Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasfmar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Námsflokkar Kópavogs - Táknmál/Vélritun - Myndlist - Skrautskrift - Ljósmyndun/Skrúðgarðyrkja - Trésmíði fyrir konur Innritun í sima 44391. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásveiri 7 Námskeið — Námskeið sem hefjast í febrúar. Þjóðbúningasaumur 7. febr. Leöursmíöi 8.febr. Jurtalitun 10. febr. Knipl 15. febr. Prjón: hyrnur, sjöl 17. febr. Innritun og upplýsingar í Heimil- isiðnaðarskólanum, Laufásvegi 2, sími 17800. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl.8. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 22.1.KS.MT. A^A Tilkynning frá félaginu Anglia Næstkomandi fimmtudag 6. febrúar verður haldið spila- og kaffikvöld kl. 20.30 aö Borgar- túni 34, 3. hæð (hús Guðmundar Jónassonar hf.). Stjórn félagsins er að reyna að fá eldri og yngri Angliu-félaga til að hittast þetta kvöld. Stjórn Angliu. I.O.G.T St, Frón nr. 227 og St verðandi nr. 9 fundur í kvöld miðvikudag kl. 20.30. ÆT. I.O.O.F. 7 = 16725872 = I.O.O.F. 9= 167258'As 9.I. Reykjavíkurmót í skíðagöngu Haldið verður skíðagöngumót i Skálafelli 8. feb. nk. og hefst kl. 14.00. Keppt veröur i öllum flokkum i styttri vegalengdum. Þátttaka tilkynnist i síma 75971 til kl. 22.00 nk. fimmtudag. Skiöadeild Hrannar. □ Glitnir 5986257 — 1. □ Helgafell 5986257 IV/V - 2 Erindi UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Fimmtudagur 6. febrúar. Myndakvötd Útivistar verður í Fóstbræðraheimilinu Langholts- vegi 109, kl. 20.30. Myndefni: 1. Sýndar verða myndir úr dags- ferðum Útivistar i nágrenni Reykjavíkur og þær kynntar. 2. Myndir úr áramótaferö Útivistar i Þórsmörk. 3. Myndir úr Útivist- arferðum i Núpsstaðarskóga og nágrenni á liönu sumri. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Allir velkomnir, jafnt fólagar sem aðrir. Þorraferð í Brekkuskóg um helgina (7.-9. febr.). Frábær gistiaðstaöa í sumarhúsum. Ótal göngumöguleikar m.a. fyrir gönguskiði. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Gullfoss f klakaböndum á sunnudaginn. Sjáumst I Útivist, ferðafólag. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið viö Lækjargötu 9. S. 16223. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar lllSft: Norrænir verkefnastyrkir til æskulýðsmála Norræna æskulýðsnefndin hefur ákveðið að veita takmarkaða styrki til svæðisbundins og staðbundins samstarfs meðal æskufólks á Norðurlöndum. Styrkir verða veittir til: - Staðbundinna æskulýðsverkefna. - Samstarfs á ákveðnu svæði, einkum á vestursvæðinu (ísland, Færeyjar og Græn- land) og á Norðurkollusvæðinu (Nordkal- otten). - Æskulýðsstarfsemi sem ekki hefur getað notið þeirra styrkja sem boðnir hafa verið í einstökum bæjar- eða sveitarfélögum sem hafa hug á norrænu samstarfi geta sótt um styrkina. Umsóknum skal fylgja stutt lýsing á sam- starfinu ásamtfjárhagsáætlun um verkefnið. Einnig skal tekið fram hvort samstarfið sé styrkt af öðrum aðilum. Engin sérstök umsóknareyðublöð eru um styrki þessa. Umsóknarfrestur um styrkina rennur úr 1. mars 1986 og skulu umsóknir sendast beint til: Nordisk Ungdomskomité, Sekretariatet for nordisk kultur- elt samarbede, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K, Danmark. Styrkir til háskólanáms í Portúgal Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms í Portúgal háskólaárið 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms í há- skóla. - Umsóknareyðublöð fást í sendiráði Portúgala í Ósló, utanáskrift: Ambassade du Portugal, Josefines Gate 37, Oslo-2, Norge, og þangað ber að senda umsóknir fyrir l.júnínk. Menn tamálaráðuneytið, 31.janúar 1986. Til sölu í Garðabæ 112 fm hæð (salur) hentugt fyrir tannlækna- stofu, léttan rafeindaiðnað, félagssamtök, skrifstofur eða annað. Uppl. í síma 25400 á daginn og 42351 á kvöldin. Til leigu eða sölu um 300 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Auðbrekku. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð um 3,8 m. Fasteignasalan Eignaborg, sími43466. Endurmennt- (i'WM) unarnámskeið Háskóla íslands Arðsemisreikningar, gerð tölvulíkana: 10.-14. febrúar Þátttakendur — markmið: Námskeiðið er ætlað þeim er fást við at- huganir og mat á nýrri atvinnustarfsemi og fjárfestingum. Markmið þess er að kynna helstu aðferðir sem notaðar eru við mat á arðsemi fjárfestinga og kenna sérstaklega gerð reiknilíkana á tölvu. Efni: — Núvirðisreikningar, innri vextir, fjárstreymi, fjármögnun, rekstrarfé, sköttun, næmnisat- huganir, arðsemiskröfur. — Lögð er áhersla á að þátttakendur geri eigin líkön og vinni eigin verkefni með töflureikni. Leiðbeinendur: Dr. Geir A. Gunnlaugsson frkv.stj. Kísilmálm- vinnslunnar hf. og Páll Jensson forstöðumaður Reiknistofnunar Háskólans. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Háskól- ans s. 25088. Njarðvík Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur aðalfund i húsi félagsins sunnudaginn 9. febrúar kl. 16.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnarkosningar. Stjómin. Aðalfundur sjálfstæðisfélags Fáskrúðsfjaröar verður haldinn laugardaginn 8. febrúar kl. 16.00 í verkalýöshúsinu Fáskrúðsfirði. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Undirbúningur sveitarstjórnarkostninga. 4. Önnurmál. Stjómin. Egilsstaðir Hreppsmálanefnd Sjálfstæöisflokksins á Egilsstööum heldur almenn- an fund um sveitarstjórnarmál i Valaskjálf fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Egilsstaðahrepps 1986. 2. Sveitarstjórnarkosningar. Hreppsnefndarmennirnir Ragnar Steinarsson og Helgi Halldórs- son sitja fyrir svörum. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæðisfóik í Kópavogi Fundur um atvinnumál verður haldinn i sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, Kópavogi, 6. febrúar kl. 20.30. Frummælendur: Magnús L. Sveinsson form. atv.málanefndar höfuöborgarsvæðisins. Víglundur Þorsteinsson form. fél. isl. iðnrekenda. Ingimundur Magnússon nefndarmaður í atv.málanefnd og lönþróun- arfélagi Kópavogs. Frambjóðendur til prófkjörs mæta. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Stjómin. Selfoss — Selfoss Almennur félagsfundur Sjálfstæðisfólagsins Óðins verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar nk. að Tryggvagötu 8, Selfossi og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillaga prófkjörsnefndar um skipan framboðslista til bæjarstjórna- kosningar. 2. Önnurmál. Stjórnin. Hafnarfjörður - Stefnir Ungt sjálfstæðisfólk Stefnir félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði heldur rabbfund um starf og hugmyndir ungra sjálfstæöismanna, á veitingahúsinu A. Hansen v/Vestur- götu, fimmtudaginn 5. febrúar nk. kl. 20.30. Gestir fund- ___ arins eru þeir Dr. Árni Vilhjálmur Egilsson formaður SUS, og Ámi M. Mathiesen 2. varaformaöur SUS. Fjölmennum. Stjómin. Akureyringar - Eyfirðingar Sjálfstæðisfélögin á Akureyri boða til almenns fundar um fjármál ríkisins og skattamá! fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 í Kaup- vangi. Frummælandi verður Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra. Hann mun einng svara fyrírspurnum ásamt alþingismönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni. Fulltrúaróð Sjálfstæðisfélaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.