Morgunblaðið - 23.01.1986, Side 48

Morgunblaðið - 23.01.1986, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 Frumsýnir: D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaöan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá aö tortíma honum? Sjaldan hefur veriö framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum liöa vel. Aðal- hlutverkiö leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkiö i „The Never- ending Story". Mynd sem óhætt er að mæla meö. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Mary Beth Hurt og Michael McKean. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verð. □ni OOLBY STEREO [ FULLKOMIN Sýnd f B-sal kl. S, 9.10 og 11.05. Hækkað verö. SýndíB-sal kl.7. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar sýnir SÆoTtU- Lei lc í Breiðholtsskóla laugardagkl. 15.00 ogsunnudagkl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 46600. Miðasalan opnar klukkutíma fyrir sýningu TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir: GRÁIREFURINN (The Grey Fox) Árið 1901, eftir 33 ára vist í San Quentin fangelsinu, er Bill Miner, „prúöi ræninginn", látinn laus. — Geysivel gerö, sannsöguleg mynd um óbugandi mann, sem rænir fólk, því það er það eina sem hann kann. — Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu Genie-verölauna í Kanada. Leikstjóri: Phillip Borsos. Heföbundin irsk lög samin og flutt af THE CHIEFTAINS. Aöalhlutverk: Rlchard Famsworth og Jackie Borroughs. Sýnd kl. 5,7,9og 11. fsl.texti. Bönnuð innan 12 ára. ÞÍODLEIKHUSID VILLIHUNANG í kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. ÍSLANDSKLUKKAN Föstudag kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Næstsíðasta sinn MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00 og miðnætursýning kl. 23.30. KARDIMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Miðásala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Veitingar öll kvöld f Leikhús- kjallaranum. Tökum greiðslu með Visa í síma. TÓNLEIKAR í Háskólabiói í kvöld 23. janúar kl. 20.30. Stj.: Jean-Pierre Jacquillat. Eins.: Guðný Guðmundsdóttir, Efnisskrá: Ámi Björnsson: 2 Rómönsur. Chausson: Poéme. Ravel: Tzianc. Dvorak: Sinfónía nr. 8. Miðasala í Bókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og versluninni fstóni. Endurnýiö áskriftarkortin fyrir 31. jan. í Háskólabíói alla virka daga kl. 14.00-18.00. Greiöslukortaþjónusta. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF ■b HASXÚLABfÖ atiMMtnaa si'mi 2 21 40 Frumsýnir: SJÁLFBOÐALIÐAR Hvort sem þú er tilbúinn eöa ekki — þá eru þeir komnir — til að byggja brú sem enginn vill og .. . Drepfyndin ný grínmynd stoppfull af furöulegustu uppákomum með Tom Hanks (Splash) — John Candy (National Lampoons Vacation) og Rita Wilson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. □□[DÖ^^RÍÖ] Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 20.30. Kjallara— leikliúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 60. sýn. laugardag kl. 17.00. 61. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16.00 að Vesturgötu 3. Sfmi: 19560. Sími50249 VITNIÐ (Witness) Spennandi og frábær amerísk mynd. Harrison Ford (Indiana Jones) og Kelly McGills. Sýnd kl. 9. AllSTURBÆJARRÍfl Salur 1 Frumsýnlng á gamanmyndlnnl: LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Bráðskemmtileg, ný bandarísk gam- anmynd í litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. íslenskur textl. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaö verð. Salur 2 MADMAX Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Saiur3 SIÐAMEISTARINN Goldie has found a new profession.. J protocol. PROTOCOL Sýndkl. 5,7,9og 11. laugarásbio Simi 32075 -SALUR A— Frumsýnir: VÍSINDATRUFLUN Gary og Wyatt hafa hannaö hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiöa bila, villt partý og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red), llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskur texti — Hækkað verö. --------SALURB------------------- —-------------SALURC---------------- Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varöstjóra og eiga í höggi viö næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ítarlegan bíla- hasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkaðverð. S3 LEJ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 „sex ISANA Rum Laugardag kl. 20.30. UPPSELT. Fimmtudag. 30. jan. kl. 20.30. Föstudag 31. jan. kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR I IÐNÓ I fyrsta sinn á miönætursýningu í Austurbæjarbíói 8. febrúar. MÍNSFÖOIffl I kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Föstudag kl. 20.30. UPPSELT. 70. sýn. sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Þríöjud. ki. 20.30. Örfáir miðar eftir. Miðvikudag 29. jan. kl. 20.30. Laugard. 1. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnudag 2. febr. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 9. febr. i síma 1-31-91 virka daga ki. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsaia Minnum á símsöluna meö VISA, þá nægir eitt símtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aö sýningu. MIÐASALA (IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI 1 66 20. ____ K Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 21.00. UPPSELT. 2. sýning sunnudag 26. jan. kl. 20.30. 4. sýning föstudag 31. jan. kl. 20.30. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. GRIMA Stundum verða ólíklegustu menn hetjur Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga kl. 5,7.30 og 10. Miðasala i Gamla Biói kl. 15-19. Sími 11475. Minnum á símsöluna með Visa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.