Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 80

Morgunblaðið - 14.12.1985, Page 80
80 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985 MABMABynnrrSAIíll^ TrÁDÆR ivi I iN UGÆÐI Verð aðeins kr. 47.405.-., Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200 Borötennismenn ætla aö Ijúka fyrri hluta flokkakeppni íslands í borðtennis í Laugardalshöll í dag. Keppni hefst klukkan 13.30. Glíma. Skjaldaglíma Ármanns veröur haldin í íþróttahúsi félags- ins viö Sigtún í dag og hefst klukk- an 14.15. Firmamót í tennis TENNISDEILD ÍK í Kópavogi gengst fyrir firmakeppni í tennis um komandi jól. Leikiö veröur meö forgjöf og ætti þannig aö fást jafnari og skemmtilegri keppni. Mótiö verður haldið í íþróttahúsi Digranes og hefst 20. desember, en lýkur 3. janúar. Þátttökutil- kynningar skulu berast Guönýju Eiríksdóttur fyrir 18. desember í síma 45991. MAGNASONIC MVR-220 Listræn lýsing fyrir fólk með fágaðan smekk Frönsku borðlamparnir frá Mad og Le Dauphin bera ljúfa birtu í skammdeginu. Sinclair Spectrum Til sölu meö kassettutækjum, 45 leikjum og tveim ur forritunarbókum á aöeins 5.500 kr. Upplýsingar í sima 686011 eftir kl. 3. Jói. íþróttir helgarinnar HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD LANDSLEIKUR íslands og Spánar í handknatteik í Digranesi á sunnudagskvöldiö er aöalviö- burðurinn hér á landi um helgina. Aörir leikir í handknattleiknum eru í neðri deildunum og eru þeir fáir. Úrslit Reykjavíkurmóts í yngri flokkunum veröa í Seljaskóla á sunnudaginn og hefjast kl. 13. í körfuknattleiknum er einn leik- ur í úrvalsdeild í dag en þá leika ÍBK og KR í Keflavík og hefst leik- urinn klukkan 14. I 1. deild karla eru fjórir leikir um helgina. í dag leika Þór og Fram á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 14 en á morgun eru þrír leikir. ÍS og Grindavík leika klukkan 14 í Haga- skóla, Þór og Fram leika klukkan 14 á Akureyri og Reynir leikur viö Breiöablik klukkan 20 í Sandgeröi. Hjá kvenfólkinu er einn leikur í 1. deild, ÍA og ÍBK leika á Akranesi klukkan 14. Margir leikir eru í blaki í dag en þetta er síöasti keppnisdagurinn fyrir áramót hjá blakmönnum. KA og iS leika á Akureyri í karla- og kvennaflokki og hefst fyrri leikurinn klukkan 14. I Hagaskóla leika Þróttur og Fram klukkan 14 í karla- flokki og Víkingur leikur viö HSK strax á eftir. Síöasti leikur dagsins er síöan viöureign Víkings og Þróttar í kvennaflokki. Þróttur Neskaupstaö tekur á móti HK úr Kópavoginum og hefst viöureign þeirra kiukkan 16. Víðtæk úttekt á þvi, hvort, og þá hvernig, ísienskum konum hefur miðað í átt til jafnréttis undir merki kvennaárs og áratugar. 14 sérf róðar konur skrifa hver sinn kaflann um lagalega stöðu kvenna, menntun,.atvinnu- og launamál, félagslegastöðu, konur í forystustörfum, heilbrigði kvenna og heilsufar, listsköþun, sögu og kvennahreyfingar á tímabilinu. Óvenjulegt rit þrýtt fjölda listaverka eftir íslenskar myndlistarkonur. Hagnaður af útgáfunni fer til kaupa á færanlegu leitartæki brjóstkrabbameins, m.a. til notkunar á landsbyggðinni. KONUR t\iú? ’85 NEFNDIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.