Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 11
+ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1986 Áll Arinbjarnarson. Foreldrafundur fermlngarbarna miðvikudaginn 19. febr. kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA:Messa kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma ásamt tíma í safnaðarheimilinu. Messa kl. 5. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir með lestri passíu- sálma alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18.00. Þriðjudag 18. febr. fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Miðvikudagur föstu- messa kl. 20.30. Séra Karl Sigur- björnsson. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Miðviku- dag 19. febr. Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 í félagsheimilinu Borgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJ A: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Börn lesa sögur. Þórhallur, Jón og Sigurður Hauk- ur sjá um stundina. Guðsþjón- usta kl. 2. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 15. febrúar. Guðs- þjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11.00. Sunnudag: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Þriðjudag 18. febr- úar. Bænaguðsþjónusta á föstu. Píslarsagan, passíusálmar, föstutónlist. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag: Æskulýðsstarfið kl. 20. Þriðjudag og fimmtudag: kl. 13-17. Opið hús fyrir aldraða. Fimmtudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14. Þriðjudag 18. febrúar. — Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu í Tindaseli 3 þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma í kirkjunni. Sóknar- nefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 14. Ræöuefni: Getur djöfullinn sagt satt? Fermingarbörn lesa ritningarorð og bænir. Fríkirkju- kórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Föstu- messa fimmtudag 20. febrúar kl. 20.30. Lesið úr píslarsögunni. Sungnir passíusálmar. Hugleið- ing flutt. Litanía sr. Bjarna Þor- steinssonar. Bænastund í kirkj- unni kl. 18 alla virka daga föst- unnar nema mánudaga. Sr. Gunnar Björnsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Gísli Óskarsson kennari. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Samskot fyrir innanlands trúboð- ið. Kór kirkjunnar syngur. KFUM & K, Amtmannsstíg: Bænastund kl. 20. Almenn sam- koma kl. 20.30. Upphafsorð og kristniboðsþáttur í umsjá Kristni- boösfélags kennara. Ræðumað- ur sr. Karl Sigurbjörnsson. DÓMKIRKJA Krísts konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag til föstudags kl. 18. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hermannasam- koma kl. 17.30 hjá deildarstjóra í Garðastræti 40. Hjálpræðis- samkoma kl. 20.30. Dóra Jónas- dóttir og Ernst Olsson majorar stjórna og tala. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu í Kirkjuhvoli kl. 11. GARÐAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Haraldur M. Kristjánsson messar. Kirkjukór- inn syngur stjórnandi og organ- isti Þorvaldur Björnsson. Ungl- ingar úr æskutýðsfélaginu að- stoða. Sr. Bragi Friðriksson. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Altar- isganga. Sr. BirgirÁsgeirsson. KAPELLA ST: Jósefssystra; Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Píanó- tónleikar í dag, laugardag, kl. 17, Philip Jenkins leikur. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafn.: Hámessa kl. 14. Rúm- helga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl.8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Organisti og stjórnandi Frank Herlufsen. KEFLAVÍ KU RKIRKJ A: Sunnu- daaaskóli kl. 11 í umsiá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karls- sonar. Munið skólabílinn. Sókn- arprestur. KFUM & KFUK, Keflavík: Kristni- boðsvikan hefst með samkomu sunnudagskvöld kl. 20.30. María M. Sigurðardóttir sýnir kvikmynd frá kristniboði íslendinga í Kenýu. Emilía Guðjónsdóttir og Ástráður Sigursteinsdórsson tala. Söngur: kór KFUM og KFUK í Reykjavík. Tekið verður við gjöfum til kristni- boðsins. Samkomur verða á hverju kvöldi til 23. febrúar. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr.TómasGuðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. REYNIVALLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnar Kristjánsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnar Krist- jánsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Barna- messa kl. 11 í safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta kl. 14. Almennur safnaðarfundur eftir messu. Þar verður m.a. fjallað um ný lög um sóknarnefndir og sóknargjöld. Þar verða sýndar teikningar að nýju orgeli og nýjum garði við kirkju og sambýli. Kaffiveitingar. Sr. Vigfús ÞórÁrnason. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. 28611 Opið 2-4 Egilstaðir — Parhús. kj.. hæð og ris ca. 160 fm með tvöföldum bílsk. Sanngjarnt verð. Bergstaðastræti. 2ja herb. 50 fm einb.h. Álfhólsvegur. 3ja herb. 80 fm 1. hæð. Bílsk. Eskihlíð. 3ja herb. 96 fm + 1 herb. í risi meö snyrtingu. Furugrund. 3ja herb. 85 fm í lyftuh. Hraunbær. 3ja herb. 90 fm ó 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Miðvangur Hf. 3ja 70 fm. Sérínng. Suðursv. Laus. Norðurmýri. 3ja herb. 60 fm á 2. hæð í tvíb. Sérhiti. Snorrabraut. 3ja herb. 90 fm á 1. hæö + 12 fm herb. í kj. með snyrt- ingu. öll endurnýjuö. Freyjugata. 120 fm hæð og ris. Getur verið 2 ib. Þarfnast standsetn. Háaleitisbraut. 4ra herb. 117 fm. Bílsk. Dunhagi. 5 herb. 120 fm á 2. hæö. Bílsk. KjarrhÓlmÍ KÓp. 4ra-5 hert. 120 fm á 2. hæð. Þvottaherb. i ib. Bollagata sérh. 4ra herb. 100> fm efri sérh. í þríb. Sk. á minna æskil. Flókagata. 4ra-5 herb. 120 fm neðri sórh. Grenimelur. 140 fm 5 herb. sérh. Bilsk. Ásgarður — raðh. 115 fm kj., hæð og ris. Álftaland — Fossvogi. 260 fm einb.hús á 2 hæöum + 40 fm bílsk. Gæti verið 2 ibúöir. Einbýli tvíbýli Kóp. 270 fm á 2 hæðum. 2 mjög góðar íb. Fallegt hús og útsýni. Raðhús — Fossvogi. ósk- ast í skiptum fyrir 5 herb. íb. meö bílsk. i Fossvogi. Skrífst.húsn. — Ármúla. Iðnaðarhúsnæði — Ármúla. Bújörð 750 ha með laxveiði í V-Hún. Versl.húsn. 40 fm. — Vesturgötu. Húsog Eignir Bankastræti 6, s. 28611 Lúðvfc Qizuraraon hrt, *. 17677. V^terkurog k/ hagkvæmur auglýsingamiöill! OPEL ASCONA OPEL CORSA OPEL RECORD OPEL KADETT Nýjung í bílaviðskiptum á íslandi :KAUPLE1GA ENGIN ÚTBORGUN Bílvangur býður nú fjórar tegundir af OPEL '85 á sérlega hagstæðu verði og NÝJUM GREIÐSLU- KJÖRUM-KAUPLEIGU. Nú eiga menn völ á mánaðarlegum greiðslum eða ársfjórðungslegum til allt að fjögurra ára. Nánari upplýsingar veita sölumenn okkar að Höfðabakka 9 eða í síma 687300. BILASYNING að Höfðabakka 9 í dag 15. feb. kl. 13-1 7 og sunnudag 16. feb. kl. 13-17 Heitt á könnunni. BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.