Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR 1986 21 Suður-Afríka: Mótmæli kvenna brotin á bak aftur Jóhannesarborg, 14. febrúar. AP. Hinn nýi forseti í Haiti, Henry Namphy, hershðfðingi. Haiti: Nýr þjóðfáni tekinn í notkun Port-au-Prince, Haiti, 14. febrúar. AP. HIN nýja ríkisstjóm á Haiti Lögreglusveit braut I dag á bak aftur mótmæli um 2.000 blakkra kvenna, sem söfnuð- ust saman í brogarhverfinu Atteridgeville austur af Pret- óriu í dag. Konurnar söfnuð- Noregur: Skráningn skelveiði- báta hætt Osló, 13. febrúar. Frá J.E. Laure. Norska sjávarútvegsmála- ráðuneytið hefur stöðvað skráningu skelfangarabáta fyrir komandi vertíð. Er þetta gert til að hindra að gamlir bátar frá hemum, flutninga- prammar og bátar af ýmsum stærðiun, sem hingað til hafa verið notaðir í sambandi við olíuiðnaðinn, verði skráðir sem skelfangarabátar. Thor Listau, fyrverandi sjávarút- vegsmálaráðherra Noregs, lét hjá líða að setja sérstakar reglur um þessar veiðar. Hefur það leitt til þess að 32 skip eru nú skráð sem skelfangarar, og auk þess eru 25 bátar í smíðum sem sérstaklega eru ætlaðir til þessara veiða. Skelfang- araflotinn í Noregi er þegar of stór miðað við það magn, sem álitið er að hægt sé að ná af skel, og óttast menn að þessi floti muni snúa sér að hefðbundnum fiskiveiðum þegar skelin er upp urin. Samtök útgerðarmanna og sjó- manna í Noregi eru sammála því að skráningu skelfangara verði hætt. Er vísað til þess að hin seinni ár hefur verið reynt að fækka í norska fískiskipaflotanum en verði of margir skelfangarar skráðir gæti það orðið til þess að flotinn yrði of stór á ný. ust saman í trássi við bann við mótmælasamkomum til þess að láta í ljósi andúð sína á aðskilnaðarstefnu stjórnar Suður-Afríku. Lögreglan veitti konunum 5 mín- útna frest til að dreifa sér og enda þótt konumar sýndu engan mótþróa og byijuðu að hypja sig á brott lét lögreglan til skarar skríða áður en frestur var úti. Skotið var táragasi á mannfjöldann og lögreglumenn á hestum sveifluðu svipum yfír höfði kvennanna. Fregnir herma að tugir kvenna hafí slasazt er lögreglan lét til skarar skríða og margar hafi verið handteknar, en lögreglan vildi ekki gefa upp neinar tölur þar að lútandi. í dag lauk þriggja daga heimsókn Pik Botha til Sviss. Átti hann fund með Hans van den Broek, utanríkis- ráðherra Hollands, sem hvatti til þess að Nelson Mandela, blökku- mannaleiðtogi, yrði látinn laus. Den Broek fór til fíindar við Botha sem fulltrúi Evrópubandalagsins. hefur tilkynnt að hinn uppruna- legi ranð—blái fáni, sem Duvali- er-fjölskyldan bannaði fyrir 22 árum, verði á ný tákn þjóðarinn- ar. Nemendur í borginni Gonai- ves á Norður-Haiti hafa krafist þess að tveir fulltrúar í hinni nýju stjórn verði látnir víkja vegna fyrri tengsla þeirra við Jean—Claude Duvalier, einræðis- herra. Sex menn skipa ríkisstjóm Haiti sem verið hefur við völd síðan Duvalier flúði land hinn 7. febrúar sl. I tilkynningu frá stjóminni segir að hinn nýi fáni verði tekinn í notk- un frá og með 18. febrúar nk. Bandaríkjadollar féll áfram gagnvart helstu Evrópugjald- miðlum á föstudag og einnig gagnvart japanska jeninu. GuU- verð féU nokkuð. SterUngspund- ið hækkaði þriðja daginn í röð gagnvart dollara, kostaði 1.41725 doUara í dag en 1.4145 dollara á f immtudag. Annars var gengi dollarans þann- Ungveijaland: Stjórnvöld gagnrýndá þíngí