Morgunblaðið - 31.01.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 31.01.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986 I DAG er föstudagur 31. janúar, sem er þrítugasti og fyrsti dagur ársins 1986. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.20. Sólarupprás kl. 10.12 og sólarlag kl. 17.12. Myrkur kl. 18.09. Sólin er í hádegisstað kl. 13.41 og tungliö er í suðri kl. 5.48 (Almanak Háskóla íslands). Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég vera yðar Guð. (Jer. 30,22.) KROSSGÁTA 2 3 16 5 ■ 12 13 15 LÁRÉTT: — 1 jörð, 5 viðurkenna, 6 rauð, 7 tveir eins, 8 reiður, 11 samhyóðar, 12 renna, 14 ránfugl- ar. 16 miskunnina. LÓÐRÉTT: — 1 galdranornin, 2 ófagurt, 3 afreksverk, 4 faðmur, 7 illgjörn, 9 rita, 10 ýlfri, 13 eyða, 15tíi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestar, 5 la, 6 grœðir, 9 dug, 10 ða, 11 eg, 12 aur, 13 illt, 15 átt, 17 tiginn. LÓÐRÉTT: — 1 hugdeigt, 2 nlæg, 3 tað, 4 rýrari, 7 rugl. 8 iðu, 12 atti, 14 lág, 16 tn. ARNAÐ HEILLA r A ára afmæli. Fimmtug lIvF varð á fímmtudaginn var Birna Hjördís Jóhann- esdóttir Korná í Skagafírði. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, /östudag 31. þm. í félagsheimilinu Ásgarði eftir kl. 20. FRÉTTIR I GÆRMORGUN var orðið frostlaust hér í Reykjavík, en um nóttina hafði frostið farið niður í minus 8 stig, sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Þá um nóttina var 12 stiga frost mest á láglendi, t.d. á Nautabúi. Úrkoma varð hvergi telj- andi. Sólskinsstundir hér í bænum í fyrradag urðu rúmlega fjórar og hálf klst. Veðurstofan gerir ráð fyrir hlýnandi veðri á landinu í bili a.m.k. Þessa s< mu nótt í fyrra var 20 stiga frost á Staðarhóli og 6 stig hér i bænum. ÞENNAN dag árið 1926 fór fram hér á landi fyrsta út- varpssendingin. LYFJAVERSLUN RÍKIS- INS. f nýju Lögbirtingablaði er staða forstjóra Lyfja- verslunar ríkisins auglýst laus til umsóknar með umsóknar- fresti til 25. febrúar næst- komandi. Forstjórastaðan verður veitt frá 1. júlí nk. segir í auglýsingunni sem er frá fjármálaráðuneytinu. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun, laugar- dag. Kl. 15 verður farið að Reykjum í Mosfellssveit og verða veitingar bomar fram í Hlégarði. SÝKLARANNSÓKNAR- DEILD. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðunevt- inu í Lögbirtingi segir að Öl- afur Steingrímsson læknir hafi verið skipaður yfírlæknir við sýklarannsóknardeild Landspítalans frá 1. janúar sl. að telja. BREIÐFIRÐINGAFÉL. i Reykjavík heldur árshátíð sína í Domus Mediea hinn 8. febrúar næstkomandi. Eru nánari uppl. veittar í síma 16689. Mistök KLAUSA hér i ramma í blaðinu i gær, um Gámavinafélagið i Vestmannaeyjum, var ekki úr Morgunblaðinu fyrir 50 árum. Þessi undirfyrirsögn átti ekki heima þar. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Klausan birt- ist í nýiegu Lögbirt- ingablaði. Gúlliver Sjónvarpið sýnir Gúlliver í Putalandi. Reykvíkingar þurfa ekki lengi að leita síns Gúllivers. Þar er kominn borgarstjórinn, Davíð Oddsson. Hann kemur fram við minnihlutamenn í borgarstjóm og aðra borgarfulltrúa eigin flokks sem Gúlliver væri á ferð. Þetta hefur sína kosti og galla fyrir borgina. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG kom Skógar- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Asgeir fór aftur til veiða. í gær lagði Álafoss af stað til útlanda. KIRKJA DOMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun laugardag kl. 10.30 í kirkjunni. Sr. Agnes Sigurðardóttir. GARÐAKIRKJA: Biblíu- kynning í Kirkjuhvoli á morg- un laugardag kl. 10.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson próf. leiðbeinir um efnið: helgisiðir kirkjunnar og bíblíulegur grundvöllur þeirra. Kynning- ineröllumopin. KIRKJUR A LANDS- BYGGDINNI - MESSUR KÁLF AT J ARNARSÓKN: Barnasamkoma í Stóru- Vogaskóla á morgun laugar- dag kl. 11. Sr. Bragi Friðriks- son. STÓRÓLFSH V OLS- KIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Kirkjuskólinn í Vík á morgun, laugai'dag, kl. 11. Guðsþjón- usta í Víkurkirkju á sunnu- dag, kl. 14. Tekið verður á móti gjöfum til Hins ísl. Bibl- íufélags. Sóknatprestur. Ósköp eru þið veimiltítulegir, puttalingarnir mínir. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 31. janúar til 6. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi viö lœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftelinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. ÓnæmisaógerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hollsuverndarstcö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband v'4 FyrirsfwiendHr þHrts sHl ai as's m nsfn- yi#?9ls?irrrsr (rl-13-14 þriíjHðsss 99 ?immtH0s§». esss 4 milli sr sfmsysri ?»980Hr yií nHmsríS- uppiysmga- qg rSSaisfssimi §sm?slrs 78 msnH0S9s- 99 ?lmmfH4»g*- kvöld kl. 21-23. Sími 81-28639 - simsvari á öörum tim- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíó 8. Tekiö á móti viótals- beiónum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöebær: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluó bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíð 8. Opió þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, miili kl. 17-20 daglega. SáHræöistööin: Sálfræóileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjuændingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, ?1*§ W: 1?-1§r12.46. Á 9640 KHz, 31.1 m.. kl. 13.00- 13.39. Á §@76 KH?. §?,§ m„ tfl-18 §@-?@ §@/4@- A @@@fl PÍH?, §§,§ m-, «• ?8 §6-1§ §§- Tll 9§ Band^ríkj- 9999' 11888 KH7, ?§.§ m-, ifir 1§.Q9-1§ §0 A §77§ KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimiii í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudága kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 1§.§fl-1@.0fl gfl 9 sama «919 9 l9H§9rð@flHm fifl wnnH- flöflHÍII- t?S?»Mfn lshtFW)9: Opi@ *HnnH<?909, f?ri@jH0989, fimmfH- daga og laugardaga kl. 13-30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fré sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriójud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3je-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmynda&afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar. Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á mióvikud. kl. 10-11. Siminner41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjöróur 96-71777. 8UNDBTA8II1 SunætiHHr f Rmfcjmrfte SunðliðW**? Vfr(?s 0999 7-i|. Laugard. 7.30-17.§fl. §HFWH0- @-14- Laugardalslaug og Vesturbœjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Surtnud. 8-16.30. Fb. Breifiholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmírtaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Kefiavíkur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.