Morgunblaðið - 15.02.1986, Side 43

Morgunblaðið - 15.02.1986, Side 43
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR1986 43 _ Æ/ Æ/ 0)0) BIOHOU Sími 78900 Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones: STALLONE er mættur til leiks í bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppn- in milli ROCKY og hins hávaxna DRAGO hefur verið kölluð „KEPPNI ALDARINNAR". ROCKY IV hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet i Banda- rikjunum og ekki liöu nema 40 dagar þangaö til að hún sló út ROCKYIII. HÉR ER STALLONE í SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGAR IVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Brigitte Nilsen (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndin er i Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. ☆ * ☆ S.V. Morgunbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: BUCKAROO BANZAI Einstæð ævintýramynd í gamansömum dúr. Hér eignast bíógestir alveg nýja hetju til að hvetja. Aðalhlutverk: John Uthgow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Myndin er í Dolby-stereo. Sýndkl. 5,7,9og11. Undra- steinninn ☆ ☆☆MW. ☆ ☆☆ DV. ☆ ☆ ☆ Helgarp. Sýnd kl. 7 og 9. Gaura- gangurí fjölbraut Aðalhlutv.: Doug McKeon, Cat- heríne Stewart, Kelly Preston, Chrís Nash. Sýnd kl. 5 og 11. Graliar- arnir Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. bmksg Oku- skólinn Hin frábæra grín- mynd. Sýndkl.5,7,9 og11. Hækkað verð. MJALLHVÍT Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. HEIÐA Sýndkl. 3. GOSI Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. HEIÐUR PRIZZIS tn Myndin sem hefur fengið átta útnefningar Óskarsverðlauna í ár. Myndin sem hlaut 4 Gullhnetti á dögunum, besta mynd, besti leikstjóri (John Huston), besti leikari (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Tumer). Sýnd kl. 9. Hækkað verð. HU&tS a> i\oí: Kjallara— leikHúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 69. sýn. í dag kl. 17.00. 70. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar að Vesturgötu 3. Sími: 19560. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTAœKOll (SLANDS LINDARBÆ simi 21971 ÓMUNATÍÐ 2. sýn. 16. febr. kl. 20.30. UPPSELT. 3. sýn. 17. febr. ki. 20.30. UPPSELT. 4. sýning 20. febrúar kl. 20.30. Ath.l Símsvari allan sólarhring- innísima21971. BLOM ALFU > lUNN UIZ FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir i dag myndina KÚREKAR ÍKLÍPV Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaÖinu. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 10. sýning i dag kl. 16.00. 11. sýning sunnudag kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í sima 2 6131 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. Frumsýnir: KÚREKAR í KLÍPU Hann er hvitklæddur, með hvítan hatt og ríður hvítum hesti. Sprellfjörug gaman- mynd sem fjallar á alvar- legan hátt um villta vestrið. Myndinni er leikstýrt af Hugh Wilson, þeim sama og leikstýrði grinmyndinni frægu Lögregluskólinn. Tom Berenger — G.W. Bailey — Andy Griffith. Myndin er sýnd með Stereo-hljóm. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Lassiter Hressileg spennumynd um * djarfan meist- ” araþjóf með Tom Selleck. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3.1 Oog 5.10. Veiðihár og baunir ☆ ☆ ☆ Tíminn 12/2 ☆ ☆Mbl. Gösta Ekman — Lena Nyman. Sýndkl.3.05, 5.05 og 9.05. Bylting Aðalhiutverk: Al Pacino, Nastas- sja Kinski, Don- ald Suthertand. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Störf við ferðamannaþjónustu Hótel- og ferðaþjónustuskóli, stofnaður árið HOSTB 1959 í Leysin, frönskumælandi Sviss. Prófskírteini f lok námskeiðs. Kennsla fer fram á ensku. 1. 2ja ára fullnaðarnám í hótelstjórn (möguleiki á að innrita sig annaðhvort á 1. árið á stjórnsýslunámskeið eða á 2. árið í framhaldsnám í hótelstjórn). 2. 9 mánaða alþjóðlegt ferðamálanámskeið, kjarnanám, viður- kennt af Alþjóða flugmálastofnuninni og UFTAA, sem lýkur með prófi. Fullkomin íþróttaaðstaða einkum til skíða- og tennisiðkunar. Næsta námskeið hefst 24. ágúst 1986. Skrifið til að fá upplýsingar til: HOSTA; CH-1854, Leysin Tel: 9041/25-34-18-14 Telex: 456-152 crto ch. Viðtalstimi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 15. febrúar verða til viðtals Sigurjón Fjeldsted, _ formaður Veitustofnana Reykjavíkur og SVR og í stjórn ^ fræðsluráðs, og Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, fulltrúi félags- & Cmálaráðuneytisins og umhverfismáíaráðs Reyjavíkurborgar. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmJ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.