Morgunblaðið - 23.01.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 23.01.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 Regnboginn frumsýnir Stigamenn REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á breskri gamanmynd, „Stigamenn" eða „Restless Nat- ives“. í aðalhlutverkum eru Vin- cent Friell, Joe Mullaney og Terry Lally. Leikstjóri er Mic- hael Hoffman og tónlistin í myndinni er flutt af „Big Country". Myndin fjallar um tvo unga Skota, sem búa í Edinborg. Þeim gengur heldur illa að afla sér flár og líta öfundaraugum hina Qöl- mörgu velbúnu, og að því er virðist, auðugu ferðamenn sem flæða inn í borgina. Þeim félögum kemur saman um að eina ráðið sé að fara út í afbrot og velja þá gömlu þjóðfrægu leið að gerast stigamenn. Þeir fara upp í hálöndin, stoppa þar langferðabíla fulla af ferðafólki og ræna það. Þeir verða brátt landsfrægir og svo fer að enginn ferðamaður telur ferð sína vel heppnaða nema verða rændur af stigamönnum. En lög- reglan er ekki eins hrifin og tekur að þrengja að félögunum. Gæfa þeirra er þó ekki alveg öll enn og þeir komast brátt að raun um það hvort afbrot geti nokkru sinni borg- að sig ... Sementshækkunin: Hækkar byggingar- vísitölu um 0,8% HÆKKUN sements um 15% veld- ur þvi að vísitala byggingar- kostnaðar hækkar um 0,7—0,9%, að mati Viglundar Þorsteinsson- ar, forstjóra BM Vallá hf. Hækk- unin á sementi leiðir til þess að steypa hækkar um 6—10%, en steypa er 6—9% af byggingar- kostnaði, að sögn Viglundar. Verðlagsráð heimilaði sements- hækkunina á fundi sínum sl. föstu- > dag. Georg Ólafsson verðlagsstjóri sagði að ástæða hækkunarinnar væri fyrst og fremst hallarekstur Sementsverksmiðju ríkisins á síð- asta ári. Georg sagði að sement hefði lítið hækkað undanfarin tvö ár. Aðeins um 7% árið 1984 og 27% á síðasta ári. „Það var farið fram á 25% hækkun nú, en við ákváðum að hækka aðeins um 15% til að byija með og líta svo aftur á stöð- una i vor,“ sagði Geoyg. iltargtm* í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI BARNAÖRYGGI Bömunum er óhætt í baði þarsem hitastillta Danfoss baðblöndunartækið gætir rétta hitastigsins. Á því er öryggi gegn of heitu vatni. Kannaðu aðra kosti Dan- foss og verðið kemur þér á óvart. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2,SlMI 24260 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. BÍLVANGURsfr ÞARF AÐ STILLA SJÁLFSKIPTINGUNA í BÍLNUM ÞÍNUM? Þú veist kannski ekki að það þarf að athuga sjálfskiptivökvann öðru hvoru og skipta um hann reglulega? Staðreyndin er sú að sjálfskiptingin er sá hluti bílsins sem bíleigendur hirða hvað minnst um og vita jafnvel ekki að þarfnast reglulegs viðhalds, rétt eins og vélin. Hjá okkur í Bílvangi starfa faglærðir menn sem sjá um allt er varðar sjálfskiptingu í bílum. Við höfum líka réttu verk- færin og réttu varahlutina allt fyrsta flokks. Annað kemur ekki til greina. Lestu þér til um þetta í bíleigendahandbókinni og kynntu þérhvorttíma- bært er að láta athuga sjálfskiptinguna hjá þér, Komdu síðan með bílinn í skoðun til okkar í Bílvangi. BILVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO p ,GM ÞJONUSTA 0 Tískusýning Þorrinn gengur í garð. Modelsamtökin sýna íslensk- an ullarfatnað kl. 21.30. Niðjamót Galtar- ættar á Hótel Sögu 23. feb. 1986 Vinsamlegast sendið inn þátttökutilkynningar. Þeir sem vilja tryggja sér númerað eintak af hinni vönduðu útgáfu Galtarættar snúi sér sem fyrst til Garðars Eiríkssonar, Réttarholti 6, Selfossi, sími 99-2376 eða GuðmundarGuðmundssonar, Þang- bakka 10, Reykjavík, sími 78459 sem jafnframt veita þátttökutilkynningu móttöku. Sérstakt styrktar- mannatal verður birt aftast í bókinni. Þeir sem vildu hagnýta sérsætaferðirfrá Selfossi láti vita af því um leið. Undirbúningsnefnd OMINN AFTUR! NÁLASTUN6UEYRNAL0KKURINN Hjálp í baráttunni viö aukakílóin og reykingarnar. Hannað og prófaö af lækni sem er sér- fræðingur í reykinga- og offituvanda- málum. Algerlega hættulaust og auövelt í notk- un. Bara þrýsta með fíngurgómunum. Leiðbeiningar á íslensku fylgja með. Má setja í og taka úr að vild. Leitiö upplýsinga í síma 62-23-23 Sendum ípóstkröfu Heilsumarkaöurinn Hafnarstræti 11 Einkaumboðáislandi: Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11. Hannaö , með fyllstu þægindi íhuga. Verkamannafélagið Dagsbrún 80 ára 1906 — 26. janúar — 1986 Vökvamótorar b ____ i = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI 24260 Afmælisfagnaður Dagsbrúnar verður haldinn á Hótel Sögu (Súlnasa!) 26.janúar kl. 14.00. Dagskrá: * Lúðrasveit verkalýðsins leikur. * 4 Dagsbrúnarmenn sæmdir gullmerki Dagsbrúnar. * Einsöngur: Kristinn Sigmundsson. * Örfá stutt ávörp. * Síðan verður samfelld dagskrá úr sögu félagsins með ívafi Ijóða, þekktir leikarar flytja. Dagsbrúnarmönnum og gestum þeirra er boðið til fundarins og þiggja veitingar sem fram verða bornar. LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA iStjórn Dagsbrúnari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.