Morgunblaðið - 15.02.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1986
37
Aldarminning:
Þórður og Emilía
Grund Akranesi
Þórður Ásmundsson
Fæddur 7. júní 1884
Dáinn 3. maí 1943
Emilía Þorsteinsdóttir
Fædd 17. febrúar 1886
Dáin 30. júlí 1960
Þann 17. febrúar 1986 eru liðin
100 ár frá fæðingu Emiiíu Þor-
steinsdóttur frá Grund á Akranesi.
Foreldrar hennar voru hjónin Ragn-
heiður Þorgrímsdottir Thorgrím-
sens prests á Saurbæ á Hvalíjarðar-
strönd og Þorsteinn R. Jónsson,
kennari og útvegsbóndi, en foreldr-
ar hans voru Jón Runólfsson bóndi
á Vatnshömrum og kona hans,
Ragnheiður Jóhannsdóttir Tómas-
sonar, prests á Hesti í Borgarfirði.
Emilía ólst upp í foreldrahúsum,
en þau Ragnheiður og Þorsteinn
bjuggu alla ævi á Grund að undan-
skildum fímm árum, er þau stund-
uðu búskap á Melum í Melasveit.
Ragnheiður, móðir Emilíu, var tví-
gift. Var fyrri maður hennar Hall-
dór Einarsson, en hann drukknaði
á besta aldri. Höfðu þau hjónin
eignast nokkur börn, sem flest dóu
ung. Tvær dætur komust þó til
fullorðinsára. Gunnhildur, sem dó
um tvítugsaldur, og Petrea, er gift-
ist Hans Júlíusi Jörgensen, veit-
ingamanni í Reykjavík. Ólst Emilía
upp með þessum hálfsystrum sín-
um, en alsystkini átti hún engin.
3. ágúst 1907 giftist Emilfa Þórði
Ásmundssyni frá Háteigi á Akra-
nesi. Foreldrar Þórðar voru hjónin
Ásmundur Þórðarson, útvegsbóndi
frá Elínarhöfða, og Ólína Bjama-
dóttir Brynjólfssonar, bónda á Kjar-
ansstöðum.
Fyrsta heimili hinna ungu hjóna,
Emilíu og Þórðar, var á Grund hjá
foreldrum Emilíu þeim Ragnheiði
og Þorsteini, og þar fæddust þeim
fyrstu þíjú bömin. Síðar fluttust
þau að Háteigi til foreldra Þórðar,
en þar var heldur rýmra um þau.
Árið 1913 flytja þau í nýtt hús, sem
Þórður hafði látið reisa, en það
gekk einnig undir nafninu Grund.
Húsið stendur enn og er nr. 47 við
Vesturgötu á Akranesi.
Heimilið varð fljótt mannmargt,
Minning:
Fædd 6. ágúst 1914
Dáin 4. desember 1985
Mig langar í fáeinum orðum að
minnast ömmu, Jóhönnu Freydísar
Þorvaldsdóttur, eða Freydísar eins
og flestir kölluðu hana. Hún fæddist
á Stóru-Hámundarstöðum í Ár-
skógsstrandahreppi "6. ágúst 1914.
Árið 1934 gekk hún að eiga afa
minn Baldvin Jóhannesson frá Kleif
í Þorvaldsdal og varð þeim átta
bama auðið. Afi lést árið 1975 þá
71 árs að aldri.
Þegar ég sit og skrifa þetta
minnist ég hve margar ánægjulegar
stundir ég átti í Sæiandi hjá ömmu,
afa og Binna. Þar voru mér kenndir
ýmsir hlutir og aldrei var skammast
út af neinu. Ef ég gerði eitthvað
að mér var sest niður með mér og
mér gerð grein fyrir að sumt mætti
ég ekki gera. Alltaf fann ég fyrir
jafnmikilli hlýju og mætti miklum
skilningi.
Amma var ekki gömul þegar
sjúkdómur sá er hún gekk með
gerði vart við sig, en um veikindi
sín talaði hún aldrei. Þó hún þyrfti
að líða þjáningar þá minntist hún
ekki á það. Hún talaði mikið frekar
um hvað aðrir þyrftu að líða.
