Morgunblaðið - 23.01.1986, Side 33

Morgunblaðið - 23.01.1986, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 33 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti: Akvörðun um niðurrif á húsi nr. 20 við Berg- þórugötu verði frestað Húsnæðissamvinnufélagið Búseti í Reykjavík hefur farið þess á leit við Umhverfismálanefnd Reykjavíkur að frestað verði um sinn að taka ákvörðun um niðurrif á húsinu nr. 20 við Bergþórugötu. Fulltrúar frá Búseta, Menningar- og fræðslusambandi alþýðu og Torfusamtökunum skoðuðu húsið á Bergþórugötu 20 þann 17. janúar sl., en Reykjavíkurborg hefur óskað eftir að húsið verði rifið. Það var samdóma álit þessara fulltrúa að húsið bæri að varðveita og rif þess nú yrði söguiegt slys, segir í frétt frá Búseta. í fréttinni segir einnig að ýmsar hugmyndir hafi komið fram um notkun og varðveislu hússins t.d. að bjóða Iðnskólanum í Reykjavík að endumýja og viðhalda húsinu til kennslu, en ljóst er að viðhald og endurbygging eldra húsnæðis mun á næstu árum í vaxandi mæli taka við af nýbyggingum. Nýr ritstjóri Þjóðlífs AUÐUR Styrkársdóttir fyrrum blaðamaður hjá tímaritinu Mann- lífi hefur verið ráðin annar af tveimur ritstjórum timaritsins Þjóðlífs sem Félagsútgáfan hf. gefur út. Hinn ritstjórinn er Jón Guðni Kristjánsson. Auður tekur formlega við rit- stjórastarfínu í dag, en hún hefur þegar hafið störf hjá tímaritinu. Fyrsta tölublað Þjóðlífs kom út í desember, en ráðgert er að það komi út 6 sinnum á ári. Þá segir í fréttinni: „Til Berg- þórugötu 20 má rekja upphafið að byggingu félagslegs húsnæðis í Reykjavík á vegum verkalýðssam- takanna á íslandi. Húsið er byggt af Byggingarfélagi Reykjavíkur 1919-1920, en það félag var stofnað að frumkvæði Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna í Reykjavík. Var Jón Baldvinsson þáverandi forseti ASÍ, formaður féiagsins, en þetta félag var byggt upp á hliðstæðan hátt og húsnæðissamvinnufélögin í dag. Þetta hús er þrátt fyrir háan aldur, mikla notkun og takmarkað viðhald síðustu árin, enn í góðu ástandi og sýna íbúðimar vel hvemig alþýða manna bjó á þeim tíma sem húsið var byggt. Hafa allar innrétt- ingar haldið mjög vel upprunalegum svip. Rækt við sögulegan arf ætti að vera sérstakt keppikefli í ár þegar gengið er í garð 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar, en einnjg má minna á að Alþýðusamband íslands verður 70 ára 12. mars nk. og Verkamannafélagið Dagsbrún á 80 ára afmæli nk. sunnudag." Aðalfundur Skipsljóra- og stýrimannaf élagsins Sindra Útvegsmannafélag Á AÐALFUNDI Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Sindra, sem haldinn var 30. desember sl. á Eskifirði, var einróma samþykkt að árétta andstöðu fulltrúa Sindra á þingi Farmanna- og fiskimannasambands íslands gegn þeirri fiskveiðistefnu sem þar var samþykkt. Þá var á fundinum rætt um að bæta þyrfti öryggismál sjómanna og eins ræddu menn þann fersk- fiskútflutning sem átt hefur sér stað frá Neskaupstað undanfarin ár. Töldu þeir togarasjómenn hafa beina kjaraskerðingu af þessu fyrir- komulagi í stað þess að njóta með útgerðinni þess hagnaðar, sem af