Morgunblaðið - 23.01.1986, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 23.01.1986, Qupperneq 54
~Sr 54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 '*► •’.'T Bikar- meistara- mót FSÍ Bikarmeistarmót Fimleika- sambands íslands verður haldið í Laugardalshöllinni taugardaginn 24. janúar og sunnudaginn 25. janúar. Keppt er í þremur flokkum stúlkna (A-B-C) og í tveimur hjá piltum (A-B). Keppnin hefst sem hér segir: Kl. 14:30 laug- ardag C-lið stúlkna, kl. 17:20 laugardag B-lið stúlkna, kl. 13:30 sunnudag A-lið stúlkna og Aog B lið pilta. Alls munu þátttakendur í þessu móti verða um 100 tals- ins og koma frá 6 félögum, Ármanni, Gerplu, Björk, KR, Fylki og Stjörnunni. Úrslit í A-liði verða notuð til viömiðun- ar við val á keppendum í land- skeppni við Skotland sem fram fer 9. febrúar nk. í Laugardals- höll. Kópavogs- hlaup HIÐ árlega Kópavogshlaup verður háð f 13. sinn laugar- daglnn 25. janúar kl. 14:00. Hlaupiö verður frá Vallar- gerðisvelli. Hlaupnir verða 6 km í karlaflokki en 3,5 I kvenna- flokki og drengjaflokki. Verð- laun verða veitt fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti í öllum flokkum. Auk þess fá sigurveg- arar f öllum flokkum farandgrip til varðveislu f eitt ár, sem Sparisjóður Kópavogs gefur. Öllum er heimil þátttaka. Skráning fer fram á staðnum frákl. 13:00. Innanhúss- mótí frjálsum Innanhússmeistaramót ís- lands f frjálsum fþróttum f flokki drengja, sveina, stúlkna og meyja verður hald- ið 1. og 2. febrúar nk. Laugardaginn 1. febr. hefst mótið í Baldurshaga kl. 13.00. og verður síðan framhaldið í Ármannsheimilinu kl. 17.00. Sunnudaginn 2. febr. hefst mótið kl. 11.30 í Ármanns- heimilinu og verður framhaldið ÍBaldurshaga kl. 14.00. Keppt verður í fjölmörgum greinum. Þátttökutilkynningar skuli berast til Stefáns Jó- hannssonar fyrir mánudaginn 27. janúar. Fyrsta skíða- mótið FYRSTA 8kfðamót vetrarins verður f Bláfjöllum á laugar- daginn. Nú er nægur snjór og gott skíðafæri. Keppt verður f svigi og er mótið á vegum skfðadeildar Ár- manns. Mót þetta gefur stig til Reykjavíkurmeistaratitils. Keppt verður í flokki fullorð- inna og 15—16 ára. Mótið hefst stundvíslga kl. 11.00. •Unglingalandsliðið f badminton sem hélt til Budapest f Ungverjalandl tll að taka þátt f Flnlandfa-Cup, sem er keppni B-þjóða í badminton. Á myndinni eru. Efri röð frá vinstri: Sigfús Ægir Árnason, farar- stjóri, Ármann Þorvaldsson, Árni Þór Hallgrfmsson, Haukur P. Finnsson, Snorri Ingvarsson og Jóhann Kjartansson, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Ása Pálsdóttir, Guðrún Gfsladóttir, Helga Þórisdóttir og Guðrún Júlfusdóttir. Badminton: Unglingalandsliðið til Ungverialands Andrea gerði 12 mörk ANDREA Atladóttir skoraði 12 mörk fyrir ÍBV gegn HK f 2. deild kvenna f handknattleik f Vest- mannaeyjum á sunnudaginn. ÍBV vann yfirburða sigur, 34—10. ÍBV-stúlkurnar hafa nú unnið fimm leiki og tapað einum í mótinu og eru efstar í deildinni. Eiríkur þjálfari Reynis Akureyri, 13. janúar. EIRÍKUR Eirfksson