Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
41
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Mars
Mars er fímmta plánetan og
er táknræn fyrir hvata- og
framkvæmdaorku okkar. Sólin
er lífskrafturinn en Mars er
þjónn hennar, segir til um það
hvemig við framkvæmum eða
beitum lífskrafti okkar. Mars-
orkan er einnig sú orka sem
við notum til að berjast fyrir
lífsrétti okkar og er því tengd
sjálfsbjargarhvöt okkar.
Kynhvötin
Mars ásamt Venus er tákn-
rænn fyrir ástar- og kynlíf
okkar. Venus er aðlöðunin að
öðm fólki og það að deila með
öðmm og er því táknræn fyrir
sammna karls og konu í ást,
bæði andlega og líkamlega.
Mars er hins vegar það að þrá,
hann er táknrænn fyrir kyn-
hvötina og kynorkuna.
JákvœÖur Mars
Maður sem hefur Marsorkuna
jákvæða í lífi sínu, þ.e. hefur
stjóm á henni, hefur um leið
stjóm á hvötum sínum og skapi
og á auðvelt með að beita sér
og leita réttar síns, án þess að
vaða yfir umhverfið.
Neikvυur Mars
Mars hefur töluvert óorð á sér.
Hann er sagður táknrænn fyrir
árásargimi, deilur, baráttu,
slagsmál og stríð margs konar.
Orsaka þess er iðulega að finna
í ójafnvægi og bælingu á orku
hans. Sem dæmi má nefna
sjálfsbjargarhvötina. Það að
beijast fyrir rétti okkar. Ef hún
er veik eða getur á einhvem
hátt ekki notið sfn geta mynd-
ast stíflur og niðurbæld gremja
safnast upp. Slíkt getur sfðan
brotist út og leitt til margs
konar óhæfuverka. Slagsmál á
skemmtistöðum og barsmíðar
í heimahúsum tengjast t.d. oft
truflunum á Marsorkunni.
Hrúturog
SporÖdreki
Mars er sagður stjóma Hrút
og Sporðdreka. Þessi merki eru
ákveðin, kappsfull, kraftmikil
og baráttuglöð. Venusarmerk-
in Naut og Vog em friðsöm
og leita þess sem sameinar
menn. Samvinna er aðalatriði
og því er alltaf leitað þess
sameiginlega. Hrútur og
Sporðdreki eru.hins vegar mjög
meðvituð um það sem skilur
menn að. Þau taka iðulega
afstöðu með ákveðnum málum
og eru á móti öðrum. „R-flokk-
urinn, hann er fínn.“ Þau eiga
erfitt með að vera hlutlaus. Þau
taka einnig afstöðu með eða á
móti fólki. „Jón er mjög góður,
en Gunnar er leiðinlegur. Ég
get ekkert að því gert en ég
þoli manninn bara alls ekki.“
Það má því segja að Mars sé
að einhveiju leyti öfgafullur.
Hann þarf að temja sér visst
umburðarlyndi, varast að
dæma of harkalega og mála
heiminn of svart-hvítum litum.
Á sama hátt þurfa Venusar-
merkin að temja sér aukna
ákveðni, varast að taka of
mikið tillit til annarra og ólíkra
sjónarmiða. Slíkt getur leitt til
ósjálfstæðis og þess að aldrei
er tekin afstaða til málefna.
Hið jákvæða við Mars er það
að hann kemur hlutum í verk,
er gerandi, drífandi og kraft-
mikill. Hann rekur menn áfram
til afreka.
X-9
Shibishfav c
'Ýtinc/™:..
' HAHN Í.E660R
'flUT KAPPÁAV
fíOAMST /E/N /ANPA^
'/EP/M-.. '£'6 Ærr/AP
fTAMAPS/Á M#//...
}y/t„ ///?k//a
/6/? /m//// ea
///£&///? s/ar/’A
DYRAGLENS
jfjp
samm'alaImér
LÍKAK.VE.L VIE? VELr
5KIPU1-A<3ÐA (áes/JOj W/
LJÓSKA
•:;:i t . i i 1 j i 1 • jj: —
::::::::::::::::::::::::::::::::::::: : : : : : ::: mm 7z TOMMI OG JENNI R „ \ /' . , '
FERDINAND
:: ' ' :::: . :::::::: ::::::::: . . ...• ' :/. . J .
