Morgunblaðið - 23.01.1986, Page 25

Morgunblaðið - 23.01.1986, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1986 25 AP/Símamynd URANUS UR18 KILOMETRA FJARLÆGÐ verið meðhöndluð með sérstök- Þessi mynd sýnir plánetuna Úranus með tvennum hætti, en hún var tekin úr geimfarinu Voyager 2, 10. janúar síðastlið- inn. Þá var geimfarið í 11 millj- ón mílna fjarlægð frá plánet- unni. Vinstra megin sést plán- etan eins og mannlegt auga myndi sjá hana frá geimfarinu, en hægra megin hefur myndin um hætti til að sýna smáatriði sem mannlegt auga mundi ekki greina. Bretland: Prentarar hóta verkf öllum hjá Murdoch-samsteypunni London, 22. janúar. AP. Prentarafélögin í Bretlandi hafa samþykkt að boða til verk- falls hjá blaðakónginum Rupert Murdoch ef ekki nást við hann samningar fljótlega. Er ástæðan sú, að Murdoch hyggst láta menn úr rafiðnaðarsambandinu koma í stað prentara í nýrri prent- Times bið- ur Sharon afsökunar Tel Aviv, 22. janúar. AP. TÍMARITIÐ Times bað Ariel Sharon, fyrrverandi vamarmála- ráðherra ísraels, afsökunar í dag vegna rangra ásakana á hendur honurn i grein sem birtist í ritinu og samþykkti að greiða hluta málskostnaðar hans í máli þvi sem Sharon höfðaði á hendur tímaritinu vegna greinarinnar. I staðinn lætur Sharon málshöfð- unina niður falla. í greininni sagði að Sharon hefði rætt hefndaraðgerðir vegna morðs- ins á Bashir Gemayel, kjömum forseta Líbanons, við flölskyldu hans, tveimur dögum áður en kristnir hermdarverkamenn drápu hundruð palestínskra flóttamanna í Beirút. Sagði Times að þessa væri getið í skýrslu ísraelskrar rannsóknanefndar sem skipuð var til að rannsaka morðin. Niðurstaða nefndarinnar var á þá ieið að Sharon, sem þá var vamarmálaráðherra, væri sekur um vanrækslu, þar eð hann hefði getað komið í veg fyrir morðin f Sabra- og Chatilla-flóttamannabúðunum. Niðurstaða nefndarinnar leiddi síð- ar til þess að Sharon neyddist til að segja af sér. smiðju. Prentarar haf ekki ákveðið hvort eða hvenær verkfall verður boðað, segja að það muni ráðast í samn- ingaviðræðunum við Murdoch. Stendur deilan um það, að Murdoch ætlar að sniðganga prentara í nýrri og fullkominni prentsmiðju, sem reist hefur verið fyrir 70 milljónir punda. Þess í stað verða ráðnir menn úr rafiðnaðarsambandinu en það félag hefur um nokkurt skeið staðið öðmvísi að kjarabaráttunni en prentarar. Rafíðnaðarmenn beita sér fyrir fyrirtækjasamningum, krefjast nokkm hærri launa en almennt gerist en heita því á móti, að ekki komi til verkfalla. Nýja prentsmiðjan er í Dock- lands, vaxandi iðnaðarhverfi á Lundúnasvæðinu, og þar er verið að reisa fleiri prentsmiðjur búnar fullkomnustu tækni. Fleet Street, blaðagatan fræga, verður brátt ekki nema svipur hjá sjón en þar hafa prentarafélögin ráðið lögum og lofum og að sögn útgefenda komið í veg fyrir tæknilegar framfarir. Þar er blýsetningin enn í algleym- ingi. Rupert Murdoch gefur út „Times of London", sem er mjög vant að virðingu sinni, og einnig blaðið „Sun“, sem er það ekki. Svo er því einnig farið með systurblöðin „Sunday Times“ og „News of the World". „Sun“ kemur út í 4,1 millj- ón eintaka daglega, fleiri en nokk- urt annað blað í Bretlandi, og er mikil auðsuppspretta fyrir Murdoch, sem einnig á dagblöð, útvarps- og sjónyarpsstöðvar í Bandaríkjunum ogÁstralíu. ' íi í ■ w-'-í KROSSVIÐUR SPÓNAPLÖTUR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr greni, birkl eða furu. T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verði SPARIÐ PENiNGA! - Smíðið og sagið sjálf! JAND5INZ \ Nð fáið að sníða niður allt plötuefni BBSTA hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 -ORÐ/MYND / I Aukin menntun — Betri starfsmöguleikar ALMENN ENSKA Pitman English asa foreign language - intermediate. Kennt erfjóra dagaíviku, tvœr klukkustundir í senn í fjórtón vikur. Pitmanspróf er tekiö í lok nómskeiösins. Áhersla lögö á: málfrœöi, aukinn oröaforöa, skrifa eftir upplestri, ritgeröir, lýsingar og bréf. 3. feb,- 16. maí VERSLUNARENSKA Noregur: Þorskstofn aukinn? Ósló, 21. janúar. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunbladsins. Á næsta ári verður næstum tveimur milljónum þorskseiða sleppt í þremur fjörðum í Troms- fylki og er tilgangurinn að koma á þann hátt fótunum undir þorsk- stofninn á þessum slóðum. Sjávarútvegsdeild háskólans í Tromsö stendur fyrir þessum tilraun- um og er m.a. vonast til, að þær geti einnig svarað því hvort hægt er að styrkja þorskstofninn í Barents- hafí með mikilli seiðasleppingu. Það var um miðjan síðasta áratug, sem þorskstofninn við Tromsö hrundi og hefur aflinn verið mjög lítill þar síð- Pitman English for Business Communications — elemantary. Kennt er fjóra daga I viku, tvœr klukkustundir I senn í fjórtán vikur. Pitmanspróf er tekiö í lok námskeiös- ins. Áhersla lögö á: samin verslunarbréf eftir ítarlegum minnisatriöum varöandi kaup og sölu, kvartanir, fyrirspurnir o.fl.; persónuleg bréf fyrir vinnuveitenda varö- andi meömœli, hamingjuóskiro.fl.; móttaka og sending skilaboöa gegnum síma og telex. VERSLUNARENSKA II Pitman English for Business communications — intermediate. Kennt er fjóra daga í viku, tvœr klukkustundirT senn í fjórtán vikur. Próf er tekiö í lok námskeiösins. Aöalatriöi prófsins eru þau sömu og í verslunarensku I en aukinheldur samin skýrsla eftir sundurlausum upplýsingum. 29. KL. Námstími: 3. febrúar tíl 16. maí. Kennt f]óra daga vik- unnar og hœgt að velja á milli þriggja mismunandl tima: 9—11, 13—15 og 16—18. ítírnn UPPLÝSINGAR OG INNRITUN í SÍMA 10004/21655 STOFNUNIN IÁN AN AUSTUM 15 MÁI.ASKÓI.I RITARASKÓLJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.