Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Fóstrur eða starfsfólk vant uppeldisstörfum óskastá Sólbrekku, Seltjarnarnesi. Einnig fólk íafleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 29961 og 29137. Lítið iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða handlaginn mann. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „I — 0234“ fyrir 25. febrúar. Starfskraftur óskast á lögmannsstofu. Um er að ræða 4-5 mánaða starf. Góð vélritunar- og íslenskukunn- átta áskilin. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila til auglýsingad. Morgun- blaðsins fyrir 19.2.1986 merktum: „L — 0475“. Vélavörður óskast Vélavörður óskast á kennslu- og rannsókna- bátinn Mími RE-3, sem er 15 rúmlestir að stærð. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf verði skilað til Fiskifélags ís- lands v/lngólfsstræti merktar: „Mímir RE-3“ fyrir 22. febrúar nk. Kennarar athugið Vegna forfalla vantar kennara að Heiðarskóla í Borgarfirði frá 24. febrúar nk. Aðalkennslu- grein: íslenska í 7.-9. bekk. Upplýsingar hjá skólastjóra sími 93-3920 og 93-3820, og skólanefndarformanni sími 93-2171. Sunnuhlið Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Erfið vinna, en ánægjuleg. Barnaheimili á staðnum, opið frá kl. 7.45-17.15. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Laus staða Staða brunamálastjóra til að veita Bruna- málastofnun ríkisins forstöðu er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á brunamálum og sé arki- tekt, verkfræðingur eða tæknifræðingur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríki- sins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir20. mars nk. Félagsmálaráðuneytið, 12. febrúar 1986. Frá Hitaveitu Rangæinga Hitaveita Rangæinga óskar að ráða mann til starfa. Vélvirkja- eða vélstjóramenntun æskileg. Uppl. um starfið veitir hitaveitustjóri í síma 99-5109 eða á skrifstofu veitunnar að Eyjasandi 9, Hellu, virka daga milli kl. 9.00-12.00. Umsóknir þar sem m.a. koma fram uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar fyrir 25. febrúar til stjórnar Hitaveitu Rangæinga, pósthólf 97,850 Hellu. Hitaveita Rangæinga. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar tvær stöður við ís- lenska málstöð, sbr. 4. gr. laga nr. 80/1984: Staða sérfræðings í íslenskri málfræði. Verk- efni einkum á sviði hagnýtrar málfræði, mál- farsleg ráðgjöf og fræðsla og ritstjórnarstörf. Til sérfræðings verða gerðar samskonar kröfur um menntun og til lektors í íslenskri málfræði. Staða fulltrúa, sem hafi m.a. umsjón með skrifstofu, reikningshaldi og skjalavörslu, auk aðstoðar við fræðileg störf og útgáfu. Fulltrúi hafi lokið háskólaprófi í íslensku (mál- fræði), eigi lægra en BA-prófi og æskilegt er að hann hafi nokkra reynslu af málræktar- störfum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. mars 1986. Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1986. Starfsfólk — frystihús Vantar vant fólk í snyrtingu og pökkun. Góð verbúð. Upplýsingar gefurverkstjóri í síma 94-3612. Hraðfrystihúsið hf., Hnifsdal. Fiskmatsmaður Óskum eftir að ráða strax karl eða konu með fiskmatsréttindi í frystihús okkar í 3-4 mán- uði. Fríttfæði og húsnæði. Upplýsingar í símum 97-5132 og 97-5174. Pólarsíld hf., Fáskrúðsfirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Svartá og Blanda Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur tekið á leigu allan veiðirétt í Svartá utan Hvamms frá 1. júlí til 10. september auk silungasvæðis í Svartá ofan Hvamms og í Fossá í júlí og ágúst. Einnig hefurfélagið tekið á leigu hluta veiðiréttar í Blöndu neðan stiga frá 5. júní til 4. september auk tilraunastangar í Langadal ofan stiga. Umsóknir um veiðileyfi berist sem fyrst afgreiðslunni að Háaleitis- braut 68, Austurveri, s. 686050 og 83425, en þar eru veittar allar nánari uppl. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. húsnæöi í boöi Til leigu við Auðbrekku 140 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Hér er um að ræða sal og 3 herbergi. Hentugt fyrir léttan iðnað eða lager ásamt skrifstofu og kaffistofu. Upplýsingar í símum 46101 og 22522. Læknanemi á 5. ári óskar eftir 4ra herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76407. Oft var þörf en nú er nauðsyn! Konur! Músíkleikfimi fyrir byrjendur hefst mánudaginn 17. febrúar. Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 15.00, 16.00 og 17.00. Einnig aerobic fyrir aila hefst þriðjudaginn 18. febrúar. Kennt verður þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.00, 19.00 og 20.00. Frjáls mæting á laugardögum kl. 14.00 og 15.00. Námsgjöld fyrir 4 vikur 1.350 kr. Upplýsingar og pantanir í Orkulind sími 15888. Sjáumst. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Utvegsbanka íslands veröur mölunar- og hörpunarvéla- samstæöa Unicompact 2 frá Baioni s.p.a. (framleiðslunúmer 12521), ásamt öllum tilheyrandi fylgihlutum þ.m.t. F-10 Deutch diesel rafstöö (framleiðslunúmer 1413), mótor og generator, taliö eign Valbergs sf., Helenar Guðrúnar Pálsdóttur og Jóns Hauks Ólafssonar og/eöa framleiðanda, selt á opinberu uppboði, sem fer fram þriöjudagipn 18. febrúar 1986, kl. 15.00, við námu i landi Stóru-Fellsaxlar viö Grundartangaveg, Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Gallerí Borg heldur málverka- og listmunauppboð á Hótel Borg sunnudaginn 16. febrúar nk. og hefst þaðkl. 15.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll í dag, laugardag, frá kl. 14.00-18.00. B()K(Í Pósthússtræti 9. Sími24211. Vörubílstjórafélagið Þróttur Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs. Tillögum (samkvæmt lögum félagsins) um skipun stjórnar og trúnaðarmannaráðs skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess. Framboðsfrestur rennur út kl. 17.00 föstudaginn 21. febrúar 1986. Kjörstjórn húsnæöi öskast Húsnæði óskast Óskum eftir einbýlis-, raðhúsi eða sérhæð til leigu frá 1. júní eða fyrr. Erum 3 í heimili. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 33410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.