Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.01.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR16. JANÚAR 1986 7 Við prestvigslu í Dómkirkjunni sl. sunnudag. Fremri rðð frá vinstri: sr. Sigurður H. Guðmundsson, herra Pétur Sigurgeirsson biskup, sr. Haraldur Kristjánsson og sr. Bragi Friðriksson. Efri röð frá vinstri: sr. Gunnþór Ingason, sr. Lárus Þorvaldur Guðmundsson, sr. Agnes Sigurðardóttir og sr. Sigurður Sigurðarson. Haraldur Kristjáns- son vígður til prests Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígði Harald Magnús Kristjánsson til prestsstarfa sl. sunnudag í Dóm- kirkjunni. Haraldur hefur verið ráðinn aðstoðarprestur í Garðasókn og í Víðistaðasókn í Kjalarnesprófastdæmi. Haraldur er 28 ára gamall frá Skeiðum og eiga þau tvo syni. Selfossi, sonur hjónanna Kristjáns Séra Bragi Friðriksson prófast- Guðmundssonar og Guðmundu ur lýsti vígslu, en vígsluvottar Guðmundsdóttur. Hann lauk stúd- voru þeir séra Sigurður Helgi entsprófí frá Menntaskólanum á Guðmundsson, séra Gunnþór Laugarvatni 1977, en hóf guð- Ingason, séra Sigurður Sigurðar- fræðinám árið 1980 og lauk son og séra Lárus Þorvaldur kandidatsprófí frá guðfræðideild Guðmundsson prófastur. Við HÍ haustið 1985. Kona hans er guðsþjónustuna þjónaði séra Guðlaug Guðmundsdóttir, hjúkr- Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- unamemi frá Bimustöðum á fulltrúi. SAAB 99 árg. ’81 Til sölu SAAB 99 árg. 1981. Mjög vel útlítandi. Blásanseraður. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 52557. Sti órnt ini i 4 -i-l-l-l. -rrr r þjónustufyrirtækj a Hérlendis og erlendis hefur orðið mikil fjölgun á fyrirtækjum í þjónustugreinum, t. d. á sviði auglýsingagerðar, ferðaþjónustu, vaktþjónustu, bankastarfsemi og hugbún- aðargerðar. Eðli þjónustufyrirtækja er um margt frábrugðið eðli annarra fyrirtækja. Þjónusta er óefnisleg framleiðsla sem erfitt er að framleiða á lager og oft á neysla hennar sér stað samhliða framleiðslu. Þetta takmarkar aðlögunarhæfni þjónustufyrirtækja að breytingum á eftirspurn. Á námskeiðinu er lögð höfuðáhersla á hagræna stýringu og uppbyggingu þjónustu- fyrirtækja. Efni: □ □ □ □ □ □ □ Þjónustuhugtakið Meginskilyrði árangurs í stjórnun Djónustufyrirtækja <ostnaðarbygging og skipting í fastan og breytilegan kostnað Verðlagning á þjónustu, gæði og kostnaður Samkeppni og samkeppnistækni Eftirspurn, markaðshlutun og möguleikar á beitingu söluráða Þáttur starfsfólks í þjónustufyrirtækjum Leiðbeinendur Þátttakendur Tími og staður Gísli Arason og Námskeiðið er ætlað 27.-30. janúar Jóhann Magnússon, stjórnendum kl. 13.30-17.30 rekstrarráðgjafar í þjónustufyrirtækjum Ánanaustum 15 hjá Hagvangi hf. og þjónustustarfsemi Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 I * u ifcV* Ný hugmynd beint frá Ameríku í fyrsta sinn 1 Evrópu. STENDUR FIMMTUDAG - FOSTUDAG - LAUGARDAG - SUNNUDAG Þú klippir út frímiðann hér á síðunni kemur á Sprengisand kaupir einn hamborgara og færð annan frítt. VEITIN G AHUSIÐ BUSTAÐAVEG 153 s. 688088 » VELKOMIN, VERÐI YKKUR AÐ GOÐIJ - TOMMI OCTAVO / SlA 28.21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.