Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. PEBRÚAR1986
Ný kynslóð
Vesturgötu 16,
sími 1 3280.
heimili landsins!
: ftttfrgittstgilfgfrifr
VÉLA-TENGI
7 I 2
Allar geröir
Öxull — í — öxul.
Öxull — í — flans.
Flans — í — flans.
Tengið aldrei stál — í — stól,
hafið eitthvað mjúkt á milli,
ekki skekkju og titring milli
taakja.
Allar stœrðir fastar og frá-
tengjanlegar
SQyirÐaKuigjcuiir
@x ©©.•
Vesturgötu 16, sími 13280
Austurstræti
■FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 Slmi 26555
2ja-3ja herb. Kópavogur Ca. 140 fm sérhæð í tvíb.
Maríubakki Ca. 60 fm góð íb. á 1. hæð. Nýmáluð, góð teppi, góðar innr. Verð 1600 þús. 35 fm bílskúr. Frábært út- sýni. Skipti hugsanleg á minni eign. Verð 3,2 millj.
Skipholt
Asparfell
Ca. 60 fm íb. á 2. hæö. Góöar
innr. Verð 1500þús.
Bólstaðarhlíð
Ca. 70 fm risíb. í fjórbýli.
Mjög gott ástand.
Hæðargarður
Ca. 100 fm sérhæð í fjórb.húsi.
2 svefnherb., ný eldhúsinnr.
Verð 1900 þús.
Skólavörðustígur
Vorum að fá i einkasölu
nýja ca. 100 fm íb. Afh.
tilb. u. trév. Öll sameign
frág. Verð 2,6 milij.
Skipholt
Ca. 90 fm gr.fl. 2. hæð + óinnr.
ris. Bílskúr. Góö staösetn.
4ra-5 herb.
Hvassaleiti
Ca. 140 fm mjög góð sér-
hæð i þrib.húsi. 4 svefn-
herb., stórar rúmg. stofur.
40 fm bflskúr. Suðursvalir.
Verð 4,2 millj.
Barmahlíð
Ca. 130 fm efri sérhæð í þrí-
býli. Mikiö endurn. Bílskúr.
Skipti á 3ja herb. íb. í fjölbýli.
Verð 3.2 millj.
Ca. 147 fm í þríb. 30 fm bílskúr.
Gott ástand. Þvottah. innaf
eldhúsi.
Ofanleiti
Ca. 130 fm á 2. hæð í
blokk. 4 svefnherb.
Þvottah. á hæðinni. Bíl-
skúr. Afh. tilb. u. trév. nú
þegar.
Austurberg
Ca. 115 fm íb. á 4. hæð. Mjög
góðar innr. Bílskúr.
Einbýli
Langholtsvegur
Ca. 140 fm á tveimur
hæðum. Húsið er allt
endurn. Mjög vandaðar og
smekklegar innr. Bilskúr.
Verð4,2millj.
Mosfellsdalur
Ca. 300 fm einb. á einni hæð
ásamt 2ja hektara eignarlandi.
Mjög skemmtil. og friðsæN
staður.
Neðra-Breiðholt
Mjög gott einb. á einum besta
stað í Breiöholtinu. Fráb. útsýni.
Dynskógar
Ca. 270 fm á tveimur hæðum.
4-5 svefnherb., góðar innr.,
arinn. Innb. bílsk.
Hnjúkasel
Ca. 230 fm mjög vel innr.
og vandað hús. 4 svefn-
herb. Ca. 30 fm bílskúr.
Einstök eign.
Ólafur Örn heimasími 667177, Pétur Rafnsson heimasfmi 16891,
Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
Borg Miklaholtshreppi:
Sumir búnir með kvótann áður
en kýr komast á græn grös
Borg' ( Miklaholtshreppi, 4.
febrúar 1986.
NÚ höfum við mjólkurframleið-
endur fengið bréf í hendur frá
Framleiðsluráði landbúnaðarins.
í bréfi þessu er þar með tilkynnt
um hversu mikla mjólk við meg-
um framleiða á yfirstandandi ári.
Sá dómur sem þar er upp kveðinn
er eitt það þyngsta högg, sem
íslensk bændastétt hefur nokkru
sinni fengið. Samkvæmt þvi
framleiðslumagni, sem okkur er
leyfilegt að framleiða, er skerð-
ing svo mikil hjá sumum að ekki
er annað fyrirsjáanlegt en að
stór hluti bænda verði að gefast
upp og samfara þvi veruleg
byggðaröskun.
