Morgunblaðið - 16.01.1986, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JANÚAR 1986
41
/Ací>at ^>t£a£a£aH
Símar 15014 — 17171
M. Benz 230 E árg. 1982, sóllúga. litað
gler o.fl. Verð 830.000.
M. Benz 230 E árg. 1984, silfurgrár, sér-
lega fallegur bfll. Verð 1,1 mlllj.
M. Benz 280 SE árg. 1980. silfurgrár,
ekinn 93 þ.km. Verð 1,1 milljón.
M. Benz 280 árg. 1978, ekinn 95 þ.km.
Verð 575.000.
Auk fjölda annarra forstjárabila.
Suzuki Fox árg. 1984, rauður, ekinn 27
þ.km. Verð 390.000.
Lada Sport árg. 1984, hvitur, ekinn 62
þ.km. Verð 310.000.
Range-Rover árg. 1981. ekinn 60 þ.km.
Verð 950.000.
Suzuki Fox árg. 1983, hvitur, ekinn 17
þ.km. Verð 350.000.
Ford Bronco XLT árg. 1978, 6 cyl. dies-
el. Verð 680.000.
Daihatsu Rocky árg. 1985, ekinn aðeins
8 þ.km. Verð 730.000.
Citroen BX árg. 1983, ekinn 44 þ.km. Verð
480.000.
M. Colt árg. 1985, ekinn 16 þ.km. hvit-
ur. Verð 450.000.
Saab 99 GL árg. 1984, ekinn 20 þ.km.
Verð 450.000.
Volvo GLT árg. 1982, ekinn 57 þ.km.
Verð 550.000.
Ford Escort 1600 L. þýskur, svartur, ekinn
29 þ.km. Verð 490.000.
Daihatsu Charade árg. 1983, ekinn 27
þ.km Verð 280.000.
Fíat Panda árg. 1983, ekinn 20 þ.km.
Verð 185 þ.km.
V.W. Golf GTI árg. 1981, hvitur, ekinn 70
þ.km. Verð 410.000.
Mazda 626 2000 GLX árg. 1984. vin-
rauöur. ekinn 39 þ.km. Verð 515.000.
Peugeot 505 árg. 1982, ekinn 95 þ.km.
Fallegur bill. Verð 460.000.
Vegna mikillar sölu vantar nýlega biia á
sölusvæði okkar.
Sölumenn: Þorfinnur Finnlaugsson og
Þorsteinn Snœdal.
Toyota Hiace árg. 1983, ekinn 110
þ.km. Verð 480.000.
M. Benz 307 árg. 1982, langur m/kúlutopp
og gluggum. Verð 700.000.
Isuzu UFR árg. 1984, ekinn aðeins 10
þ.km.
Mitsubishi 1-300 árg. 1981, ekinn 85
þ.km. Verð 240.000.
Ch. Van 4x4 árg. 1977. 8 cyl. diesel. 12.
sæti. Verð 590.000.
^i£a*a£aH
v/Miklatorg
Símar 15014 — 17171
Hótelið þar sem nokkur
fjöldi íslendinga er nú
starfandi.
Þeir Ari Garðar Georgsson yfirmatreiðslumaður og Auðunn Sæberg Einarsson veitingastjóri. Auk
þeirra hafa starfað eða eru starfandi á hótelinu íris Magnúsdóttir og Agústa Pálsdóttir, Birgir Stefáns-
son, Sturla Birgisson, Svanborg Sigursteinsdóttir, Kristín Agnarsdóttir og Fanney Auðunsdóttir.
ISLENDINGARIUTLANDINU
Vinna við þekkt hótel í Oregon
Nokkur hópur íslendinga starfar við „The Columbia George Hotel“ í Hood River í Oregon. Að sögn
ber hótelið vott um að íslendingar eru þar við störf, boðið er upp á graflax, íslenska humarhala og
vínseðillinn telur upp vínblöndur eftir íslenska barþjóna svo sem „Jörund“ saminn af Haraldi Tómassyni.
IJTSMA
okkar hefst í dag
fimmtudag
Allt að 50% verðlækkun
Sérstakur aukaafsláttur á
kínversku postulíni
og skrautmunum
Nýja símanúmerið okkar er
621260
KIRKJUSTHÆTI