Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. PEBRÚAR1986 Frumsýnir: ST. ELMO’S ELDUR Krakkarnir í sjömannaklikunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman hafa þau gengið i gegnum súrt og sætt — ást, vonbrigði, sigur og tap. Sjö frægustu bandarísku leikarar yngri kynslóðarinnar leika aðalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Wlnnlng- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO'S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl.3,5,7,9 og 11. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum liða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið í „The Neverending Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Leikstjóri: Simon Wincer. ■k-b-tr S.V. Morgunblaðinu. Sýnd i B-sal kl. 3,5,7 og 9. SýndiB-sal kl. 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. Simi50249 í STRÁKAGERI (Where the boys are) Bráðsmellin og eldfjörug bandarisk gamanmynd um hressa unglinga í sumarleyfi á sólarströnd. Sýnd kl. 5. PIVÍULEIIOJÚISIf) sýnir Skottu \e ik, í Brei Aholtsskóla ídagkl. 15.00. Sunnudagkl. 16.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 46600. Miftasalan opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Þú svalar lestraiþörf dagsins á círliim Mnaranct / TÓNABÍÓ Slmi31182 Það er augljóst. Ég ætlaði mór að drepa hann þegar ég skaut. — Það tók kviðdóminn 23 mínútur aö kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldarvel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem siðust vartekin af lífi fyrir morð á Englandi. Aðalhlutverk: Miranda Rlchardson og Rupert Everett. Leikstjóri: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf mynd- inni níu stjömur af tíu mögulegum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir: í TRYLLTUM DANS (Dance with a Stranger) Frumsýnir: ■ Rdlin.... Charfca H. Joífc ... „Cecilia hefur loksins hitt draumaprinsinn. Hann leikur í kvikmynd en þú getur ekki fengiö allt". Stórbrosleg kvikmynd. — Hvað ger- ist þegar aöalpersónan i kvikmynd- inni gengur út úr myndinni fram í salinn til gestanna og — draumurinn verðuraðveruleika. Umsagnir blaða: „Raunverulegri en raunverulelkinn". „Meistaraverk". „Fyndið og heillandi". Myndin var. valin besta kvikmynd ársins 1985 af breskum kvikmynda- gagnrýnendum. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello og Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ UPPHITUN 6. sýn. í kvöld kl. 20.00. Appelsínugul kort gilda. 7. sýn miðvikudag kl. 20.00. 8. sýn. föstudag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Miðnætursýn. í kvöld kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro i síma. 10. sýn. i kvöld 15. febr. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. 16. febr. kl. 20.30. Mlðasala opin í Gamla Bfói frá kl. 15.00-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Simapantanir frá kl. 10.00-15.00 alla daga i sima 11475. Alliríleikhús! Minnum á símsöluna með Visa. laugarásbið ------SALUR A—- Sími 32075 Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum í Bandaríkj- unum þessa dagana. Ninja-vígamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða bar- áttu fyrir rótti sínum. Það haröa baráttu að andstæðingarnir sjá sér einungis fært að biðja sér dauða. Sýndí □□ [~DOLBY STEREO j og Cinemascope. Sýndkl. 3,5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. islenskurtextl. -SALUR B- -SALUR C- VISINDATRUFLUN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir: BIDDU ÞÉR DAUÐA Salur 1 Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberiain: NÁMUR SALÓM0NS K0NUNGS (King Solomon’s Mines) Mjög spennandi ný bandarísk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út i íslenskri þýðingu. Aðalhlutverkiö leikur hinn geysivin- sæli: Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar) og Sharon Stone. DOLBY STEREO [ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Salur2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. íslenskurtexti. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaðverð. Salur 3 ÆSILEG EFTIRFÖR Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Leif Garret, Lisa Harrow. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 12 ára. gÆJARBiP 1 Sími 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir: FÚSI FR0SKA GLEVPIR 25. sýn.idagkl. 16.00. 26. sýn. sunnud. 16. febr. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhring- inn í síma 50184. Frumsýnir gamanmyndina: Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varöa varöstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vlkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ítarlegan bila- hasar á götum borgarinnar. Með löggum skal iand byggja! Lifogfjör! Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaðverð. Nœst siðasta sýningarhelgi. I kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. kl. 20.30. Örfáir mlðar eftir vegna ósóttra pantana. Miövikudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30. UPPSELT. 90 sýn. laugardag 22. febr. kl. 20.30. - UPPSELT. Sunnudag 23. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 27. febr. kl. 20.30. Föstudag 28. febr. kl. 20.30. Örfálr miðar eftir. Laugard. 29. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars i síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA f IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SfMH 66 20. n sex ISAMA Rum MIÐNÆTURSTNING í AUSTURBÆJARBÍÓI ÍKVÖLDKL. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.30 Miðapantanir í súna 11384 kl. 16.00-23.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.