Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
15
Ólafsvík:
Ágætur afli
vertíðarbáta
Opid: Manud. ■ fimmtud. 9 - f 9
föstud. 9- 1 7 og sunnud. 13 - 16.
<W«vfk, 4. f
í JANUA]
i. febrúar.
JARLOK höfðu nítján
bátar byijað vetrarvertíð í
Ólafsvík. HeUdarafli þeirra
var á mánaðamótum rétt um
eitt þúsund lestir, sem er
svipað magn og í fyrra. Fimm
bátar róa með línu. Mestan
afla þeirra hefur Gunnar
Bjarnason SH, 105 tonn í 21
róðri.
Á netum eru sex bátar byijaðir.
Aflahæstur þeirra er Jón Jónsson
SH, hefur fengið 95 tonn í 21 róðri.
Með dragnót róa átta bátar og hafði
Auðbjörg SH mestan afla í janúar,
55 tonn í sextán sjóferðum. Þijár
trillur hafa lagt á land fjórtán tonn
í átján róðrum.
Gæftir hafa verið skaplegar fyrir
stærri bátana en töluvert erfiðari
fyrir þá smærri. Lítið hefur fengist
síðustu dagana og gildir það um
öllveiðarfæri.
í dag er hér kyrrt og milt veður,
jörð snjólaus og færð sem sumar
væri.
- Helgi.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
ÞEKKING OG ÖRYGGI 1FYRIRRÚMI
Sýnishorn úrsöluskrá:
Einbýli og raðhús
Brekkubyggð
Tvö parhús m. bílskúrum alls
samtals 175 fm. Fullfrág. að
utan. Annað tilb. u. tróv. Verð
3675. Hitt skemmra á veg
komiö. Verð 3300 þús. Skipti á
góðri íb. koma til greina.
Þingás
171 fm fokhelt einb. Tvöfaldur
bilsk. Verð 3000 þús.
Freyjugata
114 fm einbýli á tveimur hæð-
um. Verulega endurn. auk 25
fm bakhúss. Verð 3100 þús.
Kaplaskjólsvegur
165 fm endaraðh. i góðu standi.
Laust strax. Verð 4150 þús.
Reyðarkvisl
Ca. 200 fm endaraðh. á tveimur
hæðum. Bilsk. Afh. fokhelt, en
fullfrág. að utan. Verð 3400 þús.
4ra herb. íb. og stærri
Þverbrekka
Ca. 115 fm 4ra-5 herb. vönduð
íb. á 7. hæð. Tvennar svalir.
Frábært útsýni. Verð 2500 þús.
Skipti á stærri eign kemur til
greina.
Stapasel
121 fm neðri sérh. 3 svefnherb.
Verð 2700 þús.
Hafn. Suðurgata.
Ca. 100 fm 5 herb. miðh. i reisu-
legu húsi. Verð 2200 þús.
Hæðargarður
Snyrtil. lítil efri sérh. V. 2450 þús.
Austurberg
105 fm góð íb. á 4. hæð. Bilsk.
Laus strax. Verð 2400 þús.
írabakki
Ca. 105 fm góð íb. á 2. hæð.
Verð 2300 þús.
3ja herb. íbúðir
Lundarbrekka
Ca. 90 fm góð íb. á 3. hæð.
Þvottaherb. á hæðinni. Verð
2150 þús.
Blönduhlíð
Ca. 90 fm vönduð íb. í kj. Nýtt
gler og gluggar. Verð.1950 þús.
Nesvegur
Ca. 90 fm vönduð ib. á jarðh.
Sérinng. Verð 2050 þús.
Eyjabakki
Góð ib. á 2. hæð, þvottaaöst.
og búr í íb. Verð 2000 þús.
Engjasel
Ca. 100 fm mjög falleg 3ja-4ra
herb. íb. á 4. hæð og i risi. Bíl-
skýli. Verð 2250 þús.
Ásbraut
Ca. 85 fm á ib. á 2. hæð. Verð
1900 þús.
Hverfisgata
ib. á 3. hæð. Laus strax. Verð
1750 þús.
