Morgunblaðið - 23.01.1986, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986
Michael Douglas
ásamt konu sinni
Diröndru og synin-
uin Cameron.
A skíðum
skemmti ég mér
Þessi íþrótt á sífellt auknum
vinsældum að fagna og algengt
að fjölskyldur fjölmenni sam-
Sífellt er verið að bæta aðstöðu
og búa í haginn fyrir þá fjöl-
mörgu sem sækja sér andlega og
líkamlega hressingu í skíðalöndin í
Bláfjöllum.
Það var margmennt og fjör sem
ríkti um síðustu helgi er Kristinn
Ólafsson tók meðfylgjandi myndir.
Það er hægt að
skeggræða
ýmislegt uppi á
fjöllum, sér-
staklega það
sem aðrir mega
ekki heyra_
Það er gott að láta stærra fólkið draga sig þegar maður fer að
verða lúinn.
Á alvöru bíl
Bíllinn hans Roberts er af gerðinni Austin A40 og er að
stærðinni undantaiinni eins og venjulegur fólksbíll, útbúinn
vél, bremsum, skiptingu og svo framvegis. Ökutæki þetta var
annars selt á uppboði í Brentford í Englandi nú á dögunum og
snáðinn virðist hinn hamingjusamasti með leikfangið.
Morgunblaðið/Kristinn
,Þú mátt taka mynd af mér ef þú vilt.
Það hefur verið fjölmennt und-
anfarnar helgar í BláfjöIIum,
enda veður gott og færi með
ágætum. ^n--- r-tr„r
fclk i
fréttum
m Jsr
^‘1 iii
II