Erfítt er að sætta sig við að hún
sé ekki lengur á meðal okkar, en
en börnin urðu níu alls, átta systur
og einn bróðir. Þau eru: Ólína Ása,
gift Ólafí Frímann Sigurðssyni,
skrifst.stj.; Júlíus, frkv.stj., kvænt-
ur Ásdísi Ásmundsdóttur (nú látin);
Steinunn (lést fimm ára); Ragn-
heiður, gift Jóni Árnasyni, alþ.-
manni (nú látinn); Steinunn, gift
Áma Ámasyni, versl.m.; Amdís,
gift Jóni B. Ólafssyni, verkstjóra;
Ingibjörg Elín, gift Ármanni _Ár-
manssyni, rafv.m.; Þóra, gift Ólafi
Vilhjálmssyni, verkstjóra (nú lát-
inn); og Emilía, gift Páli R. Ólafs-
sjmi, loftsk.m.
Tvítugur að aldri, eftir að hafa
lokið tveggja vetra námi í Flens-
borgarskólanum, réðst Þórður í það
í félagi við frænda sinn og mág,
hinn landskunna skipstjóra og afla-
mann, Bjama Ólafsson, og fleiri,
að láta byggja stærsta vélbátinn,
sem þá hafði verið smíðaður hér á
landi. Var Þórður vélstjóri á bátn-
um, en Bjami formaður. Skírðu
þeir bátinn Fram.
23 ára að aldri árið 1907 hverfur
Þórður frá sjómennskunni og stofn-
ar verslun og vélbátaútgerð á Akra-
nesi ásamt Lofti Loftssyni, jafn-
aldra sínum, fæddum í Götu á
Akranesi. Fýrirtæki þeirra vom
rekin af fyrirhyggju og dugnaði og
árið 1913 kaupa þeir útgerðarstöð
í Sandgerði, en þá stöð höfðu dansk-
ir menn rekið um hríð, og reksturinn
ekki gengið sem skyldi. Eftir að
Þórður og Loftur tóku við stöðinni
fór allt að ganga á betri veg. Má
segja að þeir félagar, og síðar annar
ungur framfaramaður af Akranesi,
Haraldur Böðvarsson, hafí lagt
gmndvöllinn að hinni miklu vél-
bátaútgerð, sem síðar var rekin frá
Sandgerði.
Árið 1919 hættu þeir Þórður og
Loftur samstarfi og skiptu þannig
með sér, að Þórður hélt eignum
félagsins á Akranesi, en Loftur í
Sandgerði. Loftur rak eftir það út-
gerð og fískverkun í Sandgerði til
1936 og eftir það í Keflavík tii d.d.
(1960).
Uppúr 1919 einbeitir Þórður sér
einn, eða í félagi við aðra, að ýmsum
þetta em víst staðreyndir lífsins.
Óll emm við eigingjöm að einhveiju
lejrti og viljum ekki missa það sem
okkur þykir vænt um. Með þessum
orðum vil ég þakka fyrir þær sam-
vemstundir sem ég átti með henni
og votta aðstandendum hennar
samúð mína.
A.B.J.
Þegar ég frétti að amma mín,
Freydís Þorvaldsdóttir, lægi mjög
veik á FSA hugsaði ég með mér;
hún hlýtur að hafa það af í þetta
skipti eins og alltaf áður. Hún hafði
neftiilega áður verið mjög veik en
lífsviljinn og sá ótrúlegi kraftur sem
hún hafði kom henni alltaf upp úr
rúminu aftur. í þetta skipti gat
enginn mannlegur máttur bjargað
henni.
Amma mín er mér í fersku minni
frá því ég var bam og dvaldist hjá
henni því hún hafði til að bera
ákveðinn persónuleika sem ég bar
mikla virðingu fyrir. Hún var ákveð-
in kona sem vildi hafa hlutina í röð
og reglu. Hún var með afbrigðum
dugleg og hafði alltaf nóg að gera.
Duglegri manneskju að baka hef ég
framfaramálum í heimabyggð sinni,
og þá sérstaklega í uppbyggingu
atvinnuveganna. Mikil og heilla-
dijúg spor hans í útgerðarsögu
Akraness tala sínu máli, þar ber
helst að nefna útgerðarfélagið Ás-
mund hf. og hraðfrystihúsið Heima-
skagi hf. Aður hafði hann stofnað
verslun Þórðar Ásmundssonar, en
í tengslum við hana var rekin versl-
un við sveitimar og smáiðnaður.
Þá er ekki síður merkilegt það
brautryðjendastarf, sem hann vann
íslenskum landbúnaði, en um það
starf hefur verið heldur hljótt til
þessa.
