Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1986 53 Morgunblaðið/Hilmar Sœberg • Guðmundur Jóhannsson frá ísafirði vann öruggan sigur í fyrsta bikarmóti vetrarins í alpagreinum. Hér er hann á fullri ferð f stórsvigskeppninni f Bláfjöllum á laugardaginn. Guðrún og Guðmundur sigruðu í Bláfjöllum GUÐRÚN H. Kristjánsdóttir frá Akureyri og Guðmundur Jó- hannsson frá ísafirði sigruðu á fyrsta bikarmóti Skfðasambands íslands í alpagreinum fullorðinna sem fram fór f Bláfjöllum á laug- ardaginn. Aðeins var hægt að keppa fyrri dag keppninnar þar sem ekki viðraði vel á sunnudag- inn. Á sunnudaginn var keppt í stórsvigi karla og svigi kvenna. Guðmundur Jóhannsson var yfir- burða sigurvegari í karlaflokki og var tæpum þremur sekúndum á undan Örnólfi Valdimarssyni, Reykjavík, sem varð í öðru sæti. Örnólfur hafði sjötta besta tímann eftir fyrri umferð en náði sér svo vel á strik í seinni ferðinni og náði að krækja sér í annað sætið. Þriðji var Haukur Bjarnason úr Reykjavík. Morgunblaðið/Skaptl • Stella Hjaltadóttir í miðið, yfirburðasigurvegari f sfnum flokki. Til hægri er systir hennar, Málfrfður Hjaltadóttir, og til vinstri er Eyrún Ingólfsdóttir. Guðrún H. Kristjánsdóttir var hinn öryggi sigurvegari í kvenna- flokki. Hún var rúmlega einni sek- úndu á undan stöllu sinni frá Akureyri, Önnu Maríu Malmquist. Bryndís Ýr Viggósdóttir varð þriðja um þremur sekúndum á eftir Guðrúnu. Á sunnudag átti að keppa í svigi karla og stórsvigi kvenna en því varð að fresta vegna veðurs. Þess- ar greinar verða sennilega á dag- skrá um aðra helgi, en þá verður bikarmót í alpagreinum á Dalvík. Úrolh f svigi kvenna á laugardaginn voru þefl: Guörún H. Kristjánsdóttir, A, 1:43.22 mfn. Anna Marfa Malmquist, A, 1:44.49 Bryndfs Ýr Viggósdóttir, R, 1:46.36 Gróta Bjömsdóttir, A, 1:48.14 Urslit f stórsvigi karta: Guömundur Jóhannsson, í, Örnólfur Valdimarsson, R, Haukur Bjarnason, R, Tryggvi Þorsteinsson, R, 1.45.00 mfn. 1:47.73 1:48,66 1:49.14 Punkta- og bikarmót í göngu í Hlíðarfjalli: Stella, Haukur og Bjarni unnu tvöfalt AkureyH, 2. febrúar. BIKARMÓT í göngu með hefð- bundinni aðferð fór fram í Hlfðar- fjalli f gær, laugardag, og í dag, sunnudag, var keppni f göngu með frjálsri aðferð. Var þar um punktamót að ræða. Keppt var í þremur flokkum báða dagana og urðu sigurvegarar þeir sömu í hvort skiptið. Stella Hjaltadóttir frá ísafirði hafði um- talsverða yfirburöi í sínum flokki eins og undanfarin ár — er greini- lega ósigrandi hér á landi. Haukur Eiríksson vann örugglega í flokki 20 ára og eldri og Bjarni Gunnars- son, ísafirði, vann í bæði skiptin í 17—19 ára flokki. Úrslitin urðu annars þessi; fyrst bikarmótið á laugardag. 16— 18 ára stúlkur (3,5 km). Stella Hjaltadóttir í Eyrún Ingólfsdóttir í Málfríöur Hjaltadóttir í 17- 19 ára (10 km). Bjarni Gunnarsson, í Heimir Hannesson, í Sigurgeir Svavarsson, Ó 20 ára og oldri (15 km). Haukur Eiríksson, A 12,14 mín. 14,54 mín. 15,59 mín. 31,50 mín. 33,52 mín. 34,41 mín. 47,18 mín. Ingþór Eiríksson, A 51,15 mín. Einar Yngvason, í 51,17 mín. Úrslit sunnudag, er keppt var með frjálsri aðferð: 20 ára og eldri (10 km). Haukur Eiríksson, A 28,45 mín. Einar Yngvason, í 32,45 mín. Siguröur Aöalsteinsson, A 33,30 mín. Stúlkur 16-18 ára (2,5 km). Stella Hjaltadóttir, f 9,34 mín. Málfríöur Hjaltadóttir, i 12,35 mín. Eyrún Ingvarsdóttir, í 12,38 mfn. 17—19ára(7,5 km). Bjarni Gunnarsson, í Rögnvaldur Ingþórsson, í Sigurgeir Svavarsson, Ó 22,09 mín. 24,01 mín. 24,37 mín. Skíði: Girardelli efstur MARC Girardelli frá Lúxemborg sigraði f risastórsvigi heimsbik- arsins sem fram fór í Crans- Montana í Sviss í gær. Með þessum sigri endurheimti hann aftur efsta sætið f heimsbikarn- um. Markus Wasmaier frá Vest- ur-Þýskalandi varð annar og Pet- er Miiller frá Sviss þriðji. Keppendur í risastórsviginu voru 99. Girardelli fékk tímann 1:47.34 mín. Markus Wasmaier var 12 hundruðustu sekúndum á eftir og Miiller þriðji á 1:47.64 mín. Franz Heinzer frá Sviss varð fjórði aðeins einum hundraðasta á eftir Muller, jafnir í fimmta til sjötta sæti voru Leonhard Stock frá Austurríki