Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 5 Sá scm leggiir 1.000 kr. til hliðar í ferðasjóð á mánudi og hagnýtir sér sparaaðinn sem fylgir viðskiptiim út á Frí-klúbbskortið, getiir komist í eina af þessnm frábæra Frí-klúbbs ferðnm Útsýnar. Auðveldara adferðast íár Sparið upp í farið Samningar Frí-klúbbsins um 10—20% afslátt á Hér er raunhæf leið til sparnaðar og lækkunar vörum og þjónustu hjá fjölda fyrirtækja á íslandi á ferðakostnaði, sem opnar leið til að njóta hins og á dvalarstöðum Útsýnarfarþega á ferðalögum besta á ferðalögum á lægsta mögulegu verði. erlendis, auk 1.500 kr. afsláttur af sjálfri ferð- Ferðir Útsýnar og Frí-klúbbsins eru byggðar á inni, gaf Útsýnarfarþegum kost á að spara um viðskiptum við valda staði í sólarlöndum, þar sem þriðjung ferðakostnaðar á sl. ári, eða ca. veður er tryggt, en það er grundvöllur þess, að 7.000—10.000 kr. á hvern félagsmann. ferðin beri árangur og verði ánægjuleg. Miðað Áætla má, að sá sparnaður hafi í heild numið er við hátt nýtingarhlutfall og verðlagning í lág- 30—40 milljónum króna hjá félögum Frí-klúbbs- marki miðað við gæði. Athugið að í flestum ins. tilfellum er verðið fyrir Frí-klúbbsfélaga 1.500 kr. lægra en tilgreint er í verðskránni. Athugið eftirfarandi dæmi um sparnað: Mánaðarleg útgjöld, s.s, snyrtivörur, fatnaður, hárgreiðsla, snyrting, bús- áhöld, byggingarvörur, bifreiðaþjónusta, hljómplötur, video, tómstundavörur, líkamsrækt, blóm, gjafavörur o.fl., o.fl. Útgjöld pr. mánuð kr. 6.000 -rl0%afsláttur kr. 600x12 kr. 7.200 Gjaldeyrisútgjöld í sumarieyfi kr. 20.000 -5- 10% afsláttur í verzlunum, veitinga- og skemmtistöðum erlendis kr. 2.000 Frí-klúbbsafsláttur af ferð kr. 1.500 Samtals afsláttur kr. 10.700 Munar þid um þennan sparnað? Þú stendur betur að vígi með Frí-klúbbskortið. 266UOO 23510 PÓSTHOLFUIS 121 REYKJAVÍK ■Tóna Har_alda_dáttir---- NAFN Laugavesi HEIMIU OILDIH TIL _15/5/86_. ant * É R ^ ÍJtgáfa eða endurnýjun Fri- klúbbskortsins er ókeypis fyrir þá, sem staðfesta pöntun fyrir 15. mars. Frí-klúbbsafsláttur í Útsýnar- ferðum gildir fyrir þá, sem staðfesta pöntun fyrir 15. maí, en annar afsláttur Frí klúbbsins gildir allt árið. ALIT FARÞEGA: „Allir dásama Fri-klúbbsferöir og ekki aö ástæðulausu. Ég gæti sagt frá stórkostlegum Fri-klúbbsferðum fyrir mig og feröafélagana. Ég hef aldrei farið í ferö meö Útsýn ööruvísi en allt hafi staöiö eins og stafur á bók.“ „Þessi ferð fleytti mér yfir erfiðasta hjallann á þungbæru tímabili og gaf mér þrótt og kraft til að takast á viö vandamálin, og þá sérstaklega til að Feróaskrifstofan sjá björtu hliöarnar á lífinu." „Heyrðu mig nú, ertu eitthvað gal- in(n)? Veistu ekki hvaö Frí-klúbburinn er? Sko, Frí-klúbburinn er klúbbur. Maður gerist auðvitaö félagi eins og í öðrum klúbbum. Ef maður er félagi i Fri-klúbbnum þá fær maður alls konar afslætti hérna heima á íslandi. Það er lika alltaf eitthvað að gerast með Fri-klúbbnum í útlöndum." Austurstræti 17, simi 26611. REYNSLA FARÞEGA: „Fri-klúbburinn hjá Útsýn hefur m.a. hópferðir á ýmsa góða veitingastaði og bari, þar sem allir islendingar geta þá hist og boröað og drukkið saman á lægra verði." „Ég sagði á ódýran máta, þvi i sumar sem leið gat ég farið til Costa del Sol, dvalið þar á fyrsta flokks hóteli (El Remo) í fjórar vikur fyrir svipað verð og 4—5 legudagar kosta á Borg- arspítalanum i Reykjavik, nú í janúar 1986."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.