Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
Annað tap Paris
á skömmum tíma
Frá B«mharð Valssynl, fréttaritara MorgunblaAslna I Frakklandl.
Er ParísarveldiS að hrynja?
Það ar vissulega erfltt að ímynda
sér það en liðið sem lék 26 leiki
f röð án þess að tapa hefur nú
tapað tveimur leikjum f röð í
deildinni. Tvö núll um sfðustu
helgi og nú 1:0 fyrir Nancy. Tapið
fyrir Nancy hefði örugglega orðið
stœrra ef ekki hefði komið til frá-
bœr markvarsla Joel Bads mar-
kvarðar liðsins. Hann varði hvað
eftir annað frábœrlega og bjarg-
aði liðinu frá stórtapi.
Leikmenn Nancy voru mun
sprækari allan tímann og sigurinn
raunar aldrei í hættu. Nancy fókk
vítaspyrnu í síðari hálfleik en Bads
varði vítaspyrnuna örugglega.
Tapið fór greinilega illa í fyrirlið-
ann Fernandez og lét hann ýmis-
legt misfallegt frá sér fara um
dómarann eftir leikinn. Greinilega
sár drengurinn yfir hversu illa hefur
gengið upp á síðkastið.
Nantes lék á útivelli gegn Le
Havre og var þetta besti leikur
liðsins í langan tíma. Leikurinn var
hraður og leikmenn Le Havre áttu
aldrei möguleika gegn léttleikandi
liði Nantes. Þrátt fyrir þessa miklu
yfirburði tókst Nantes ekki að
skora nema eitt mark í leiknum og
Keila:
Afmælismót um helgina
AFMÆLISMÓT öskjuhlfðar far
fram laugardagana 8. og 15.
febrúar, stundvfslaga báða dag-
ana. Kappnin verður einstakl-
ing8keppni f þrem flokkum, karla,
kvenna og blönduðum unglinga-
flokki, 10—16éra.
Keppnin veröur með nýju sniði
(Monrad 6 umferðir). Dregið er
saman i 1. umferð en síðan leika
2 hæstu saman, 2 næstu og koll
af kolli. I næstu umferðum er farið
eins að þannig að í raun eru alltaf
efstu menn að berjast. Sömu
menn keppa þó aldrei saman
nema einu sinni. Úrslit ráðast ekki
af fjölda keilna sem maður ryður
niður heldur mismuni á skor kepp-
enda. Fullvíst má telja að móts-
fyrirkomulagið geri mótið mjög
spennandi. Þá er enginn útsláttur,
allir leika jafn marga leiki.
Skráning fer fram í Umsjá gegn
greiöslu þátttökugjalds kr. 600 til
kvölds 5. febr. Þátttaka takmark-
ast við 60 manns í hverjum flokki.
Vegleg verðlaun eru í boði. 1.
verðlaun í öllum flokkum er kúla
að eigin vali. 2. verðlaun keiluskór,
3. verðlaun taska.
Þá fylgir titillinn afmælismeistari
sigurvegurunum í eitt ár og skraut-
ritað skjal.
það var Morice sem skoraði það
með góðu skoti af 20 metra færi
í fyrri hálfleik.
Bordeaux lék á heimavelli gegn
Sochaux og endaði leikurinn nátt-
úrlega, eins og flestir heimaleikir
Bordeaux, með jafntefli. Heimalið-
ið náði forystu á 12. mínútu er
Girad skoraði af stuttu færi. Á 35.
mínútu jafnaði svo Paille fyrir
gestina með þrumuskoti af víta-
teigslfnu.
Bordeaux er nú í þriðja sæti,
einu stigi á eftir Nantes, en Paris
SG hefur aftur sex stigum meira
en Nantes. Ágætt veganesti hjá
þeim nú þegar tíu umferðum er
ólokið.
Monaco, sem er allra liða
óheppnast á útivelli, sýndi það og
sannaöi á laugardaginn gegn Nice
að það er rétt. Leikmenn liðsins
léku við hvern sinn fingur og hver
stórsóknin á fætur annarri buldi á
marki Nice en allt kom fyrir ekki.
Á 48. mfnútu komst Nice skyndi-
lega í sókn og þeir nýttu þetta eina
færi sitt til hins ítrasta og skoruðu.
Leikmenn Monaco máttu því snúa
heim til Rainers fursta með ósann-
gjarnt tap á bakinu.
Handbolti:
Leikið í kvöld
KEPPNIN um aukasætin tvö
f 1. deild karía f handknattleik
næsta vetur hefst í kvöld. Þá
lelka Haukar og Þróttur f
fþróttahúslnu viö Strandgötu
f Hafnarfiröi og hefst leikur-
inn klukkan 20.
Auk þessara liða keppa KR
og HK um sætin tvö í fyrstu
deild að ári en HK og Haukar
urðu í 3. og 4. sæti í 2. deild
á sama tíma og KR og Þróttur
fóllu úr þeirri fyrstu.
Keppnin fer þannig fram að
leikið er heima og heiman og
á henni að vera lokið 23. febrú-
ar áður en heimsmeistara-
keppnin í Sviss hefst.
• Ólafur H. Ólafsson leggur hér Helga Bjamason
Skjaldarglíma Ármanns:
Ólafur vann
LAUGARDAGINN 1. febrúar fór
fram Skjaldarglfma Ármanns, en
sá dagur er hefðbundinn mánaö-
ardagur Skjaldarglfmu Ármanns
frá 1908. Fór mótlö fram f fþrótta-
húsi félagsins. Hörður Gunnars-
son, formaöur glfmudeildarinnar,
setti og sleit mótinu, en Ólafur
Guðlaugsson var glfmustjóri og
Sigurjón Leifsson yflrdómari.
