Morgunblaðið - 14.12.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.12.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 61 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar Lokið er árlegri fyrirtækja- keppni félagsins. Efst varð sveit opinberra starfsmanna með 1192 stig. Spilarar: Bogi Sigurbjðrnss, Valtýr Jónasson, Guðmundur Árnason, Rögnvaldur Þórðarson og Baldvin Valtýsson. Síldarverksmiðjur ríkisins 1187 Spilarar: Jóhann Möller, Björn Þórðar, Sigfús Steingr. og Steingr. Sigfússon. Verzlunarmenn 1155 Spilarar: Ásgr. Sigurbj., Anton Sigurbj., Guðbr. Sigur- björns og Stefanía Sigurbj. Nú stendur yfir 4ra kvölda tvímenningur, með þátttöku 24ra para, að loknum 2 umferðum er staðan þannig: Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnss. 271 Stefán Benediktsson — Reynir Pálsson 260 Sigfús Steingrímsson — Sigurður Hafliðas. 256 Ari Már Þorkelsson — Sigurjón Guðm. 253 Ásgrímur Sigurbjörnss. — Jón Sigurbjörnss. 242 Bridsfélag Breiðholts Nú er lokið keppni í Butler- tvímenning hjá félaginu. Þetta var fjögurra kvölda keppni með þátttöku 22 para. Úrslit urðu þessi: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 154 Björn Halldórsson — Guðni Sigurbjarnarson 150 Anton Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 147 Guðjón Einarsson — Gunnar Guðmundsson 144 Eiður Guðjohnsen — Inga Bernburg 144 Ríkharður Oddsson — Þórður Þorvaldsson 138 Þriðjudaginn 17. des. verður síðasta spilakvöld ársins. Spilað verður létt jólarúberta. Einnig verða veitt verðlaun fyrir aðal- keppnir haustsins og eru þeir sem von eiga á verðlaunum sér- staklega beðnir um að mæta. Úrslit í Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi Úrslit í Reykjavíkurmótinu í tvímenning verða spiluð um helgina í Hreyfilshúsinu og hefj- ast kl. 13.00 á laugardag. 28 pör spila til úrslita. Mótinu lýkur sunnudagskvöld. Alls verða 108 spil spiluð í barometer-fyrir- komulagi. Skráning í Reykjavíkurmótið í sveitakeppni stendur nú yfir. Það hefst mánudaginn 6. janúar í Domus Medica. Hægt er að skrá sveitir hjá öllum félögum í Reykjavík (sem eru í BSI) og á skrifstofu BSÍ (ólafi Lárussyni). Skráningu lýkur fimmtudginn 2. janúar nk. Stórmótið á Húsavík Jakob Kristinsson og Júlíus Sigurjónsson urðu sigurvegarar á 2. Stórmóti Bridssambandsins og Samvinnuferða/Landsýn, sem haldin eru á Húsavík. 34 pör tóku þátt í mótinu að þessu sinni, en fyrirkomulag er tölvuvædd Mitc- hell-tvímenningskeppni, 3 lotur og 90 spil. Spilað er um gullstig, auk heildarverðlauna að verð- mæti 350.000 kr. Aukaverðlaun á þessu móti var Amsterdamferð fyrir sigurvegarana. Þriðja og síðasta Stórmótið verður helgina 14,—15. febrúar ’86. 5 efstu pör standa best að vígi um aukaverðlaunin, en tveir bestu árangrar af þremur, telja til heildarverðlauna. Heildar- skor er fundin út þannig, að margfeldi af prósentuskor miðað v/þátttöku í hverju móti gildir. Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Vigfús Pálsson annað- ist útreikning. VIÐ FULLYRÐUM AÐ ÞETTA ER ÓDÝRASH FATASKÁPUR Á LANDINU GÖRAN FATASKÁPURINN kostar aðeins i — kii/73* Meðfylgj andi: Hilla og slá Breidd:60cm Hæð:180cm Litur: Hvítur lLke*] Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7,108 Reykjavík. Sími 686650.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.