Morgunblaðið - 05.02.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 05.02.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 í DAG er miðvikudagur 5. febrúar, sem er 36. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síð- degisflóð kl. 13.35. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.56 og sólarlag kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 10.22. (Almanak Háskól- ans.) Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæsku- ríkur. (Sálm. 146,8.) LÁRÉTT: — 1 sky Idmenni, 5 ósam- stæðir, 6 óhræsi, 9 fufjl, 10 mynni, 11 bardagi, 12. rðdd, 13 heiti, 15 beita, 17Uffœrið. LÓÐRÉTT: — 1 menntastofnun- inni, 2 vond, 3 guðs, 4 byggði, 7 umturna, 8 áhald, 12 ilmi, 14 iðn, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 aura, 5 akur, 6 roka, 7 gr., 8 leifa, 11 LI, 12 átt, 14 orka, 16 karrar. LÓÐRÉTT: — 1 apríllok, 2 rakki, 3 aka, 4 hrár, 7 gat, 9 eira, 10 fáar, 13 Týr, 15 KR. FRÉTTIR VÍÐAST hvar á landinu mun frostlaus verða, nema þá á Norðurlandi. Þar gæti orðið vægt næturfrost, sagði Veðurstofan í gær- morgun. í fyrrinótt hafði frostiaust verið á láglendi að heita má. Þó hafði 2ja stiga frost mælst í Heiðar- bæ. Þar mældist næturúr- koman líka mest í fyrrinótt, 5 millim. Hér í Reykjavík var eins stigs hiti um nótt- ina. Uppi á hálendinu var 3ja stiga næturfrost. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 6 stiga frost hér í bænum, harðast var það þá á Tann- staðabakka, 13 stig. PÓSTUR & SÍMI. Sam- gönguráðuneytið auglýsir í þessum sama Lögbirtingi lausa stöðu stöðvarstjóra Loranstöðvarinnar á Gufu- skálum, með umsóknarfresti til 7. febrúar. — Og auglýst er laus staða útibússtjóra póstútibúsins í Breiðholts- hverfi, R-9, sem er á Amar- bakka 2. Umsóknarfrestur er sömuleiðis til 7. febrúar. Um tor- færubíla í LÖGBIRTIN G A- BLAÐI sem út kom fyrir síðustu helgi birt- ir Bifreiðaeftirlit ríkis- ins reglur þær er settar hafa verið og varða torfærubíla. Þær hafa þegar öðlast gildi. Þetta er allnokkur bálkur. M.a. er skil- greint hvað er torfæru- bíll. Grein gerð fyrir „breyttri bifreið" og- síðan rakin hin al- mennu ákvæði varð- andi þessa bíla. í tengsl- um við torfærubíla- reglugerðina birtir Bif- reiðaeftirlitið einnig reglur sem settar hafa verið-um hjólahlífar á bílum, tengi- og festi- vagna. Eru skýringar- teikningar birtar með þessum reglum til frek- ari útskýringar. Einnig þessar reglur hafa öðl- ast gildi. BRÉFASKÁKÞING ís- lands, hið 10., skákkeppni sem stendur yfír í tvö ár, fer senn að hefjast. Núverandi bréfskákmeistari Islands er Ingimar Halldórsson. Hann náði 12 vinningum af 14 mögulegum, tapaði engri skák. Bréfaskákþingið er_ á vegum Skáksambands Is- lands. Mun Jón A. Pálsson, Hrauntungu 105 í Kópavogi, hafa veg og vanda af undir- búningi og mótinu sjálfu. Senn líður að lokafresti. Þátttaka virðist ætla að verða mjög góð. Keppt verður í þrem flokkum: landsliðs- og meistara- og almennum flokki. STARFSMANNAFÉL. Sókn, sem nýlega hefur flutt skrifstofur sínar í Skipholt 50A hefur fengið nýtt síma- númer. Tvær línur eru til skrifstofunnar, 681150 og 681876. Skrifstofutíminn er frá 9—17. Félagsmenn í Sókn eru nú um 300 talsins. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á HávallagÖtu 16 verður opin í dag, miðviku- dag, kl. 16-18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. StapafeU fór á ströndina í fyrrakvöld. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar, svo og togarinn Framnes frá Þing- eyri, sem kom með gámafísk. Kyndill annar kom af strönd- inni. Esja kom úr strandferð og í gærkvöldi var leiguskipið Herm. Scheper væntanlegt af strönd. I gær eru togaram- ir Viðey og Ásbjörn væntan- legir inn af veiðum til löndun- ar. Þróunarfélagið úr sögunni? Davíð sagði af sér ■ .mn ■ . . ■ m ■ ■ m ■ ■ . - æ ■ ■ _ r ■ ■ æ . a ■ Iss — iss. Þínar dúkkur fara bara í skítafylu þegar mínar koma! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. janúar til 6. febrúar, að bóöum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö ná aambandi viö læknl á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga ki. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamee: HellsugæslustöA: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er.opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tii ki. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féleglö, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöéin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpeins daglega til útlanda. Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m.f kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 slla daga. Öldrunariasknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ■II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafn.rbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Gronsásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HellsuvemdarstöAfn: Kl. 14 til kl. 19. - FaaA- Ingsrholmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kí. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- haimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishóraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. \ •''' Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AÖalsafn - lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Á8grfmssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardaislaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug (Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21, Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.