Fyrstu aflvélar fyrir íandbúnað-
inn komu að tilhlutan og fyrir ötula
baráttu hans. Þess má geta að
frændi hans og mágur, Bjami Ól-
afsson, skipstjóri, var samheiji hans
á þessu sviði sem svo mörgum
öðmm meðan hans naut við. Bjami,
eins og Þórður og Loftur, var
fæddur árið 1884, en eins og kunn-
ugt er dmkknaði hann í Teigavör
19. febrúar 1939. Foreldrar Bjama
vom Ólafur Bjamason, form. frá
Litlateigi, og kona hans, Katrín
Oddsdóttir. Kona Bjama var Elín
Ásmundsdóttir, systir Þórðar. Önn-
ur systkini Þórðar vom Ólafína,
gift Sveini Ingjaldssyni í Nýlendu,
Bjamfríður, gift Halldóri Jónssyni
í Aðalbóli (hálfbróður Lofts Lofts-
sonar) og Ólafur, kvæntur Helgu
Oliversdóttur.
í ágúst 1918 fluttu þeir Þórður
og Bjami inn fyrsta íslenska trakt-
orinn, ásamt ýmsum verkfæmm svo
sem plógum, herfí og fleiru, en
traktor þeirra félaga var fyrsti vísir-
inn að hinni stórfelldu ræktun, sem
aldrei kynnst. Hún átti alltaf nóg
af heimabökuðu brauði.
Þegar maður kom í heimsókn til
hennar fann maður alltaf fyrir hlýju
og alltaf var jafngott að leita til
hennar. Hún hafði alltaf á taktein-
um skynsamleg svör og aldrei
heyrði ég hana hallmæla neinum.
Hún hélt því fram að allir hefðu
sínar góðu hliðar og á þær horfði
hún.
Amma hafði gaman af því að
fræðast og las hún töluvert þegar
tími gafst til. Hún var vel að sér í
þeim hlutum sem gerðust í kringum
hana og hafði alltaf jafngaman af
að fræða aðra og þá sérstaklega
börnin.
hófst á íslandi tæpum tíu ámm
eftir komu hans. Landbúnaðarbylt-
ingin, sem hófst með tilkomu drátt-
arvélanna 1928 og 1929, stendur
því í beinu framhaldi af því starfí
sem hófst í ræktun á Akranesi og
í Elínarhöfða í lok fyrri heimsstyij-
aldar. Þórður vann að fleiri fram-
faramálum íslensks landbúnaðar,
m.a. flutti hann inn fyrstu skurð-
gröfuna, sem hér var starfrækt,
árið 1941. Á þessum ámm var
verkaskipting milli sjávarútvegs og
landbúnaðar ekki eins skýr og hún
er í dag. Bændaeðlið var enn mjög
ríkt í þeim ungu mönnum sem vom
að hasla sér völl við sjóinn. Árið
1915 keyptu þeir Þórður og Bjami
jörð í nágrenni Akraness, Elínar-
höfða, en sú jörð hafði um langa
hríð, eða sfðan um miðja 18. öld,
verið í eigu forfeðra Þórðar, þ.e.
Hans Klingenbergs og Steinunnar
Ásmundsdóttur frá Ásgarði og
afkomenda þeirra. Þar réðust þeir
frændur í hinar miklu umbætur,
sem áður segir frá. Nytjuðu þeir
Þórður og Bjami jörð þessa í mörg
ár og ráku sameignarbúskap á
henni. Eftir lát Bjama, árið 1939,
keypti Þórður hlut hans í jörðinni.
Tveim til þrem ámm síðar færði
Þórður mjög út kvíamar í búskapn-
um. Keypti hann þá aðra jörð
nærliggjandi, Innsta-Vog, húsaði
hana forkunnarvel og hafði f hyggju
stórfelldar umbætur í ræktun á
henni er hann féll frá.
Einnig átti Þórður dijúgan þátt
í framgöngu ýmissa framfaramála
á Akranesi, svo sem hafnargerð,
stofnun rafstöðvar, sildar- og físki-
mjölsverksmiðju o.fl. Áhuga Þórðar
Amma giftist afa mínum Baldvin
Jóhannessyni árið 1934 en hann
kvaddi þennan heim fyrir ellefu
ámm. Þau eignuðust átta böm,
Anton Þór, Jóhannes, Brynjar,
Þorvald, Gylfa, Zophonías, Ragn-
heiði og Pálínu. Bamabömin em
orðin þijátíu og bamabamabömin
sex.