hefur verið endurráðinn þjálfari knattspyrnu- liðs Reynis frá Árskógsströnd. Liðið vann sér sæti í 3. deild á síðastliðnu hausti undir hans stjórn. Eiríkur leikur hugsanlega með liöinu en hann er markvöröur — og lék einmitt með Þór á Akur- eyri fyrir nokkrum árum við góðan orðstír f GÆR hélt unglingalandslið ís- lands f badminton utan til Buda- pest f Ungverjalandi til að taka þátt f landsliðakeppni unglinga undir 18áraaldri. Þetta er svokallað Evrópumót B-þjóða f badminton þvf 6 bestu þjóðir f Evrópu fá ekki að vera með. Þátttökuþjóðirnar að þessu sinni eru 12 og skiptast í eftirtalda riðla: A) Finnland, Ungverjaland, Spánn. B) Noregur, Pólland, Belgía. C) Sovétríkin, Austurríki, Sviss. D) Wales, frland, Island. Við ramman reip verður að draga hjá íslensku unglingunum því Wales og írland eru nr. 8 og 9 Mikill karateáhugi MIKIL gróska er nú f karateíþrótt- inni hér á landi. Karatefólögin gengust fyrir sinni þriðju samæf- ingu f vetur á mánudagskvöldið. 110 karateiðkendur mættu frá fjórum félögum. Til marks um áhugann fyrir karate eru öll byrjendanámskeið yfirfull hjá félögunum. Fyrirhugað er að halda byrjenda- og unglinga- mót hjá shotokan-félögunum í byrjun febrúar. Næstu mót hjá karatemönnum verða eins og hér segir: Þórs- hamarsmeistaramótið í Hagaskóla kl. 14.00 sunnudaginn 2. febrúar nk., fsspor-mótið í Hagaskóla kl. 19.00 sunnudaginn 16. febrúar og íslandsmeistaramót Karatesam- bandsins sunnudaginn 23. mars í Laugardalshöll. á styrkleikalista unglingaliöa í Evr- ópu en fsland nr. 15. Sigurvegarar hvers riöils fyrir sig spila um 1,—4 sæti, nr. 2 úr riðlunum spila um 5.-8. sæti, og nr. 3um9,—12. sæti. I hverjum landsleik verða spilað- ir 2 einliðaleikir pilta og stúlkna, 1 tvíliðaleikur pilta og stúlkna og 1 tvenndarleikur, samtals 7 leikir. Þau sem skipa unglingalandslið- ið að þessu sinni eru: Ása Pálsdóttir ÍA Guörún Gísladóttir ÍA Guðrún Júlíusdóttir TBR Helga Þórisdóttir TBR Snorri Ingvarsson TBR Árni Þór Hallgrímsson TBR Ármann Þorvaldsson TBR Haukur P. Finnsson TBR Með í för veröa einnig Jóhann Kjartansson, þjálfari landsliösins, og Sigfús Ægir Árnason, farar- stjóri. Heim verður komið 27. jan- úar. Norræna skólahlaupið: Tíu skólar með 100% þátttöku NORRÆNA skólahlaupið fór fram á Norðurlöndum á tfmabilinu okt.—nóv. og var þetta annað árið sem hlaup þetta fór fram hér á landi. Veruleg aukning varð á þátttöku f hlaupinu frá þvf sfðast. Alls tóku nú 116 skólar þátt f þvf og hlupu 22.343 nemendur alls 82.795 km. Með norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur, kennara og aðra starfsmenn skól- anna til þess að æfa hlaup eða aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Haukar- UMFN íkvöld HAUKAR leika við efsta lið úrvals- deildar, Njarðvfk, f Hafnarfirði í kvöld. Leikurinn hefst kl. 20.00. Njarðvíkingar eru með 26 stig eftir 15 leiki, en Haukar eru með 22 stig. Það verður því örugglega hart barist í leiknum í kvöld. Kl. 21.30 leika svo Haukar og Kefiavík í 1. deild kvenna. Geta þátttakendur valið