Ellert Magnússon 10, Helgi Rafnsson 6, Ingimar Jónsson 1 og Kristinn Einarsson 1. — ágás. möguleika ef ég næ aö komast í fyrsta ráshóp," sagöi Svet og vonaöist hún til aö vera komin i fyrsta ráshóp í janúar. Debbie Armstrong frá Banda- ríkjunum varö í fjóröa sæti og landa hennar, Eva Twardokens, í fimmta. Heimsbikarhafinn frá síöasta ári, Michela Figin frá Sviss, hafnaði í 22. sæti og var 2,86 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Besta árangri svissnesku stúlkn- anna náöi Vreni Schneider, hún hafnaöi í 11. sæti. Erika Hess varö í 13. sæti. Óvænt hjá Steiner Á sunnudaginn fór síðan fram svig í kvennaflokki á sama staö. Þar uröu óvænt úrslit. Roswitha Steiner frá Austurríki sigraöi og Erika Hess frá Sviss varö í öðru sæti og landa hennar, Birgitta Oertli, íþriðja sæti. Roswitha Steiner, sem er 22 ára frá Radstadt, fékk tímann 1:30,02 mín. Fyrrum heimsbikarhafi, Erika Hess, fékk tímann 1:30,32 mín. Oertli varö þriöja á 1:30,32 mín. Þaö má því segja aö þaö hafi veriö jöfn keppni milli þessara þriggja efstu. Eva Twardokens frá Bandaríkj- unum varö í fjóröa sæti á 1:30,74 mín. í fimmta sæti kom svo sænska stúlkan, Camilla Nilsson, og var þetta besti árangur hennar í heims- bikarnum. Staðan í heimsbikarkeppni kvenna eftir þessar tvær greinar er þessi: 1.—2. Roswitha Steiner, Austur- ríki, og Marina Kiehl, Vestur- Þýskalandi, báöar meö 25 stig. 3.-4. Eva Twardokens, Bandaríkj- unum, og Erika Hess, Sviss, meö 23 stig. 5. Mateja Svet, Júgóslavíu, 20 stig. 6. -7. Mateja Svet, Júgóslavíu, og Brigitte Oertil, Sviss, 15 stig. 8. Vreni Schneider, Sviss, 14. Fortuna Duesseldorf 18 3 3 12 26:45 9 Njarðvíkingar sigla beggja skauta byr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.