2ja herb. ibúðir
Ofanleiti
Tvær 2ja-3ja nýjar íb. ca. 70 fm
á jarðh. Önnur tilb. u. tróv. Verð
2300 þús. Hin (búðarhæf. Verð
2450 þús.
Álftamýri
Ca. 60 fm björt og góð íb. á
jarðh. Verð 1800 þús.
Krummahólar
Ca. 70 fm rúmg. íb. á 1. hæð.
Verð 1650 þús.
Laugavegur
Ca. 55 fm íb. á 2. hæð. Mikið
endurn. Verð 1700 þús.
Hafn. Álfaskeið
Ca. 60 fm ib. á 3. hæð. Bilsk.pl.
Laus strax. Verð 1700 þús.
Dúfnahólar
57 fm á 3. hæð. Gott útsýni.
Laus strax. Verð 1700 þús.
26933
ÍBÚÐ ER ÚRYGGI
Hraunbær - 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 60 fm á 3.
I hæð. Falleg íbúð. Verð 1650 j
| þús.
Vesturberg - 3ja herb.
, 3ja herb. ca. 85 fm jarðhæö.
Vönduð eign. Sérgarður. Fal-
' legur stigagangur. Verð 1950 '
þús.
Flyðrug. — 3ja herb.
85 fm vönduð íbúð á
eftirsóttum stað. Verð
2,4 millj.
Hamraborg — 3ja herb.
85 fm góð íb. á 3. hæð. Bil-
| skýli. Verð 1950 þús.
Engihjalli — 4ra herb.
115 fm falleg íb. á 1. hæð.
Verð 2,3 millj.
Þverbrekka - 4ra h.
117 fm mjög falleg íb. i
lyftuhúsi. Mikið útsýni.
Verð 2,3 millj.
Grenimelur — sérh.
I Ein af þessum eftirsóttu sér-
hæðum 130 fm ásamt herb.
og baðherb. i kj. Bílsk.
Laufbrekka - sérhæð
127 fm sérh. á 1. hæð. 3.
| svefnherb., tvær stofur, nýl.
I innr. Falleg eign. Verð 2,8-2,9 *
millj.
Fossvogur - fokhelt
parhús.
Vorum að fá í sölu á eftir-
sóttum stað við Borg-
arspítalann, fokhelt par-
hús á einni hæð, auk
baðstofulofts, garöskála
og bilskúrs. Til afhending-.
ar strax. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Hkaupþing hf
Leifsgata — parh.
Parh. á 3 hæðum 210 fm auk
l bílskúrs. Góð eign. Skipti,
j möguleg á 4ra-5 herb. íb. |
I miðsvæðis. Verð 4,2 millj.
Hrauntunga — einb.
i Fallegt vel staðsett ca. 150 i
fm einbýli á 1 hæð. Stór bil-
' skúr. Vönduð eign. Verð 5,4
millj.
Miðbær - skrifstofuh.
| 88 fm skrifstofuhúsnæöi á 2.1
hæð. Tilb. u. trév. Til afh.
strax. Verð 2,2 millj.
Birkigrund Kóp. - raðh.
Endaraðhús á þremur hæðum |
190 fm ásamt 28 fm bílskúr.
Seljahverfi - einbýli
220 fm ásamt 35 fm bíl-
skúr. Allar innréttingar
og frágangur sérstak-
lega vandað.
Tjaldanes - einbýli
265 fm á einni hæð ásamt I
tvöföldum bílskúr. Glæsileg |
eign. Verð 7 millj.
VANTAR ALLAR GERÐIR
EIGNAÁSKRÁ
SJOFNUD 1958
__ SVEINN SKÚLASON hrf.
Sýnishorn úr söluskrá !
2ja herb.
Bólstaðarhlíð. 60 fm. 1,7 m.
Hraunbær. 65 fm. 1,7 m.
Hraunbær. 65 fm. 1,65 m.
Kaplaskjólsv. 70 fm. 2,0 m.
Blikahólar. 65 fm. 1,75 m.