:::::: • . . ' : ‘ . :::::::::::::: :: :::: ::::::::::::: ::: : ::::::::::::: ::::: • ..:•••::•. . •
SMÁFÓLK
IN A GOOP CONVER5ATION,
ONE PER50N TALR5 10HILE
THE OTHER LISTENS
THEN THAT PER50N TALK5 WHILE THE FIRST PER50N LI5TEN5... f I LIKE \ / I \ TALKING.. \ REALIZE I HATE VTHAT J LI5TENIN6 J « /cT\ / ’C’ 1
ar,
Mer tinnst gaman ao
tala____mér er illa við að
hlusta. Ég geri mér grein
fyrir því.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spil af þessu tagi sjást oft í
bridsmótum þegar höfundur er
á þeim buxunum að vilja slá sig
til riddara í augum lesandans.
Það er eins og hans vilji segja:
Já, karl minn, það er ýmislegt
hægt í brids!“
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 103
♦ ÁK72
♦ K943
♦ Á96
Vestur
♦ 86
♦ 10
♦ D1072
♦ G107532
Austur
♦ KDG9542
♦ 643
♦ G8
♦ D
Suður
♦ Á7
♦ DG985
♦ Á65
♦ K84
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 spaðar Pass
Pass Dobl Pass 5 hjörtu
Pass 6 lyörtu Allir pass
Það er varla hægt að neita
því að bæði norður og suður eigi
fyrir sögnum sínum, en samn-
ingurinn lítur ömurlega út —
yfirvofandi tapslagur á alla liti
nema tromp.
En sagnhafi gefst ekki upp án
þess að reyna; það eru ennþá
til nokkrir miðar á fremsta bekk.
Hann drepur útspilið, spaðaátt-
una, á ásinn og tekur þrisvar
tromp. Leggur svo niður lauf-
kóng, tekur tvo efstu í tígli og
spilar austri inn á spaða.
Það er búið að loka öllum
öruggum útgönguleiðum aust-
urs og hann verður að gera svo
vel að spila spaða út í tvöfalda
eyðu. Þar er einn slagur mættur,
sagnhafi kastar tígli heima og
trompar í borðinu. Stingur svo
tígul heim og tekur síðasta
trompið. Þá er komið að vestri
að standa upp. Hann getur ekki
bæði setið á tveimur laufum og
hæsta tíglinum. Eftir nokkurt
hik rís hann úr sæti sínu fyrir
sagnhafa sem sest sæll og glað-
ur fyrir framan tjaldið með
poppkom í báðum vösum, þess
albúinn að horfa á spennumynd-
ina Þvingun í París með Omar
Sharif í aðalhlutverki.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu árlega alþjóðaskákmóti
í Wijk aan Zee í Hollandi, sem
lauk um helgina, kom þessi staða
upp í viðureign hins kunna stór-
meistara Vlastimils Hort, sem
hafði hvítt og átti leik, og 16 ára
Svía, Ferdinands Hellers.
mm.— ■
igl m m
'Wá &
&
i i
tf 'iö
111.. , d
34. Hxg7+! - Kxg7, 35. Hb
og svartur gafst upp. Nigel Shc
sigraði með umtalsverðum yf
burðum á mótinu, hlaut 9 '/■■
af 13 mögulegum. Röð annai
þátttakenda: 2.-4. Ljubojevic
Nikolic (báðir Júgósl.) og Van c
Wiel (Holl.) 8 v. 5. Hubr
(V-Þýzkal.) 7 '/■ v. 6.-7. Soson
(Holl.) og Hodgson (Englandi)
v. 8.—10. Hort, Chemin (Sovét
og Seirawan (Bandar.) 6 '/■•
11—13. Van der Sterren og R
(báðir Hollandi) og Hellers 4
v. 14. deFirmian3 v.