Morgunblaðið - 16.01.1986, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986
18936
Frumsýnir:
FULLKOMIN
Ný bandarisk kvikmynd byggð á
blaðagreinum, er birst hafa í Rolling
Stone Magazine. - Handrit: Aaron
Latham og James Brídges. - Fram-
leiðandi og leikstjóri: James
Brídges.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Jamie Lee Curtis.
Blaðadómar:
„Fyrsta flokks leikur. Skemmtileg,
fyndin og eldfjörug."
Rex Reed, New York Post.
„Fullkomin er fyrsta flokks mynd.“
US Magazine.
.John Travolta er fullkominn i „Full-
komin“. Myndin er fyndin og sexi.“
Pat Collins, CBS-TV.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og
11.16.
Haskkað verð.
CiivppA nn
Hörkuspennandi nýr stórvestri sem
nú er jólamynd um alla Evrópu.
Aðalhiutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Unda
Hunt, John Cleece, Kevin Costner,
Danny Glover, Jeff Goldblum og
Brian Dennehy.
Framleiðandi og leikstjóri: Lawrence
Kasdan.
Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.20.
Haekkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
EIN AF STRÁKUNUM
SýndfB-sal kl. 7.10.
Sinfóníu-
hljómsveit
íslands
VINARTONLEIKAR
(Stjörnutónleikar)
í Háskólabíói
fimmtudaginn 16. jan.
kl. 20.30 - UPPSELT.
ENDURTEKIÐ
iaugardaginn 18. janúar
kl. 17.00 í Háskólabíói.
KJallara—
leíktiúsiö
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu í leik-
gerð Helgu Bachmann.
56. sýn. í kvöld kl. 21.00.
57. sýn. laugardag kl. 17.00.
58. sýn. sunnudag kl. 17.00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala hefst kl.
16.00 að Vesturgötu 3. Sími:
19560.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
GRÁIREFURINN
Árið 1901, eftir 33 ára vist í San
Quentin fangelsinu, er Bill Miner,
„prúði ræninginn", látinn laus. —
Geysivel gerð, sannsöguleg mynd
um óbugandi mann, sem rænir fóik,
þvi það er það eina sem hann kann.
— Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu
Genie-verðlauna í Kanada.
Leikstjóri: Phillip Borsos.
Hefðbundin irsk lög samin og flutt
af THE CHIEFTAINS.
Aðalhlutverk: Richard Farnsworth
og Jackie Borroughs.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. fsl. textl.
Bönnuð innan 12 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
<Bl<B
Hp
ISANA
8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Örfáir miðar
eftir — Appelsínugul kort gilda.
9. sýn. laugard. kl. 20.30. UPPSELT.
Brún kort gilda.
10. sýn. miðvikud. kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Laugardag 25. jan. kl. 20.30.
nÍkRnr
Föstudag kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT.
Þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Föstudag 24. jan. kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag 26. jan. kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 9.
febr. i síma 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á simsöluna með VISA, þá
nægir eitt símtal og pantaðir miðar
eru geymdir á ábyrgð korthafa fram
að sýningu.
MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍMI 1 66 20.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Gauragangur
ífjölbraut
Sjá nánaraugl. ann-
ars staðar í blaðinu.
T7erinnálang
X flest
heimili landsins!
HÁSKÖLABÍÓ
[Í[1iÍiUla.1 111 ‘I
Frumsýnir:
ÞAGNARSKYLDAN
Eddie Cusack var lögreglumaður af
gamla skólanum, harður, óvæginn
og heiöarlegur - og þvi ekki vinsæil.
Harðsoðin spennumynd um baráttu
við eiturlyfjasala og mafiuna, meö
hörkukappanum Chuck Norrís
ásamt Henry Silva og Bert Remsen.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
TÓNLEIKAR
kl. 20.30.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
VILLIHUNANG
í kvöld kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Föstudag kl. 20.00 og miðnæt-
ursýning kl. 23.30.
KARDIMOMMUBÆRINN
Sunnudag kl. 14.00.
ÍSLANDSKLUKKAN
Sunnudag kl. 20.00.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Tökum
síma.
greiðslu með
JEL
Visa i
V^terkurog
k3 hagkvæmur
auglýsingamiðill!
AllSTURBÆJARRifl
Salur 1
Frumsýning á gamanmyndinni:
LÖGREGLUSKÓLINN 2
Fyrsta verkefnið
Bráðskemmtileg, ný bandarisk gam-
anmynd í litum. Framhald af hinni
vinsælu kvikmynd sem sýnd var við
metaðsókn sl. ár.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
íslenskur textl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
MADMAX
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Hækkaö verð.
SalurS
SIÐAMEISTARINN
Goldie has found
a new profession.. .1
protocol.
PROTOCOL
Sýnd kl. 5,7,9og11.
laugarásbið
Sími
32075
-SALUR A og B-
Jólamyndin 1985:
M
Frumsýnir gamanmyndina:
LÖGGULÍF
Þór og Danni gerast löggur undir
stjóm Varða varðstjóra og eiga í
höggi við næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóöa ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Vikingasveitarinnar
kemur á vettvang eftir itarlegan bila-
hasar á götum borgarinnar.
Með löggum skal land byggjal
Líf og fjörl
Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Kari Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty
McFly ferðast 30 ár aftur i timann og kynnist þar tveimur unglingum - tilvon-
andi foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa,
en verður þess i stað skotin i Marty.
Marty verður þvi að finnur ráð til að koma foreldrum sínum saman svo
hann fæðist og finnur siðan leið til að komast aftur til framtiðar.
Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone).
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd.
Sýnd í A-sal kl. 6,7.30 og 10.
Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11.15.
□OLBY STEREO |
-SALURC
FJÖLHÆFIFLETCH
(Chevy Chase)
Frábær ný gamanmynd með Chevy
Chase í aðalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Rltchle.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
c
Vandaðir bíl-
kranar í öilum
stærðum á
lægsta verði á
markaðnum
)
18 tonn/m /v
Lyftigeta 8.5 tonn, þyngd
2.3 — 2.5 tonn.
Hátt á 2.hundrað gerðir fáan-
legar frá 2.5 tonn/m til 180
tonn/m
Hafið samband við okkur og
fáið nánari upplýsingar.
[S/MMSISP
FUNAHÖFÐA 1 - REYKJAVÍK
S. 91-685260
FRUM-
SÝNING
Tónabíó
frumsýnir i dag
mvndina
GRAI
REFURINN
Sjá nánaraugl. ann-
ars staðar i blaðinu.
j