Víðihvammur.64 fm. 1,1 m.
Karlagata.SOfm. 1,1 m.
Víðihvammur. 64 fm. 1,5 m.
Öldugata. 50 fm. 950 þ.
Hverfisgata. 60 fm. 1,45 m.
Hringbraut. 50 fm. 1,6 m.
3ja herb.
Brávallag. 100fm. 2,3 m.
Fálkagata. 70 fm. 1,75 m.
Skúlagata. 80 fm. 1,8 m.
Furugrund. 80 fm. 2,1 m.
Helgubr. Kóp. 70 fm. 1,4 m.
Krummahólar. 90 fm. 1,9 m.
Langabrekka. 100 fm. 1,75 m.
Furugrund. 85 fm. 2,2 m.
Dúfnahólar. 90 fm. 2,0 m.
Lækjarg. Hf. 60 fm. 1,4 m.
Hraunbær. 90 fm. 1,9 m.
Laugavegur. 85 fm. 2,2 m.
4ra herb.
Hraunbær. 110 fm. 2,3 m.
Austurberg. 100fm. 2,4 m.
Hraunbær. 110 fm. 2,2 m.
Hraunbær. 110 fm. 2,3 m.
Kríuhólar. 125 fm. 2,3 m.
Víðihvammur. 80fm. 2,3 m.
Bræðrab.st. 125 fm. 2,8 m.
Kársnesbr. 95 fm. 2,2 m.
5-7 herb.
Ofanleiti. 120 fm. 3,4 m.
Þinghólsbr. 145fm. 2,7 m.
Laugarnesv. 137 fm. 3,0 m.
Skarphéðinsg. 100 fm. 2,6 m.
Sundlaugav. 150 fm. 3,2 m.
Sérhæðir
Miklabraut. 150 fm. 3,7 m.
Álfhólsv. Kóp. 150 fm. 3,7 m.
Miðstræti. 120 fm. 2,5 m.
Ásbúðartr. Hf. 167 fm. 4,0 m.
Suðurgata Hf. 160 fm. 4,5 m.
Brekkuland. 150 fm. 2,2 m.
Hrísateigur. 100 fm. 2,4 m.
Grænatún Kóp. 140 fm. 3,0 m.
Raðhús — parhús
Akurgerði. 180fm. 3,6 m.
Dalsel. 240 fm. 4,5 m.
Bræðratunga. 160 fm. 3,8 m.
Kambasel. 170 fm. 4,5 m.
Laugalækur. 180 fm. 3,8 m.
Logafold.
Einbýlishús
Vallhólmi. 220fm.6,5m.
Reynihvammur. 110 fm. 4,2 m.
Álfhólsv. Kóp. 280 fm. 6,0 m.
Reynihlíð. 280 fm. 6,5 m.
Keilufell. 145fm. 3,6 m.
Þinghólsbr. 150 fm. 4,5 m.
Lindarflöt. 273 fm. 6,5 m.
Hellisgata Hf. 150 fm. 3,0 m.
Tjarnarbr. Hf. 140fm. 3,7 m.
Álftanes. 137 fm. 4,0 m.
Víðihvammur. 208 fm. 4,5 m.
Ymislegt
Víðiteigur, sökklarfyrireinb.hús.
Ljósaberg Hf., fokhelt einb.hús.
Byggingarkjð á Arnarnesi.
Fyrirtæki
Til sölu herrafataverslun af
sérstökum ástæðum í verslun-
armiðstöð i Breiðholti. Nánari
uppl. á skrifst.
Vantar
Einb.hús í Seljahverfi í skiptum
fyrir raðhús i sama hverfi.
4ra herb. í Hlíðum.
4ra herb. í Laugarneshverfi.
Raðhús á Seltjarnarnesi, t.d.
við Nesbala.
4ra herb. á Seltjarnarnesi.
Kaupendurath !
Dagiega bætast við nýjar eignir
á söluskrá — Hringið eða komið
og fáið nánari uppl.
H.S: 667030 - 622030
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!