Morgunblaðið - 16.01.1986, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — aív/nna — atvinna I
__~ ........: :,J-: ■■ - . I
TÖLVUIiliÐLUn HF.
Hugbúnaðarþjónusta
Forritari óskast
Vegna aukinna verkefna vantar okkur forrit-
ara. Viðkomandi þarf að hafa góð tök á
FORTRAN eða sambærilegu máli.
Umsókn sem tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist til Tölvumiðlunar hf., pósthólf
8425, 128 Reykjavík, fyrir föstudaginn 24.
janúar.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
óskar að ráða sölumann til að kynna og selja
framleiðsluvörur fyrirtækisins, brauð og
kökur.
Starfið felst í að heimsækja viðskiptavini og
halda vörukynningar.
Starfið krefst þess að væntanlegur starfs-
maður:
— Hafi frumkvæði og geti unnið sjálfstætt.
— Komi vel fyrir og eigi auðvelt með að
umgangast fólk.
í boði er áhugavert og lifandi starf hjá traustu
fyrirtæki með vörur í sérflokki.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
skulu sendar fyrir 20. janúar nk.
Brauð hf., Skeifunni 11.
108Reykjavík
Grindavík
Blaðburðarfólk vantar strax.
Umboðsmaður Morgunblaðsins.
Sími 8207.
Ritari
Ritari óskast sem fyrst á lögfræðiskrifstofu
allan daginn. Reynsla í bókhaldi og tölvu
nauðsynleg.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 23. janúar
nk. merktar: „S - 8712“.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar.
Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í
síma).
Kexverksmiðjan Frón hf.
Knattspyrnudeild
Vals
vill ráða framkvæmdastjóra. Starfið hefjist
1. febrúar og gæti unnið 1/2Starf fram í maí
en síðan fullt starf. Góð laun í boði. Þeir sem
hafa áhuga sendi tilboð til augld. Mbl. merkt:
„R - 0428“ fyrir 22 þ.m.
Bankastofnun
óskar eftir að ráða innanhússendil strax.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. janúar
nk. merkt: „T - 0427“.
Blikksmiður
Vantar vanan blikksmið. Góð laun fyrir góðan
mann. íbúð á staðnum. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Umsóknum skal skilað inn á
auglýsingad. Mbl. sem fyrst merktum:
„B - 8378“
Útgefendur bóka,
tímarita o.fl.
Tek alls kyns verkefni, stór sem smá, í setn-
ingu á fullkomna tölvu.
Einnig umbrot, hönnun og teikningu eyðu-
biaða, bréfhausa o.fl. Margra ára reynsla.
Láttu mig gera þér tilboð. — Sendu nafn og
símanr. til augld. Mbl. merkt: „sett — 123“
Lögfræðingur —
Viðskiptafræðingur
Fyrirtæki sem er í miklum fjárhagsörðugleik-
um óskar eftir röskum, ábyggilegum og
vinnuglöðum manni sem aðstoðarfram-
kvæmdastjóra til að annast fjármála-, skrif-
stofustjórn, áætlunargerð og fleira.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merktar:
„H — 0426“ fyrir 21. janúar nk.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ]
Vestmannaeyjar
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verður haldinn sunnu-
daginn 19. janúar nk. kl. 15.00 i Hallarlundi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Námskeið
skólanefndar
Föstudaginn 17. januar mun hefjast í neðri deild Valhallar, Háaleitis-
braut 1, námskeið skölanefndar Heimdallar. Dagskrá námskeiðsins
er þannig:
Föstudagur 17. janúar:
20.00: Kynning á félaginu og markmiðum þess.
20.30: Vilhjálmur Egilsson, formaöur Sambands ungra sjálfstæðis-
manna, og Þór Sigfússon, formaður Heimdallar, leiða létt spjall
um stjórnmál, lífið og tilveruna.
Laugardagur 18. janúar:
11.00: Stutt námskeið um öryggis- og varnarmál. Leiðbeinandi
verður Sigurður Magnússon, formaður utanrikismálanefndar SUS.
12.40: Kynnisferð á Keflavíkurflugvöll. Ekið verður um varnar-
svæðið undir leiösögn Friðþórs Eydal. blaðafulltrúa Varnarliðsins.
Rútugjald er kr. 200, og er það eina sem greiða þarf fyrir þetta
námskeíð.
Nýir eða verðandi félagar eru sérstaklega hvattir til að mæta, enda
höföar námskeiðið ekki síst til þeirra.
Áhugasamir skrái sig i síma 82900, strax.
Kópavogur
Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur haldiö
að Hamraborg 1, laugardaginn 25. janúar. Miðasala verður á skrif-
stofu félagsins laugardaginn 18. janúar frá kl. 13.00-15.00.
Stjórnin.
Prófkjör sjálfstæðis-
manna á ísafirði
vegna bæjarstjórnarkosninga 1986
Prófkjörið fer fram laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. febrúar 1986.
Rétt til framboðs í prófkjöri hafa þeir sjálfstæðismenn á ísafiröi sem
kjörgengi hafa á kjördag og hafa aflað sér 20 stuöningsmanna.
Framboði skal skila fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 25. janúar
1986 til formanns kjörnefndar, Ólafs Helga Ólafssonar, Hliðarvegi
15, isafirði.
Mosfellssveit — Fundur
Sjálfstæðisfólag Mosfellinga heldur félagsfund i Hlógarði, mánudag-
inn 20. janúar kl. 20.30. Dagskrá:
1. Formenn eftirtalinna nefnda flytja stutta framsögu, Svanur Gests-
son, æskulýðsmál. Helga Richter, skólamál. Hilmar Sigurðsson,
heilbrigðismál. Frjálsar umræður.
2. Inntaka nýrra félaga.
Athugið inngöngueyðublöð fyrir nýja félaga liggja frammi í versluninni
Þverholti við Langatanga.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag ísafjarðar
Aðalfundur
Aöalfundur sjálfstæðisfélags Isafjarðar veröur haldinn laugardaginn
25. janúar kl. 14.00 í húsi félagsins, Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
Austur-
Skaftfellingar
i tilefni af því að lokið er byggingu sjálfstæð-
ishúss á Höfn í Hornafirði verður efnt til
árshátfðar Sjálfstæðisfélags Austur Skaft-
fellinga, laugardaginn 18. janúar nk. í hinu
nýja sjálfstæöishúsi. Árshátíðin hefst kl.
19.30 með boröhaldi.
Meðal gesta verða alþingismennirnir Matt-
hías Á. Mathiesen og Árni Johnsen, Sverrir
Hermannsson, menntamálaráðherra, og
varaformaður SUS, Sigurbjörn Magnússon.
Sauðárkrókur
— Sjálfstæðiskonur
Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks verður haldinn í
Sæborg sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffi í boði stjórnar.
Stjórnin.
Akureyringar
Alþingismennirnir
Halldór Blöndal og
Björn Dagbjartsson
verða til viðtals í
Kaupangi sunnu-
daginn 19. janúar
milli kl. 10.00 og
12.00.
Skemmtinefndin.