Afleiðingar af rangri fjárfestingu
í landbúnaði og stjómleysi í þeim
málum undanfarið er nú að koma í
ljós og niðurstöður eru þær að byggð
muni grisjast verulega. Ef við hefð-
um fengið betri vitneskju um þessi
mál t.d. f haust hvað skerðing mjólk-
urframleiðslunnar yrði mikil, þá hefði
verið hægt að haga ásetningi vegna
mjólkurframleiðslu á annan hátt,
því mörg dæmi eru nú til um það
að sumir bændur verði búnir að fylla
sinn kvóta áður en kýr komast á
græn grös. Ekki þykir það búmann-
legt að þurfa að senda sumarbæru
kýmar í sláturhús svo alvarlegt
ástand er þegar komið upp.
Oft er nauðsyn en aldrei eins og
nú að bændur standi fast saman og
sýni samtakamátt til þess að fá ein-
hverju af því oki sem nú er lagt á
bændastéttina aflétt. Fjárfestingar-
vitleysuna mætti skýra með þvl að
undanfarin ár höfum við bændur
verið látnir kroppa augun hvor úr
öðrum og afleiðingamar koma nú
okkur illa í koll.
-PáU.
FASTEIGN
AÐAi^-STR^ETI 4
29412
Einbýlis- og raðhús
BLESUGRÓF 60% ÚTB.
200 fm einbýlish. með 23 fm
bílsk. með gryfju. Verð 5,5 millj.
SKÓLAVÖRÐU-
HOLT. 114 fm á tveimur
hæðum. Góð eign. Skipti
korria til greina ó minni
eign.Verð3,2millj.
LOGAFOLD. Þrjú 170
fm raðh. rúmi. fokh. Til
greina kemur að taka eign
uppí.
LAUGAVEGUR. 120 fm,
hæð og 50 fm kj. (bakhús).
4ra-3ja-2ja herb.
GRE i i ISGATA. 105 fm
4ra herb. risíb. Verð 2,1 millj.
FLÚÐASEL. 97 fm. 2ja-3ja
herb. Verð 1,9 millj.
FÁLKAGATA. 70 fm 3ja'
herb. á jarðh. Verð 1750 þús.
BERGSTAÐASTRÆTI.
50 fm jarðh. Verð 1,4 millj.
I ai ict efrfly
LAUGAVEGUR. 85fmhúsn.
sem hentar undir ib., skrifst. og
annan rekstur. Verð: Tilb.
Fyrirtæki
SÉRVERSLUN með leður-,
vörur.
TÍSKUVÖRUVERSLUN.
Vantar
Höfum kaupendur að:
2ja herb. f Garðabae.
2ja-3ja herb. í Kópavogi.
2ja herb. í vesturbæ.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Þorður V Magnússon
heimas. 44967
Páll Skulason hdl.
JP
/
x. Aðalfundur
félagsins verður haldinn laugardaginn
8. febrúar í veitingahúsinu „Mandarín-
inn“ að Nýbýlavegi 201 Kópavogi.
Fundurinn hefst kl. 11.30 í Félagi íslenskra
háskólakvenna. Kosning í sambands-
stjórn IFUW.
í framhaldi af honum hefst sameiginleg-
ur fundur í Kvenstúdentafélaginu og
Félagi háskólakvenna.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður dr. Helen S. Dunsmore,
forseti Alþjóðasamtaka háskólakvenna. Mun hún
segja frá og ræða um hina víðtæku starfsemi
samtakanna.
Mætum vel, njótum góðra veitinga og styðjum
starfsemi félagsins.
Stakfell
Fasteignasa/a Suður/andsbraut 6
T687633 \
Lögfræöingur;
ÞorhildurSandholt
Einbýlishús
Kvistaland. Glæsil. einbýlish., 180
fm meö 40 fm bílsk. Fullb. kj. jafnstór.
Verð 7,5 millj.
Sogavegur. Einstök eign. Hús sem
er kj., hæð og ris. 70 fm aö grunnfl.
Stór garðstofa, gróöurhús, bílsk. og
stórfenglegur afgirtur garöur meö mikl-
um fjölda plantna. Verð 4,8 m.
Melgerði Kóp. 190 fm einbylish.,
kj., hæö og ris. 40-50 fm bílsk. Hús í
góöu standi. Verö 4,6 millj.
Sævangur Hf. Nýtt 260 fm glæsil.
einbýfish.á tveimur hæöum. Ekki full-
kláraö. 75 fm bílskúrar. Góö staösetn.
Vönduö eign. VerÖ 5,8 mlllj.
