Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 í DAG er miðvikudagur 5. febrúar, sem er 36. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.01 og síð- degisflóð kl. 13.35. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.56 og sólarlag kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 10.22. (Almanak Háskól- ans.) Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæsku- ríkur. (Sálm. 146,8.) LÁRÉTT: — 1 sky Idmenni, 5 ósam- stæðir, 6 óhræsi, 9 fufjl, 10 mynni, 11 bardagi, 12. rðdd, 13 heiti, 15 beita, 17Uffœrið. LÓÐRÉTT: — 1 menntastofnun- inni, 2 vond, 3 guðs, 4 byggði, 7 umturna, 8 áhald, 12 ilmi, 14 iðn, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 aura, 5 akur, 6 roka, 7 gr., 8 leifa, 11 LI, 12 átt, 14 orka, 16 karrar. LÓÐRÉTT: — 1 apríllok, 2 rakki, 3 aka, 4 hrár, 7 gat, 9 eira, 10 fáar, 13 Týr, 15 KR. FRÉTTIR VÍÐAST hvar á landinu mun frostlaus verða, nema þá á Norðurlandi. Þar gæti orðið vægt næturfrost, sagði Veðurstofan í gær- morgun. í fyrrinótt hafði frostiaust verið á láglendi að heita má. Þó hafði 2ja stiga frost mælst í Heiðar- bæ. Þar mældist næturúr- koman líka mest í fyrrinótt, 5 millim. Hér í Reykjavík var eins stigs hiti um nótt- ina. Uppi á hálendinu var 3ja stiga næturfrost. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 6 stiga frost hér í bænum, harðast var það þá á Tann- staðabakka, 13 stig. PÓSTUR & SÍMI. Sam- gönguráðuneytið auglýsir í þessum sama Lögbirtingi lausa stöðu stöðvarstjóra Loranstöðvarinnar á Gufu- skálum, með umsóknarfresti til 7. febrúar. — Og auglýst er laus staða útibússtjóra póstútibúsins í Breiðholts- hverfi, R-9, sem er á Amar- bakka 2. Umsóknarfrestur er sömuleiðis til 7. febrúar. Um tor- færubíla í LÖGBIRTIN G A- BLAÐI sem út kom fyrir síðustu helgi birt- ir Bifreiðaeftirlit ríkis- ins reglur þær er settar hafa verið og varða torfærubíla. Þær hafa þegar öðlast gildi. Þetta er allnokkur bálkur. M.a. er skil- greint hvað er torfæru- bíll. Grein gerð fyrir „breyttri bifreið" og- síðan rakin hin al- mennu ákvæði varð- andi þessa bíla. í tengsl- um við torfærubíla- reglugerðina birtir Bif- reiðaeftirlitið einnig reglur sem settar hafa verið-um hjólahlífar á bílum, tengi- og festi- vagna. Eru skýringar- teikningar birtar með þessum reglum til frek- ari útskýringar. Einnig þessar reglur hafa öðl- ast gildi. BRÉFASKÁKÞING ís- lands, hið 10., skákkeppni sem stendur yfír í tvö ár, fer senn að hefjast. Núverandi bréfskákmeistari Islands er Ingimar Halldórsson. Hann náði 12 vinningum af 14 mögulegum, tapaði engri skák. Bréfaskákþingið er_ á vegum Skáksambands Is- lands. Mun Jón A. Pálsson, Hrauntungu 105 í Kópavogi, hafa veg og vanda af undir- búningi og mótinu sjálfu. Senn líður að lokafresti. Þátttaka virðist ætla að verða mjög góð. Keppt verður í þrem flokkum: landsliðs- og meistara- og almennum flokki. STARFSMANNAFÉL. Sókn, sem nýlega hefur flutt skrifstofur sínar í Skipholt 50A hefur fengið nýtt síma- númer. Tvær línur eru til skrifstofunnar, 681150 og 681876. Skrifstofutíminn er frá 9—17. Félagsmenn í Sókn eru nú um 300 talsins. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á HávallagÖtu 16 verður opin í dag, miðviku- dag, kl. 16-18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Ljósafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. StapafeU fór á ströndina í fyrrakvöld. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar, svo og togarinn Framnes frá Þing- eyri, sem kom með gámafísk. Kyndill annar kom af strönd- inni. Esja kom úr strandferð og í gærkvöldi var leiguskipið Herm. Scheper væntanlegt af strönd. I gær eru togaram- ir Viðey og Ásbjörn væntan- legir inn af veiðum til löndun- ar. Þróunarfélagið úr sögunni? Davíð sagði af sér ■ .mn ■ . . ■ m ■ ■ m ■ ■ . - æ ■ ■ _ r ■ ■ æ . a ■ Iss — iss. Þínar dúkkur fara bara í skítafylu þegar mínar koma! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. janúar til 6. febrúar, að bóöum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö ná aambandi viö læknl á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga ki. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamee: HellsugæslustöA: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er.opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tii ki. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féleglö, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöéin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpeins daglega til útlanda. Til NorÖurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m.f kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 slla daga. Öldrunariasknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ■II: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafn.rbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Gronsásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HellsuvemdarstöAfn: Kl. 14 til kl. 19. - FaaA- Ingsrholmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klappsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kí. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- haimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknishóraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. \ •''' Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AÖalsafn - lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Á8grfmssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Húa Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardaislaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug (Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21, Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Slminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.