Fimm glímumenn voru skráðir
til mótsins. Tveir voru forfallaðir
svo að þrír kepptu um skjöldinn.
Þeir voru Helgi Bjarnason, Mar-
teinn Magnússon og Ólafur H.
Ólafsson glímukappi íslands og
skjaldarhafi. Viðureignir urðu því
aðeins þrjár. Allir eru þessir glímu-
Drummond opnar
golfskóla í dag
JOHN Drummond opnar í dag
golfskóla og er skólinn tll húsa f
BrautarhoKi 30. Drummond mun
leiöbeina bæði byrjendum og
þelm sem lengra eru komnir f
golffþróttinni auk þess sem hann
veröur með einkatíma ef menn
óska þess.
Getrauna- spá MBL. | Q i 5 I ! Sunday Mirror Sunday People Sunday Exprets I 1 o I SAMTALS
1 X 2
Aston Villa — Wast Ham X 1 2 2 2 X 2 2 2 2 1 2 7
Birmingham — WBA 1 1 1 X 1 1 X X X X 5 S 0
Ipswich — Araanal X 2 X 1 X 2 X X 2 X 1 6 3
Uverpool — Man United 1 X 1 1 1 1 0 0 0 0 6 1 0
Man. City —QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
Nottingham Forest — Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
Southampton — Luton 2 1 X 2 1 1 1 X X 2 4 3 3
Watford — Everton 1 2 2 X 2 2 0 2 2 X 1 2 6
Barnsley — Sheff. Unlted X 2 X 2 1 X X 2 X X 1 e 3
Crystal Palace — Portsmouth 2 1 2 X X X X 2 2 X 1 6 4
Grimsby — Leeds 2 2 1 1 1 1 1 1 1 2 7 0 3
Shrewsbury — Norwich 1 2 2 2 2 2 X 2 2 2 1 1 8
Golfskólinn verður opinn frá
klukkan 16.30 til 22 á kvöldin og
þar geta menn auk þess að æfa
sig í golfi skoðað myndbönd af
frægum kylfingum og einnig verð-
ur hægt að fá hinar ýmsu golfvörur
í golfbúðinni sem opnar útibú
þarna en hún er annars í skála GR.
Landsliðshópurinn hyggst æfa
tvisvar í viku hjá Drummond en
að undanförnu hefur hann verið i
þrekæfingum með frjálsíþrótta-
mönnum úrÁrmanni.
Þeir sem hug hafa á aö sækja
tíma til Drummonds geta haft
samband við hann í síma 622611.
Badminton:
Deildarkeppnin
DEILDAKEPPNIBSÍ verður haldin
laugardaginn 8. febrúar og
sunnudaginn 9. febrúar. Keppni
fer fram f Seljaskóla, og TBR-hús-
inu viö Gnoðarvog.
Keppni hefst með setningu í
Seljaskóla kl. 9.30 á laugardags-
morgun. Keppt er í tveimur deild-
um. I 1. deild keppa 6 lið (TBR-A-
B-C-D-E og ÍA-A) og í 2. deild
keppa 12 lið (KR-A, Víkingur,
TBR-F-G-H, ÍA-B, UMSB-A-B,
TBA, KR/TBR, HSK og BH).
menn í Knattspyrnufélagi Reykja-
víkur. Viðureignir voru allar ágæt-
ar. Brögð hrein og varnir knálegar.
Stígandi var nú hjá öllum létt og
góð.
Ólafur sigraði báða keppinaut-
ana. Vinningsbrögð hans voru
lausamjöðm með vinstri og klof-
bragð með vinstri. Hann sótti á
andstæöingana sjö tegundir
bragða. Helgi Bjarnason varð
annar að vinningum. Vinnings-
bragð hans var sniöglíma sem
mótbragð. Hann sótti fimm teg-
undir bragða. Keppnisskapiö varð
honum nú ekki til trafala og átti
hann góðar glímur. Marteinn er
sýnilega í framför. Hann sótti fleiri
brögð en á fyrri mótum og nú var
stígandi hans góð.
Ánægjulegt er að Skjaldarglím-
an fór fram á réttum tíma. Vænlegt
er glímuíþróttinni til framgangs að
stjórn Glímusambandsins hefur
annast glímukennslu í nokkrum
skólum og nýlokið er dómaranám-
skeiði, sem hún gekkst fyrir. Að
glímumótinu var vel staðið og
viðureignir glímumannanna þeim
til sóma.
Þorsteinn Einarsson
ÍR hafði
betur gegn
stúdínum
ÍR sigraöi ÍS f 1. deild kvenna f
körfuknattleik á laugardaginn f
Seljaskóla meö 42 stigum gegn
38 eftir aö staöan f leikhlói haföi
verið 23:21.
Leikur liðanna var jafn allan tím-
ann en ÍR-stúlkur höföu þó oftast
forystuna þó svo hún væri ekki
mikil. Guðrún Gunnarsdóttir var
stigahæst (R með 10 stig, Fríða
Torfadóttir skoraði 8 stig og Vala
Úlfljótsdóttir sjö. Hjá (S skoraði
Helga Friðriksdóttir mest eða 18
stig og Ragnhildur Steinbach gerði
átta.
Þessi tvö lið eiga að leika saman
í bikarkeppninni og verður eflaust
hart barist þegar þar að kemur en
undanfarin ár hafa liðin skipst á
um að sigra í leikjum þeim sem
þau hafa leikið.