Kögursel. 190 fm steypt einingahús
á tveim hæöum meö bilsk.plötu. Stórar
stofur, 4 rúmg. herb. Fallega ræktuö
lóð. Vel skipulagt hús. V. 4,8 m.
JonasÞorvaldsson
Gisli Sigurbjörnsson
Raðhús
Grundargerði. Parhús, 125 fm
nettó, með 38 fm bílskúr. Snotur eign
með 4 svefnherb. og fallegum garðl.
Verð 3,8 mlllj.
Bugðutangi Mos. 100 fm enda-
raðh. á einni hæð. G'oðar stofur. Tvö
svefnherb. Þvottah. og búr Innaf eldh.
Vandaöar innr. Fallegur garður. Verð 3
millj.
Fiskakvísl. 180 fm hús á tveimur
hæöum. Fallegar innróttingar. Bílsk.-
plata. Skipti á sérhæö koma til greina.
Ðaldursgata. 75 fm parh. ó tveimur
hæðum. Byggingaréttur ofan ó húsið.
Verö 2,2 millj.
Sérhæðir
Laugateigur. 115-120 fm efri sérh.
i þríbýlish. með góðum bilsk. Stofa,
borðst. og tvö mjög stór herb. Laus
fljótl. Verö 3,2-3,3 millj.
Furugrund Kópav. Nýleg 140 fm
efri sérhæð í tvíb.húsi. Vandaóar innr.,
4 svefnherb. Verö 4,1 millj.
Víðirnelur. 90 fm á 1. hæð i þrlb.-
húsi. Stofa, 3 herb., eldhús og bað.
Nýtt gler. Vönduð eign. Verð 2650 þús.
Kársnesbraut. 114 fm miöhæð
ésamt bilskur. Verð3,1 millj.
Sörlaskjól. 100 fm efri sérhæð, auk
þess ris. Verð 3,1 millj.
4ra herb. búðir
Engihjalli Kóp. Gullfalleg 115-120
fm íb. ó 4. hæö i lyftuh. Verö 2,4 millj.
Skipasund. Falleg 100 fm íbúö ó 1.
hæö. Sameiginlegur inng. m. risi. 35 fm
bílskúr. Verö 3,4 millj.
Blikahólar. 117 fm íbúö á 4. hæö í
lyftuhúsi. VerÖ 2,3 millj.
Blikahólar. 117 fm íbúö ó 1. hæö.
Bílskúr. VerÖ 2,6 millj.
3ja herb. búðir
Bárugata. Falleg nýstandsett 90 fm
íbúð é 1. hæö i steinhúsi. Góð eign.
Skemmtileg lóð.
Furugrund Kóp. Góð 86 fm ib. á
1. hæð. Stofa og tvö góð svefnherb.
Fallegar innr. Verð2,1 millj.
Dyngjuvegur. 75 fm kj.íb. I tvfbýlish.
Sérinng. Verð 1,7 millj.
Hraunbær. 90 fm (b. é 2. hæð.
Stofa, hol, 2 svefnherb. Verð 1950 þús.
Rauðarárstigur. 97 fm ibúð é 2.
hæð. Nýjar innr. og tæki. Verð 2,1 mlllj.
2ja herb. búðir
Dvergabakki. 62 fm falleg ib. é 1.
hæð. íb. er laus nú þegar.
Blómvallagata. 56 fm Ib. á 2. hæð
I steinh. Nýlegt tvöf. gler. Góð eign.
Verö 1,5 millj.
Engjasel. 60 fm ib. á jarðh. Bilskýli.
Björt og falleg íb. Verð 1750 þús.
Leirutangi Mos. Sérib. é jarðh. i
nýju húsi. Sérþvottah., -garður og -hiti.
Laus strax.
Hraunbær. 65 fm ibúð á 3. hæó.
Parket á stofu. Snyrtileg elgn. Veró
1650 þús.
Njálsgata. 60 fm endaíbúö á 2. hæÖ
i steinhúsi. Þak endurnýjaö. GóÖ eign.
Verö 1,6 millj.
Kóngsbakki. 75 fm Ibúð á 1. hæð.
Verö 1,7 millj.
Þverbrekka Kóp. Falleg 55 fm ibúð
ð 4. hæð. Verð 1550 þús.
smíðum
Fannafold — einb.hús. Stein-
steypt hús á tveimur hæöum með 40
fm innbyggðum bílsk. á efri hæö. Heild-
arstærð um 300 fm. Skilast fokhelt.
Glæsilegt útsýni. Verö 3,5 millj.