Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR 1986 9 Kœru frœndur og vinir, hjartanlegarþakkir fyrir hlýhug, gjafir og kveðjur á 75 ára afmœli mínu 5.febrúars.l. Ragnar Jóhannsson. Tilboð hvítir fata- skápar frá kr. 4.500.- Hæð 210 cm — dýpt 60 cm. Opið laugardag Nýbýlavegi 12 200 Kópavogur Sími 44011. Pósthólf 167. Almennur fundur félags einstæðra foreldra: Ég og þú, við öll og þau hin = mannleg samskipti á mánudagskvöldið 17. febr. kl. 20.30 í Skeljahelli, Skeljancsi. Málshefjendur: Flosi Ólaf sson, leikari Helga Ágústsdóttir, rithöfundur Skyndihappdrætti með góðum vinningum, kaffi og meðlæti. Nýir félagar velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Komið stundvíslega. Stjórn FEF. Söluíbúðirfyrir aldraða félagsmenn Verzlunarmannafélags Hvassaleiti 56—58 Af sérstökum ástæðum eru nú nokkrar íbúðir lausar til endurúthlutunar. Þeir félagsmenn VR sem ná 63ja ára aldri á árinu 1986, eiga rétt á að kaupa íbúð, þó þannig að félagar 67 ára og eldri eiga forgangsrétt á íbúðunum. Þeim félags- mönnum VR sem áhuga hafa á að kynna sér verð, greiðsluskilmála og teikningar er bent á að koma á skrifstofu félagsins á 8. hæð, Húsi verslunarinn- ar, Kringlunni 7,108 Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknum þarf að skila til skrifstofunnar fyrir 20. febrúar nk. Félagsmenn sem þegar hafa sótt um íbúðir en ekki fengið úthlutað eru beðnir að ítreka um- sóknir sínar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Sjónleikur Alþýðubandalagsins á Alþingi' Nú er komið á daginn, að Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, var að vinna að því að veita kennurum samningsrétt og hækka laun grunnskólakennara þegar að honum var veist á Alþingi á þriðjudaginn fyrir að geta ekki mætt í fyrirspurnatíma og rætt málefna kenn- ara. Um þetta efni - og hlut fréttastofu útvarpsins í því að safna kennurum á þingpalla - erfjallað í Staksteinum í dag. Fjarvera skýrð Fjölmennur hópur grunnskólakennara, sem lagt hafði niður vinnu f heimildarleysi, kom á þingpalla Alþingis sJ. þriðjudag til að hlýða á svör Þorsteins Pálssonar, Qármálaráðherra, og Sverris Hermannssonar, menntamálaráðherra, við fyrirspurn frá Iflör- leifi Guttormssyni, þing- manni Alþýðubandalags- ins, um samningsmál kmnarammtalnnmi o.fl. er að hagsmunum kenn- ara lýtur. Fram hafði komið f hádegisfréttum Ríkisútvarpsins sama dag, að ætlunin væri að taka fyrirspurnina á dagskrá f sameinuðu þingi eftir hádegi. I upphafi þingfundar greindi Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings, hins vegar frá þvf að fjár- málaráðherra hefði fjar- vistarleyfi. Upphófust þá háreysti á þingpöllum og sá forseti ástæðu til að áminna áheyrendur og benda á, að þeim væri leyft að fylgjast með þingstörfum f traustí þess að þeir væru ekki með ónæði. Sfðar skýrði forsetí frá þvf, að ekki væri unnt að taka fyrir- spum Hjörleifs á dag- skrá vegna fjarveru fjár- málaráðherra. Þingsköp og almennar þingvenjur mæla svo fyrir um, að ráðherrar skuli vera við- staddir þegar ræddar eru fyrirspumir er heyra undir ráðuneyti þeirra. Annað fyrirkomulag væri auðvitað út í hött Ifjörleifur Guttorms- son gagnrýndi fjármála- ráðherra fyrir að mæta ekki á þingfund og vildi freista þess, að fá hann kallaðan f þinghúsið. Þjóðvifjinn birti sfðan forsíðufrétt daginn eftir undir fyrirsögninni „Þorsteinn lét ekki sjá sig.“ Þar var haft eftir Sigrúnu Ágústsdóttur, formanni Kennarafélags Reykjavíkur: „Það vom okkur geysileg vonbrigði að fjármálaráðherra skuli ekki hafa mætt í þingið þegar fjalla áttí um launakjör kennara. Það er með endemum að ráðamenn þjóðarinnar skuli ekki hafa áhyggjur af þvf að skólahald þjóð- arinnar er f upplausn.