og Michael Eder frá Vestur-Þýskalandi á 1:48.04 mín. Pirmin Zurbriggen varð í 10. sæti. Rok Petrovic frá Júgóslavíu sigr- aði í svigkeppni heimsbikarsins sem fram fór í Wengen í Sviss á sunnudaginn. Þetta var þriðji sigur unga Júgóslavans í svigi í vetur. Hann hafði mikla yfirburði á sunnu- daginn, var rúmlega einni sekúndu á undan næsta manni, sem var Frakkinn, Didier Bouvet. Þriðji var svo annar Júgóslavi og öllu frægari en Petrovic, Bojan Krizaj. Ivano Edalini frá Ítalíu varð fjórði og í fimmta sæti varð Alez Giorgi frá Ítalíu. Peter Múller kom heldur betur á óvart er hann sigraði í risastór- svigi í Crans-Montana á mánudag- inn. Peter Muller hefur tekið þátt í heimsbikarnum f tíu ár og er betur þekktur sem brunmaður. Hann skíðaði niður brautina á 1:39.32 mín. Annar var landi hans Pirmin Zurbriggen á 1:39.72 mín. Zur- briggen sem er heimsmeistari í stórsvigi og bruni hefur ekki unnið keppni í vetur. Vestur-Þjóðverjinn, Markus Wasmaier varð þriðji, 68 hundruöustu úr sekúndu á eftir Múller. Svisslendingarnir Franz Heinzer og Karl Alpiger voru í fjórða og fimmta sæti. Það má með sanni segja að þetta hafi verið góður dagur hjá svissnesku skíða- mönnunum á heimavelli, fjóra af fimm fyrstu. Skíði: Daníel í 16. sæti DANÍEL Hilmarsson, skíðamaður frá Dalvík, varð í 16. sæti á sterku svigmóti sem fram fór í Krúm f Vestur-Þýskalandi á sunnudag- inn. Sigurvegari varð Vestur-Þjóð- verjinn Armin Bitner, hann fékk samanlagðan tíma 1:39.46 mín. Daníel fékk tímann 1:46.36 mín. Keppendur voru 133, 58 luku keppni. Tékkneskur sigur í bruni kvenna TEKKNESKA stúlkan Olga Char- vatova vann sinn fyrsta sigur f heimsbikarkeppni kvenna í alpa- greinum er hún sigraði í svigi í Piancavalio á ítalfu í gær. Char- vatova var í 12. sæti eftir fyrri ferð en náði sér vel á strik f þeirri Borðtennis: Stefán efstur UÓST er að aðeins tveir borðtennismenn f karlaflokki geta unnið titilinn um punkta- hæsta leikmann ársins þ.e. Stefán Konráðsson Stjöm- unni og Tómas Guðjónsson KR, og baráttan á milli þeirra harðnar stöðugt. Stefán hef- ur þó betur. Staðan er nú þannig: Punktar 1. Stefán Konráöss., Stjörnunni 99 2. Tómas Guðjónss., KR 84 3. -4. KristjánJónass.,Vík 23 Kristinn Emilsson, KR 23 5. Albrecht Ehmann, Stjömunni 15 6. Vignir Kristmundsson, Ö 14 7. -8. Kristján V. Haraldsson, Vik 11 Jóhannes Hauksson, KR 11 9,—10. HilmarKonráðsson.Vík 10 Tómas Söivason, KR 10 11. öm Fransson, KR 6 12. GunnarBirkisson.Ö 5 13. —15. Guðmundur Mariusson, KR Davíö Pálsson, ö 4 Bjami Bjarnason, Vík 4 6. Trausti Kristjánsson, Vik 2 seinni og náði besta tfmanum og skaust upp f fyrsta sæti. Erika Hess frá Sviss hefur nú forystu f heimsbikarkeppninni en sviss- neskar stúlkur eru þar f fimm efstu sætunum. Perrine Pelen frá Frakklandi varð önnur í sviginu í gær og Brig- itte Oertli Sviss þriðja. Erika Hess varð sjötta eftir að hafa verið með næst besta tímann í fyrri umferð. Með þessum árangri stal Hess efsta sætinu í stigakeppninni samanlagt af löndu sinni Walliser. Stúlkurnar kepptu í bruni í Crans-Montana í Sviss á laugar- daginn. Þar sigraði kanadíska stúlkan Laurie Graham. Þetta var annar sigur hennar í heimsbikarn- um á þessu keppnistímabili. Brig- itte Oertli frá Sviss varð önnur og þriðja varð austurríska stúlkan Karin Gutensohn. Maria Walliser I og Michela Figini frá Sviss komu í fjórða og fimmta sæti. Þær kepptu svo aftur á sama stað í bruni á sunnudaginn og þá sigraði Katrin Gutensohn frá Aust- urríki. Þetta var þriðji sigur hennar í vetur. Katrin sem er 19 ára fór brunbrautina á 1:27.64 mín. Önnur var Maria Walliser á 1:28.36 mín. þriðja var Zoe Haas frá Sviss á 1:28.35 mín og fjórða var Laurie Graham frá Kanada á 1:28.64 mín. Staðan f helmsbikaricappni lcvanna ar nú þannig: Erika Haas, Svisa, 188 María Walliser, Sviss, 184 Vrani Schneidar, Sviaa, 170 Michsla Figinl, Sviss, 163 Brigttts Oertli, Svisa 138 Katrin Gutanaohn, Austurriki, 129 Mlchaela Gerg, V-Þýskal. 125 Marina Kiel, V-Pýakal. 118 Laurie Graham, Kanada, 100 Olga Charvatova, Tékkósl. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.