Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 57

Morgunblaðið - 14.12.1985, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 57 co Einkaumboð a Islandi Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armula 16 • Reykjavik • simi 38640 „Það er langt síðan íjöldi fyrirtækja í bók- bandi fékk sér vélar til að framleiða vasabrots- bækur (kiljur). Síma- skráin er t.d. unnin á kiljuvél, svo eitthvað sé nefnt.“ fyrir næstu jól ok að góð samvinna ríki áfram á milli bókaútgefenda og bókagerðarmanna eins ok hing- aðtil. Höfundur er bókbindari og starfs- maður Félags hókagerðarmanna. Tæknin er fyrir hendi — eftirSvan Jóhannesson í bókaskrá Morgunblaðsins 8. desember sl. er viðtal við Eyjólf Sigurðsson, prentara og bókaút- gefanda, þar sem rætt er við hann um bókaútgáfu fyrir þessi jól. Þar kemur m.a. fram, að skv. athugun bókaútgefanda, þá er verð bóka nú hagstætt í samanburði við hækkun framfærsluvísitölu. Eyj- ólfur segir að skýringin á þessu sé m.a. sú, að við höfum notið nýrr- ar tækni í prentiðnaði. Staðreynd er að ný og aukin tækni hefur ekki orðið til þess að kjör bókagerðar- manna hafi batnað. Útaf fyrir sig er það ánægjulegt, ef rétt er, ef verð bóka hefur ekki hækkað eins mikið og aðrar vörur, en ugglaust liggur þó meginhluti þess arðs, sem tæknin hefur skapað, hjá fyrirtækjunum og bókaforlögun- um. Bókagerðarmenn, bæði at- vinnurekendur og launtakar hafa lagt sig í framkróka við að tileinka sér nýja tækni. Fyrirtæki hafa keypt nýjar vélar fyrir hundruðir milljóna króna og þeir sem vinna við þessar vélar hafa aflað sér nýrrar þekkingar. Ef nokkuð er, þá finnst mér að bókaverð gæti verið miklu lægra miðað við fram- Ieiðsluaukninguna sem leiðir af tækniþróuninni. Einhvers staðar í framleiðslukeðjunni væri ábyggi- lega hægt að gera enn betur. Þessu ættu bókaútgefendur og bókasalar að huga vel að. Væri t.d. ekki hægt að minnka þann kostnað sem fer í að rétta bókina yfir búðar- borðið? En það var annað í viðtalinu við Eyjólf, seem ég vil endilega leið- rétta og mótmæla. Hann er spurð- ur að því hvort breytingar verði á bókaútgáfu á næstu árum. Það telur hann vera og fjöldi bókafor- laga íhugar nú útgáfu vasabrots- bóka, segir hann: „Aðalvandamál- ið liggur í því, að við verðum að leita eftir ódýrri prentun erlend- is,“ og svo síðar: „Vasabrotsútgáfa hefur verið lítil hér innanlands og er því vélvæðing fyrir þær ekki fyrir hendi.“ Þetta var einkennileg niður- staða svo ekki sé meira sagt. Það virðist eins og Eyjólfur sé að beina prentuninni til útlanda á þeirri forsendu, að vélvæðing sé ekki fyrir hendi og einnig að prentunin sé svo dýr hér á landi. Fyrra atriðinu, að vélvæðing sé ekki fyrir hendi, vil ég harðlega mótmæla. Það er langt síðan fjöldi fyrirtækja í bókbandi fékk sér vél- ar til að framleiða vasabrotsbækur (kiljur). Símaskráin er t.d. unnin í kiljuvél, svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu er þó ekki hægt að kalla hana vasabrotsbók vegna stærðarinnar. Þessar kiljuvélar eru til af öllum mögulegum stærð- um og gerðum. Þær fullkomnustu raða meira að segja örkunum saman, sem renna síðan beint á braut inn í vélina, þar sem kjölur- inn er fræstur og límdur inn í kápuna. Bókbindarar hafa náð svo mikilli leikni í bókagerð á undan- förnum árum, að þeir hafa getað framleitt bækur og timarit 1 þess- um vélum, sem alls ekki er ætlast til af framleiðendum vélanna, að séu unnin i þeim. Þar á ég við tímarit og bækur sem prentaðar eru á vandaðan myndapappír, þar sem prentliturinn kemur alveg upp í kjöl. Þessar vélar eru nefnilega helst ætlaðar til framleiðslu á þessum litlu hefðbundnu kiljum eins og þessum erlendu sem við sjáum hér í bókabúðum. Bækur sem hægt er að stinga í vasann og eru prentaðar á ódýran og óvandaðan pappír. Það er nefni- lega pappírinn sem mestu máli skiptir í þessu sambandi, bæði fyrir vélarnar, sem þá minnkar framleiðslukostnaðinn og einnig hlýtur óvandaður pappír að vera ódýrari en vandaður. Ég vona svo að Eyjólfur hressist NÚ ER ÞAÐ 10 ARA ^byrgð A sutiagi á hlnum margvlour- lcermdu KORK O PtAST o PlAST þá fcerou SUTÁBYRGÐAR- ABYRGÐIN GILDIR YF1R14GERÐIRKOP. Wicanders Kork-O'Plast Sœnsk gœðavara í 25 ár. Velkominnyetur konungur Loðfóðraðir frakkar fyrir dömur og herra í glæsilegu úrvali. Einnig skinntreflar.skinnhúfur og slœður. Frábærar og hlýjar jólagjafir sem nýtast vel og endast lengi. Sérsaumaðir loðfeldir eftir pöntunum. Njóttu vetrarins. Verið velkomin. EGGERT feldskeri - LAUGAVEGI 66 - SÍMI - fyrir þá sem velja aðeins það besta 1121 KORK O PLAST er rneð slitsterka vinylhúð og notað á gólf sem mikið mæðir á. svo sem á flugstöðvum og á sjúkrahúsum. KORK O PLAST er auðvelt að þrífa og þægilegt er að ganga á pví. Sérlega hentugt fyrir vinnustaði. banka og opinberar skrifstofur. KORK O PLAST byggir ekki upp spennu og er mikið notað í tölvuherbergjum. KORK O PLAST fæst í 14 mismunandi korkmynstrum. vilmn korkur EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS SÝNISHORN OG BÆKLING. Gt^nui. slitstirk og •uftÞritmlog Stvrht vinyl-undirtag. •rr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.