“ Þegar Þorsteinn Páls- son svaraði fyrirspum Hjörleifs Guttormssonar á fimmtudag upplýsti hann, að þegar kennarar og Alþýðubandalags- menn söknuðu hans f þinghúsinu á þriðjudag hefði hann setíð á fundi með Kristjáni Thorlac- ius, formanni Hins fs- lenska kennarafélags, og niðurstaða þess fundar hefði leitt til lausnar á kennaradeilunni og fært félögum f Kennarasam- I bandi íslands samnings- rétt (innan Bandalags kennarafélaga) og 5% launahækkun. Fjármála- ráðherra lét þess getíð, að sér virtist að gagnrýni á fjarveru sfna á þriðju- dag bæri vott um meiri áhuga á þvf að viðhalda óróleika um málefni kennara, en finna lausn áþeim. Vinnubrögð útvarpsins - Annað athyglisvert kom fram í fyrirspum- atímanum á Alþingi á fimmtudag. Friðrik Sop- husson skýrði frá þvf, að hann hefði kannað hver væri heimildarmaður Rfkisútvarpsins fyrir hinni röngu frétt um dagskrá Alþingis á þriðjudaginn. I (jós hefði komið, að fréttín var ekki samin af þingfrétta- ritara útvarpsins og ekki byggð á heimildum frá Alþingi. Heimildarmenn fréttastofunnar fyrir störfum Alþingis reynd- ust vera Sigrún Ágústs- dóttír, formaður Kenn- arafélags Reykjavíkur (og viðmælandi Þjóðvifj- ans), og Margrét Helga- dóttir, framkvæmda- stjóri félagsins. Friðrik ráðlagði útvarpinu að vanda sig framvegis bet- ur og leita fregna þjá réttum aðilum. Er full ástæða til að taka undir þauorð. Þvf er hér við að bæta, að samkvæmt heimildum Morgunblaðsins vom margir grunnskólakenn- arar beðnir að hlusta eftir hádegisfréttum út- varpsins á þriðjudag til að vita hvort þeir ættu að mæta á þingpalla eður eL Fréttastofa útvarps var m.ö.o. notuð - eða misnotuð - tíl að kalla kennara saman. Slfk vinnubrögð em að sjálf- sögðu alveg ótæk og mega ekki endurtaka sig. Fréttastofan á ekki að vera augtýsingastofa, hvorid fyrir Alþýðu- bandalagið eða Kennara- sambandið eða nokkura annan aðila. Fréttastofan á einfaldlega að flytja traustar og óhlutdrsegar fréttír. Það er hárrétt, sem Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, sagði á Alþingi á fimmtu- dag: Hjörleifur Gutt- ormsson á að biðja kenn- ara afsökunar á þvf að hafa narrað þá á þing- palla á þriðjudag. Hann hefur væntanlega ekki getað staðist þá freist- ingu að setja smá sjónleik á svið f þinginu úr þvf að unnt var að fá áhorf- endur. En spyrja má: Skuldar Sigrún Ágústs- dóttir, formaður Kenn- arafélags Reykjavíkur, fjármálaráðherra ekki líka afsökunarorð fyrir hin marklausu svigur- mæli, sem eftír henni vom höfð f Þjóðvijjan- uní! plisnrisiwti- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI T3íáamati:a?utinn BMW 3161980 Blár, ekinn aðeins 25 þús km. Útvarp + segulband. Verð 390 þús. Suzuki Fox 1983 Blásans. grill guard ofl. fallegur bíll. Skipti á ódýrari bfl. Verð 350 þús. Nissan Patrol 1983 Ekinn 67 þús. km. Upphækkaður gullfai- legur diesel jeppi. Verð 830 þús. Saab 900 GLE1982 Grænn, sjélfskiptur, vökvastýri, sóllúga ofl. Ekinn 43 þús. km. Verð 490 þús. Range Rover1983 Drapplitur. Ekinn 36 þús. km. Plus- klæddur álfelgur ofl. Verð 1.320 þús. Toyota Tercel 1983 Blásans. 3 dyra. Ekinn 81 þús. km. 5 gíra. Verð 310 þús. greiðslukjör. Volvo 345 GLS1982 Beinskiptur. Ekinn 36 þús. km. Verð 'JAfl hi’ic Mazda 929 1983 Vökvastýri. Ekinn 45 þús. km. Verð 425 þús. Suzuki Alto 1984 Sjálfskiptur, 4ra dyra. Ekinn 18 þús. km. Verð 275 þús. Mazda 929 Seda 1983 Ekinn 45 þús km. Sklpti á ódýrari. Verð 425 þús. Mazda 626 GLX 1983 Ekinn 37 þús. km. Sjálfskiptur, 5 dyra. Verð 420 þús. Toyota Hilux 1982 Vökvastýri o.fl. Fallegur jeppi. Verð 650 þús. ToyotaTercel 4x41983 Ekinn 47 þús. km. Verð 450 þús. Toyta Crown dísil 1983. Sjálfskiptur með öllu. Eklnn 146 þús. km. Verð 480 þús. Fjöldi bifreiða á greiðslu- kjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.