því leiðir. Var ákveðið að óska eftir viðræðum við stjóm Síldarvinnsl- unnar í Neskaupstað um þessi mál Úr bamaleikritinu „Fúsi froskagleypir" sem Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir næstu tvær helgar í Bæjarbíói. „Fúsi froskagleypir“ aftur í Bæjarbíói LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar sýnir nú aftur bamaleikritið „Fúsi froskagieypir“ í Bæjarbíói í Hafnarfirði, en sýningar hafa legið niðri um þriggja vikna skeið. Um þijú þúsund manns höfðu þá séð leikinn. Verkið er eftir Danann Ola Lund Kirkegaard, en Olga Guðrún Ámadóttir þýddi. Ólafur Haukur Sím- onarson gerði söngtexta og Jóhann Morávek samdi við þá tónlist. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Með helstu hlutverk fara Davíð Þór Jónsson, Hanna Björk Guðjónsdóttir og Halldór Magnússon. Vegna mikilla anna leikara og annarra sem að sýningunni standa er einungis hægt að sýna leikritið um þessa helgi og þá næstu. Sýningar hefjast kl. 14.00 og 17.00 bæði laugardaga og sunnudaga. Þetta er upphafið að einliverju miklu — segir Ingólfur Guðlaugsson, einn þriggja íslendinga sem voru heiðursgestir á vélsleðamótum í Bandaríkjunum og síðar við Austfjarða. Á fundinum hafði Magni Krist- jánsson framsögu um málefni Land- helgisgæslunnar og svokallað Hös- kuldarmál og spunnust af því all- miklar umræður, segir í frétt Sindra. Fundurinn taldi að mjög hefði verið dregið úr allri útgerð gæslunnar og þar með því öryggi og þjónustu sem hún á að veita og skorar á stjómvöld að bæta úr hið fyrsta. Hinsvegar er lýst fullum stuðningi við Höskuld Skarphéðins- son skipherra í deilum hans við stjóm gæslunnar. Höskuldur er formaður Skipstjórafélags íslands og virðist nú eiga að gjalda þess málareksturs sem hann hefur staðið í fyrir hönd félags síns, segir einnig í frétt Sindra. Chicago, 22. janúar. FVá Helgu Guðrúnu Johnson fréttaritara Morgunblaðsins. ÍBÚAR Wisconsin rikis i Bandaríkjunum fengu margir hveijir sína fyrstu fræðslu um ísland og íslendinga í siðustu viku, þegar haldin voru tvö mót vélsleðaáhugamanna þar. Þrir íslendingar voru sérlegir heiðursgestir á þessum mótum og voru mikið i sviðsljósinu í fjölmiðl- um. íslendingarnir þrír, þau Ingólfur Guðlaugsson og hjónin Guðrún Hallvarðsdóttir og Siguijón Þ. Hannesson, eru öll mikið vélsleða- áhugafólk og komust þau i samband við bandaríska vélsleðamenn fyrir milligöngu tímaritsins „Snowmobil" hér vestra. Þremenningamir voru fyrst við- an fána sem hann kunni vel að staddir árlega hátíð vélsleðamanna meta. í Rhinelander í Wisconsin helgina „Þetta er búið að vera alveg 11. - 12. janúar. Þar voru saman meiriháttar" sagði Ingólfur, „fólkið hér hefur verið ákaflega gestrisið komnir bæði framleiðendur ýmissa tegunda vélsleða auk áhugamanna úr vélsleðaklúbbum og félögum víðs vegar að úr Bandaríkjunum og Kanada. Ríkisstjóri Wisconsin, Anthony Earl, er sjálfur mikill vél- sleðaáhugamaður og var hann við- staddur hátíðina. Ingólfur sagði í samtali við Morgunblaðið að þau hefðu verið kynnt fyrir Earl og hafi hann verið hinn viðkunnaleg- asti. Þau gáfu honum lítinn fslensk- Frá stjórn NLFI: Rógsherferð gegn NLFI Greinarhöfundi stefnt FRÚ GUÐRÚN Jóhannsdóttir sem til síðustu áramóta hefur starfað sem ritstjómarfulltrúi Heilsuveradar, hefur nú með skrifum í blöð og á einkavett- vangi staðið að umfangsmikilli rógsherferð gegn stjóra NLFl, Jóni Gunnari Hannessyni og fleirum. Guðrún Jóhannsdottir segir í Morgunblaðinu 22. janúar sl. meðal annars: „Ekki sá stjóm NLFÍ ástæðu til að bera hönd fyrir höfuð sér og skrifa sér til vamar". Að veijast níðskrifum með rökum reynist hins vegar oftast líkt og segir af skrímsli nokkru í goðsögum, að tvö höfuð vaxa þar sem eitt er höggvið af. Sú staðreynd að frú Guðrún velur leið opinberra æsingaskrifa fremur en umræðu innan félags- ins talar sínu máli. MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 22. JANOAR1» Maðkar í kálinu eftir Guðrúnu Jóhannndóttur i Helgmnióstinum 28. nóvember »1. birtuit tv»r greinar um valdm- brall atjómar NLFl með Jón Gunnar Hanneaaon leltni I fararbroddi. Kkki aá atjóm NU-'l iatróu til a0 bera hönd fynr höíuð aér og akrifa aér til vamar, enda fátt til vama. Þeaa vegna hkrifaði tg opió bréf til atjómar NLFl I Helgarpóatinum nú 9. janúar al. og apurði fácinna apuminga, aðallega um félagamál Enn avarar atjóm NLfl engu og l*t tg þeaa þó getið I upphafl þeaa bréfa að avari þeir engu hþóti ég að llta avo á að þeir hafi engin avðr. Stjóm NLFt aannar þvl mað þögn ainni ingur I orkulaekningum og endur- ha-nngu og auk þeaa aö^ðu upp 5 hjúkrunarfraeðingar af 6 áaamt Þórhalli B. ólafaayni, lækni. EfUr var einn la-knir I hálfu itarfí, Jón Gunnar Hanneaaon. Yfíriakniaatað- an var augtýst I júll, eftir að fyrr- verandi yfírúeknir var haettur atörf- um og enn hefUr enginn yflri*knir venð ráðinn og hefur rekatraratjóm haeliaina þó haft 6 mánuði til að stauta aig fram úr umaóknum um atöðuna. aem eru alla 2 talains akv. upplýaingum formanna rekatrar- atjómar. Aðapurður, tjáði formað- urinn mér nú alveg nýlega að hann hefði ekkert með ráðningu yflr- laeknia að gera, það vam fram- kva-mdaatjórana að riða yfírtarkni. Framkvaemdaatjórinn hina vegar framast va-ru tök á. Nú er hugsjón- in fyrrir bl, ferðinni ráða valdagln';- ir framagoaar aem aetja eigi-. nags- muni ofar hagsmunum haelisins og ■júklinga þeas. Starf NLFA annars vcgar og NLFR hitiH vejfar A meðan Náttúrulvkningafélag Akureyrar bcrat af miklum dugnaði fyrrir að Qármagna heiUuhaelia- byggingu afna I Kjamaskógi með ýmsum uppákomum avo aem köku- aölu, veitingasölu. hluUveltu og flóamarkaði hefst Náttúrulaekn- ingafélag Rey Igavikur ekkeit annað að en að stilla upp myndariegum fulltnlaliaU til ' „Valdabrallið sem ég er að gagnrýna snýst einkum um að hafa völd mrnamm Frú Guðrún mun fá tækifæri til þess að skýra mál sitt nánar fyrir dómstólum, því málshöfðun af þessu tilefni er þegar í undir- búningi. Ástæða þykir þó að benda á að heilbrigðisráðuneytið og dag- gjaldanefnd sjúkrahúsa hafa lög- um samkvæmt eftirlit með fjár- málum Heilsuhælis NLFÍ eins og annarra sjúkrastofnana. Enn- fremur endurskoðar löggiltur endurskoðandi allt bókhald fyrir- tækja NLFÍ. Virðingarfyllst, Stjóra NLFÍ í stjóm NLFÍ eru: Njáll Þórar- insson, Hilmar Norðfjörð, Jón Gunnar Hannesson, Hörður Frið- þjófsson, Eggert Kristinsson. og okkur hefur verið tekið opnum örmum hvar sem við höfum komið". Um síðustu helgi voru svo íslend- ingamir viðstaddir heimsmeistara- mót í hraðakstri á vélsleðum í St. Germaine í Wisconsin. Þar mættu hundmðir keppenda til leiks að sögn Ingólfs, alit frá bömum upp í vél- sleðamenn á heimsmælikvarða. Tvær skrúðgöngur voru famar á leikvanginum og var íslenski fáninn þar hafður í heiðri. Sérstakur vél- sleðaleiðangur var farinn á um 80 vélsleðum frá St. Germaine og var ekið um 75 mílna leið. Var leiðang- urinn nefndur „Iceland Express" eða íslands hraðlestin í tilefni af þátttöku þremenninganna. íslend- ingamir dvöldust á vegum Boen Tribe klúbbsins í fjallaskála við lítið vatn utan við St. Germaine og sagði Ingólfur að aðbúnaður þar hefði verið allur hinn besti og fólkið ákaf- legaþægilegt. Bæjarstjóri óskar leið- réttingar í grein minni í Morgunblaðinu í fyrradag, sem bar yfirskriftina „Seyðfirðingar bjartsýnir á nýbyij- uðu ári“, hefur læðst inn meinleg villa, komin frá mér, sem ég vil leiðrétta. Þar segir, að útflutnings- verðmæti sjávarafurða á Seyðisfirði 1985 séu ca. 1,530 milljarðar, en á að vera ca. 1 milljarður, en það mun gera sem næst eina og hálfa milljón á hvem vinnandi mann í kaupstaðnum. Þorvaldur Jóhannsson I dag, miðvikudag, em þau svo væntanleg til Chicago til að eiga fund með öðru vélsleðafólki og framleiðendum til að undirbúa komu um 15 vélsleðamanna frá Bandaríkjunum til íslands í byijun apríl nk. Ingólfur sagði að Flugleiðir stæðu að þessum leiðangri í sam- . vinnu við hina erlendu vélsleðamenn og væru fímm manns væntanlegir til íslands í febrúar til að undirbúa leiðangurinn og kanna aðstæður. „Þetta er bara upphafið að ein- hveiju miklu" sagði Ingólfur „og ef að líkum lætur verður mikið um vélsleðaferðir um miðhálendið og jöklana í vor og gæti þetta leitt til árlegra samskipta íslenskra vél- sleðamanna og bandarískra". Aðspurður sagði Ingólfur að þau hefðu alla vega aflað sér gnægð nýrra kunningja og væri „addressu- bókin orðin sneisafull". Þremenn- ingamir eru væntanlegir aftur til íslands á föstudag. Málf undaf élag félagshyggjufólks: Heldur hug- myndaþing Málfundafélag félagshyggju- fólks gengst fyrir hugmynda- þíngi nk. laugardag, 25. janúar, kl. 10.00 til 18.00 í Odda, húsi Háskóla íslands. Þingið er hlnti af undirbúningi fyrir ritgerðar- safn um félagshyggju sem ætlun- in er að gefa út haustið 1986. Tilgangur þingsins er að gefa ritgerðarhöfundum tækifæri til að viðra hugmyndir sínar og jafnframt að gefa áhugasömu félagshyggju- fólki færi á að leggja orð í belg. Á þinginu verða flutt um 15 stutt framsöguerindi. Meginefni þingsins era siðferðilegur grandvöllur og hagfræðilegar forsendur félags- hyggju, félagshyggjusamtök og framkvæmd félagshyggju á ýmsum sviðum samfélagsins. Umræður verða á milli einstakra efnisflokka. Kaffistofan í Odda verður opin á meðan á þinginu stendur. AJlt fé- lagshyggjufólk er velkomið á þetta þing.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.