Við útför ömmu vom öll bömin
hennar samankomin. Mikill sam-
hugur ríkti meðal þeirra og öll gerðu
þau sitt til að allt færi sem best
fram. Mér fannst það best lýsa
því hvemig hún ól bömin sín upp.
Þó þau hafí verið mörg og stutt á
milli þeirra og hún þurft að sinna
mörgum í einu gaf hún þeim gott
veganesti út í lífið.
Frá okkur er horfín kona sem
hafði mikinn persónuleika. Hún var
gætti einnig í opinbemm málum,
sérstaklega hvað félagslegar fram-
kvæmdir varðaði, en um beina þátt-
töku í þeim málum var hann hlé-
drægur. Þórður var góðviljaður
maður og vinsæll og átti traust
þeirra manna sem einhver kynni
höfðu af honum. Hann lést 3. maí
1943, aðeins 59 ára að aldri.
Á fyrri helming þessara aldar,
eins og reyndar frá fomu fari, var
glögg verkaskipting innan hverrar
fjölskyldu. Dugnaður og atorka
slíkra manna sem Þórðar leystist
þó oft ekki úr læðingi nema þeir
hefðu góða konu sér við hlið. Slík
kona var Emilía Þorsteinsdóttir.
Hlaðin eljusemi og bjartsýni, ásamt
góðu skapi, hvatti hún mann sinn
til dáða og stóð við hlið hans í
hverri þraut. Þegar dáðst er að
hæfileikum manna eða kvenna,
hvort sem þeir em listrænir, hug-
lægir eða á sviði veraldlegra at-
hafna, væri vert að kanna og meta
þann maka sem til hliðar stendur.
Það er ómetanlegt hveijum þeim,
sem í sér hefur þann neista að láta
gott af sér leiða, að eiga að góðan
lífsförunaut, sem sífellt gefur frá
sér styrk, hvatningu, bjartsýni og
gleði. Það starf brautryðjandans,
sem Þórður leysti af hendi, má því
sannarlega eigna hinum trygga lífs-
förunaut að hálfu.
Eftir lát manns síns lét Emilía
ekki deigan síga heldur hélt bjart-
sýn á lofti því merki, sem þau hjón
höfðu samaeiginlega myndað.
Bömin voru nú öll komin á legg
og voru hvert af öðru að yfirgefa
foreldrahús. Systir Emilíu, Petrea
Jörgensen, flutti aftur til Akraness
árið 1934, en hún hafði misst mann
sinn árið 1908, en þau voru bam-
laus. Það var eins með sambýli
þeirra systra og áður sagði um
sambýli Þórðar og Emilíu. Þar fór
saman mikil gestrisni og góður
hugur. Hispurslaus og látlaus fram-
koma Emilíu ásamt ríkri kímnigáfu
Petreu laðaði að gesti og gangandi
og má segja að þar hafí verið „Opið
hús“ alla daga. Víst er að samheldni
afkomendanna búi ennþá að þeim
samverastundum, sem þeir urðu
aðnjótandi hjá þeim systram.
Á aldarafmæli Emilíu era afkom-
endumir orðnir 170 talsins. í dag,
laugardaginn 15. febrúar, koma
þeir saman ásamt mökum sínum í
húsi Kiwanismanna á Akranesi til
að minnast þessara merku tíma-
móta.
Ásmundur Ólafsson
skynsöm, skilningsrík og ráðagóð
ef því bar að skipta, ákveðin, hörð
af sér og stóð eins og steinn ef
eitthvað bjátaði á. Ég þakka fyrir
að hafa fengið að kynnast henni
og votta aðstandendum innilega
samúð.
J.F.J.
„Því hvað er að deyja annað en að
standa nakin í blænum og hverfa
inn í sólskinið?
Og hvað er að hætta að draga
andann annað en að frelsa hann
frá friðlausum öldum lífsins, svo
hann geti risið upp í mætti sínum
og ófjötraður leitað á fund guðs
síns?“
Kahlil Gibran
(Spámaðurinn)
Birting afmælis- og
minningargreina
ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minn-
ingargreinar verða að berast blaðinu með góðum
fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í mið-
vikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á
mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minn-
ingargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess
skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort
ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð-
um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð
og með góðu línubili.
Freydís Þorvalds-
dóttir, Sælandi