stétt- arfélaga Búdapest, 14. febrúar. AP. SANDOR Gaspar, forseti sam- bands stéttarfélaga i Ungveija- Iandi, gagnrýndi í dag stjórnina fyrir að láta verðbólgu gleypa laun verkamanna. Hann kvartaði og yflr því að félagar í stéttarfé- lögum væru hundsaðir og fengju jafnvel ákúrur ef þeir léðu máls ágagnrýni. Tæpitungulaus gagnrýni er óvenjuleg austantjalds og fáheyrð í Ungverjalandi, þótt ráðamenn þar séu ef til vill fijálslyndari en starfs- bræður þeirra í öðmm Varsjár- bandalagsríkjum. Orð Gaspars vom þýdd og dreift af MTI, opinbem fréttastofunni í Ungveijalandi. Stjómvöld láta framboð og eftir- spum leika veigamikið hlutverk þegar ákveðin em kaup og kjör. Af því hefur leitt að Ungveijar kvarta yfír verðbólgu og öðmm efíiahagsvanda, sem algengur er í vestantj aldslöndum. Gaspar, sem einnig er félagi í stjómmálaráðinu, segir að kaup- máttur launa og eftirlauna hafi minnkað. „Þetta setur okkur í vanda og hefíir að sjálfsögðu sett mark sitt á stéttarfélögin," sagði Gaspár í setningarræðu 25. þings ung- verskra stéttarfélaga. Verðbólga hefur verið á milli sjö og átta prósent undanfarin ár, en laun hafa ekki hækkað að sama skapi. ig að fyrir hann fengust: 2.3475 vestur-þýsk mörk (2.3575) 1.9510 svissneskir frankar (1.9570) 7.2225 franskir frankar (7.2300) 2.6530 hollensk gyllinni (2.6645) 1.597.00 ítalskar límr (1.607.00) 1.39475 kanadískir dollarar (1.40155) og 182.30 japönskjen (183.50) y AP/Símamynd Slasaðist ísprengingu Sprengja sprakk í almenningsvagni í úthverfi Tel Aviv í gær með þeim afleiðingum að tveir farþeganna slösuðust alvarlega og fjórir til viðbótar lítiUega. Myndin er af öðrum farþeganna, sem slasaðist mikið á sjúkrahúsi í Tel Aviv. GENGI GJALDMIÐLA London, 14. febrúar. AP. Veður víðaumheim Lœgst Hœst Akureyri 6 léttskýjað Amsterdam +5 0 skýjað Barcelona 6 rigning Berlin +7 +2 heiðskírt Brussel +10 +0 heiðskírt Chicago +21 +10 skýjað Dubtin 3 B skýjað Feneyjar 3 þokum. Frankfurt +8 +1 skýjað Genf +B +2 snjókoma Helsinki +8 2 skýjað Hong Kong 18 22 skýjað Jerúsalem 9 12 rigning Kaupmannah. +7 +6 rigning Lissabon 11 14 rigning London +2 0 skýjað Los Angeles 12 1B skýjað Lúxemborg +5 mistur Malaga 16 súld Matlorca 11 súld Miami 12 19 skýjað Montreal +12 +B skýjað Moskva +8 +4 heiðsklrt NewYork +8 0 heiðskirt Osló +3 3 skýjað Parfs +6 4 heiðsklrt Peking 0 8 heiðskfrt Reykjavík 6 þokum. Ríóde Janeiro 21 29 rigning Rómaborg 0 7 heiðskfrt Stokkhólmur +9 +B skýjað Sydney 18 25 heiðskírt Tókýó 4 13 heiðskírt Vinarborg +6 +3 heiðskirt Þórshöfn 5 alskýjað BE FLAGGSTANGIR! Fegrum borgina á 200 ára afmælinu Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum mjög vandaðar og sterkar sænskar trefjaplast flagg- stangir 6,8,10 og 12 metra á hagstæðu verði. Hvort sem sett er upp ein eða fleiri flaggstangir er það mjög áhrifarík og skemmtileg leið til að prýða umhverfi fyrirtækja og vekja um leið athygli á þeim. Þessar stangir þykja fallegar og hafa reynst vel. Þær má meðal annars sjá uppsettar hjá E.Th. Mathiesen í Hafnarfirði, IKEA í Reykjavík og við Gestgjafann í Vestmannaeyjum. GERIÐ PANTANIR TÍMANLEGA nl Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. REKSTRARVÖRUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU, VINNU- OG SJÓFATNAÐ- UR - VERKFÆRAÚRVAL - MÁLNING Á ALLA FLETI ÚTIJAFNT SEM INNI. □ -^11 n n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.