Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 26
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós: „Ofsóknin“ sýnd í Norræna húsinu STARFSEMI kvikmyndaklúbbs- ins Norðurljósa hefst að nýju sunnudaginn 16. febrúar kl. 14:30 i Norræna húsinu. Sýnd verður norsk-sænska kvikmyndin „Ofsóknin" (For- fölgelsen), sem var á dagskrá Kvikmyndahátíðar kvenna síð- astliðið haust. Leikstjóri myndar- innar er Anja Breien, en í aðal- hlutverkum eru Lis Terselius, ásakaðar um galdra, segir í frétt frá Norræna húsinu. Næstu sýningar kvikmynda- klúbbsins verða laugardagana 22. febrúar og 1. mars. Þá verða sýndar sænskar myndir, hinn fýrri er „Keisarinn", gerð af Jösta Hagel- báck 1979 og hin er „Eins dauði...“ gérð af Staffan Olsson 1980. Úr norsk-sænsku kvikmyndinni „Ofsóknin“. Borgarfjörður: Sjálfvirkur sími kominn í sveitir — næturvarsla á símstöðinni lögð niður Björn Skagestad og Anita Björk. Myndin, sem gerð var 1981, greinir frá galdramóðursýki í litlu sveitarsamfélagi í Noregi á 17. öld. Inn í þetta samfélag kemur Eli, ókunnug, framandleg kona, sem sest að á eyðibýli í sveitinni. Hún þekkir jurtir, litar gam og græðir sár og fær á sig galdraorð. Saman við þetta fléttast ástarsaga Eli og Aslak, veikgeðja manns, sem dregst að Eli, þótt hann sé öðrum þræði hræddur við hana. ^ Myndin þykir ná með afbrigðum vel óttablöndnu andrúmslofti þess- ara tíma, þegar menn sáu Satan og útsendara hans í hverju homi og konur, sem að einhveiju leyti skáru sig úr, áttu á hættu að vera SJÖTTA málverka- og listmuna- uppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 16. febrúar. Boðnar verða upp smámyndir eftir Jóhannes Kjarval, Jón Engil- berts, Jón Stefánsson, Þorvald Skúlason og Gunnlaug Scheving, Borgamcsi, 12. februar. NÚ ER kominn sjálfvirkur sími í allar sveitir í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. í desember sl. tengdust Hvítársíðuhreppur, Hálsahreppur og Lundarreykja- dalshreppur og voru það síðustu auk mynda eftir Túbals, Erró, Flóka, Eyfells, Höskuld Bjömsson, Gísla Jónsson, Sverri Haraldsson, Finn Jónsson, Svavar Guðnason o.fl. Þá verða einnig tvö gömul ís- landskort á uppboðinu, annað frá því um 1600. Uppboðið hefst kl. 15.30. (Úr fréttatilkynningu) hrepparnir til að fá sjálfvirkan síma i héraðinu. Að sögn Sigurðar Ólafssonar stöðvarstjóra Pósts og síma í Borg- amesi, hefur þessi sjálfvirkni í för með sér að lögð verður niður nætur- varsla á símstöðinni í Borgamesi og símavörðum verður fækkað í einn í afgreiðslunni á daginn. Sagði Sigurður að stöðugildum fækkaði við þessar breytingar, en með því að tveir starfsmenn fæm á eftir laun og nokkrar tilfærslur væm í störfum innan símstöðvarinnar, kæmi vonandi ekki til þess að neinn stæði uppi atvinnulaus eftir þessar breytingar. Sagði Sigurður að þess- ar breytingar yrðu látnar taka gildi með útkomu nýju símaskrárinnar, því þar væri að finna tiikynningu um opnunartíma og þjónustu Pósts og síma í Borgamesi í framtíðinni. Búið er að koma upp símaklefa utan við hús Pósts og síma í Borgar- nesi og sagði Sigurður að hann yrði fljótlega tekinn í notkun. —TKÞ. Morgunblaðið/Theodór Fyrsti símklef inn f Borgarnesi hefur verið settur upp utan við sfm- stöðina. Hann mun fljótlega verða tekinn í notkun. Birgír Andrés- son í Nýlista- safninu BIRGIR Andrésson opnaði sýn- ingu á járnflatarmyndum í Ný- listasafninu við Vatnsstíg 14. febrúar sl. Birgir hefur tekið þátt í samsýn- ingum og haldið einkasýningar bæði hér heima og erlendis. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16 til 20 en frá kl. 14 til 20 um helgar. Henni lýkur 23. febrúar. Aðgangur er ókeypis. Gallerí Borg: Málverka- og listmuna- uppboð á Borginni Ráðstefna Bandalags kvenna: „Barnið í brennidepli“ BANDALAG kvenna í Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu í' dag, laugardaginn 15. febrúar, á Hót- el Esju og kallar hana „Bamið í brennidepli". Kristín Guðmundsdóttir formað- ur BKR setur ráðstefnuna kl. 9, Páll Magnússon sálfræðingur talar um fyrstu árin í ævi bamsins, Gyða Jóhannsdóttir um samskipti bama og foreldra, Hreinn Pálsson heim- spekingur um félags- og siðgæðis- þroska, Guðrún Einarsdóttir yfirsál- fræðingur um vitsmuna- og mál- þroska og Tiyggvi Sigurðsson sál- fræðingur talar um böm með sér- þarfir og foreldra þeirra. Þá mun Halldór Hansen yfír- læknir ræða um böm með geðræn vandamál, Garðar Viborg sálfræð- ingur rekur samskiptavandamál bama, Drífa Pálsdóttir deildarstjóri talar um réttarstöðu bama og Eirík- ur Ingólfsson fulltrúi ræðir sjónar- mið foreldris. Fundarstjóri verður Ásdís Rafnar lögfræðingur. Eftir framsöguerindin verða pall- borðsumræður og stýrir þeim Evald Sæmundsen sálfræðingur. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Henni lýkur ekki síð- ar en kl. 16.30. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 31. —14. febrúar 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,590 41,710 42,420 SLpund 50.898 59,068 59,494 Kan.dollari 29,803 29,889 29,845 Dönskkr. 4,7922 4,8060 4,8191 Norskkr. 5,6674 5,6837 5,6837 Sænskkr. 5,5919 5,6081 5,6368 FLmark 7,8799 7,9026 7,9149 Fr. franki 5,7632 5,7798 5,7718 Bekfranki St.franki 0,8638 0,8663 03662 21,3852 21,4469 20,9244 HoU. gyllini 15,6489 15,6940 15,7053 ftr* 17,6802 17,7312 17,7415 0,02604 0,02596 0,02603 Austurr. sch. 2,5147 2,5220 2,5233 Port escudo 0,2718 02726 0,2728 Sp. peseti 02806 02814 02818 Jap.jen Irsktpund 0,22836 0^2902 021704 53,481 53,635 52,697 SDR (SérsL 46,8154 46,9504 46,9476 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbœkur.................. 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% f Búnaðarbankinn.................... 28,00% Iðnaðarbankinn............... 28,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............v. 32,00% Landsbankinn................. 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% . Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísKölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn........,..... 1,50% Búnaðarbankinn....... ........ 1,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 1,00% Landsbankinn........ ......... 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............ 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 3,50% Búnaðarbankinn............. 3,50% Iðnaöarbankinn............. 3, 00% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn....... .... 3,50% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn........... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............... 8,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar..........17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán - heimilislán - IB-tán - phíslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn............ 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir............... 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn.... ..... 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ........ 4,00% Landsbankinn...... ....... 4,50% Samvinnubankinn..... ....... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn...... ..... 8,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, f orvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn......... 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavfxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,53% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlandan markað........... 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl............. 10,00% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðimir................ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfsKölu f allt aö 2 ár......................... 4% Ienguren2ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn styttlánstímann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins f tvö ár og tvö mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37ára. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækkun milli mánað- anna er 2,35%. Miöað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavisitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miöað við 100 íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. kjör Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) ................... ?-36,0 Útvegsbanki.Abót: ........................ 22-36,1 Búnaðarb., Sparib: 1) ..................... ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22-39,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: ................. 27-33,0 Sparisjóöir.Trompreikn: ..................... 32,0 Iðnaðarbankinn: 2) ........................ 26,5 Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ..................... 39,0 verðtr. kjör 1,0 1,0 1,0 3,5 1-3,5 3,0 3,5 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. fsrslurvaxta tímabil vaxtaéári 3mán. 1 mán. 3mán. 3mán. 3mán. 1 mán. 1 mán. 6mán. 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.