um að hlaupa 2,5 km, 5 km eða 10 km. Að þessu sinni tóku auk nem- enda 686 kennarar og aðrir starfs- menn skólanna þátt í hlaupinu og hlupu samtals 2.570,5 km. Sé þátttakan í einstökum skól- um borin saman voru hlutfallslega flestir þátttakendur í eftirtöldum skólum: þátt. nem. Álftamýrarskóla, Reykjavfk 100% 371 Bamask. á Sauðárkókl 100% 213 Varmahlí&arskóla 100% 139 Hafralaakjarakóla 100% 107 Laugagaróisskóla 100% 104 Andakflaskóla 100% 37 Hrolllaugsstaðaskóla 100% 18 Grunnsk. Staðarsvalt 100% 16 Grunnsk. I Galthallnshrappl 100% 11 Grunnak. I Mýrarhrappl 100% 7 Grunnskólum I Njaróvlk 97,8% 443 Oddayrarskóla 97,6% 348 Gagnfr.ak. á Sauóárkróki 97,6% 227 Brúarirakóla 96,3% 26 Arskógarakóla 96,7% 44 í eftirtöldum skólum hlupu nem- endur lengst þegar tekið var meðaltal: km Laugaskóla Dalaaýslu 9,62 Grunnskólanum 4 Hvammstanga 8,60 VarmahlfAarakóla 8,29 Gagnfrasðaskólanum á Sauðárkrókl 7,60 Grunnskólanum á PatraksflrAI 6,61 Grunnskólanum I Þortákshöfn 6,28 Grunnskólanum á Bfldudal 6,17 Grunnskólanum I Borgarnasl 6,02 Grunnskólanum (Staðarsvah 6,00 Grunnskóla Eyrarsvettar 5,93 Flúðaskóla 6,78 Grunnskólanum I SlgluflrAI 6,66 LsugagerAlsakóla 5,66 StslnsstaAaskóla 6,57 Klappjámsreykjarskóla 5,62 Bjarni ósigrandi JÚDÓSAMBAND íslands var stofnað sunnudaginn 28. janúar 1973. f tilefni af þvf er haldið svokallað afmælismót JSf árlega. Laugardaginn 18. janúar sl. fór fram fyrri hluti þessa móts, en þá var keppt f þyngdarflokkum karla. Að þessu sinni var keppt í 6 þyngdarflokkum og voru keppend- ur 3o frá Gerplu, Ármanni, Júdófé- lagi_ Reykjavíkur og UMFK. Úrslit einstakra flokka þessi: -60 kg flokki: 1. Eiríkur Ingi Kristinsson 2. Höskuldur Einarsson 3. HelgiJúlíusson 3. Magnús Kristinsson -65 kg flokki: 1. Karl Erlingsson 2. Róbert Wessmann 3. Þóroddur Gissurarson -71 kg flokki: urðu Á JR Á Á 1. HalldórGuðbjörnsson JR 2. Níels Hermannsson Á 3. Steinþór Skúlason JR 3. Sigurður Kristinsson Á -78 kg flokki: 1. Ómar Sigurðsson UMFK 2. Páll M. Jónsson Á 3. Gísli Jóhannsson Á -86 kg flokki: 1. Rögnv. Guðmundss. Gerplu 2. Gísli Wiium Á 3. HaukurVíðisson Á +95 kg flokki: 1. Bjarni Ásgeir Friðriksson Á 2. Sigurður Sverrisson Á 3. Jón Atli Eðvarðsson Á Seinni hluti afmælismótsins fer svo fram í íþróttahúsi Kennarahá- skólans laugardaginn 1. febrúar nk. Erlingur bætti sig Fré Bjama Jóhannaayni, fróttaritara Morgunblaöaina í Noregi. ERLINGUR Jóhannsson, frjálsfþróttamaður úr UMSK, kepptl á innan- hússmóti í Ósló í Noregi um helgina. Hann náði þar ágætis árangri f400 metra hlaupi og bætti eigin árangur um hálfa sekúndu. Erlingur hljóp á 50,10 sekúnd- um. Þessi árangur Erlings lofar góðu fyrir sumarið. Hann hefur ákveðið að æfa með norska félag- inu, Tjalve, sem er stærsa frjáls- íþróttafélagið í Ósló. Hann mun taka þátt í norska meistaramótinu innanhúss um næstu mánaðamót. Annar íslenskur frjálsíþrótta- maður, Kári Jónsson, þrístökkvari, frá Selfossi, æfir og keppir líka fyrir þetta sama félag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.