Morgunblaðið - 15.02.1986, Side 46
46
MokGUNBLAÐIÐ, LAUGAROA'GÚR 15. FEBRÚAR ‘lbsfe
• Michel Platini hefur margsinnis verið kjörinn besti knattspyrnumað-
ur Evrópu og heimsins á undanförnum árum. Nú eru allar Ifkur á að
þessi knattspyrnusnillingur leiki á Laugardalsvelli með Frökkum.
íþróttir helgarinnar
Evrópukeppnin í knattspyrnu:
Michel Platini
til íslands?
ísland leikur í erfiðasta riðlinum
í KVÖLD kl. 18.00. leika íslending-
ar og Norðmenn seinni leik sinn
og er þetta jafnfram síðasti leikur
landsliðsins fyrir heimsmeistara-
keppnina sem hefst í Sviss 25.
febrúar. Leikurinn í kvöld verður
í fþróttahúsi Seljaskóla.
HandboKi:Leikið veröur í auka-
keppninni um tvö laus sæti í 1.
deildinni í handbolta í dag. Báðir
leikirnir verða í Seljaskóla. Fyrst
leika Þróttur og Haukar og hefst
leikurinn kl. 13.00. Strax á eftir
leika síðan KR og HK. Á mánt-
dagskvöld verður leikið í 1. deild
kvenna. Kl. 19.00. leika Valur og
FH síðan veröur leikur Fram og
Víkings og loks leika KR og Haukar.
Allir leikirnir fara fram í Laugar-
dalshöll.
Körfubolti: Einn leikur verður f
1. deild karla í dag, laugardag. Þór
og ÍS eigast við á Akureyri kl.
15.00. ÍA og ÍS leika í 1. deild
kvenna kl. 14.00 á Akranesi. Á
morgun, sunnudag, verða tveir
leikir í úrvalsdeildinni. KR og Kefla-
vík leika í Hagaskóla kl. 14.00. og
Valur og Haukar leika í Seljaskóla
kl. 20.00. í Sandgerði leika Reynir
og Fram í 1. deild karla og hefst
leikurinn kl. 20.00. Tveir leikir
verða í 1. deild kvenna. ÍBK og
Njarðvík leika í Keflavík kl. 14.00.
og ÍR og Haukar leika í Seljaskóla
kl. 21.30.
Fimleikar: Unglingameistara-
mót íslands í fimleikum verður í
Laugardalshöll í dag, laugardag.
Skíði:Bikarmót í alpagreinum
karla og kvenna verður á Dalvfk
um helgina. Sömuleiðis verður
bikarmót unglinga 15-16 ára í
alpagreinum á Siglufirði. Á Ólafs-
firði verður bikarkeppni SKÍ í
göngu og stökki. í göngu verður
keppt í karla og kvennaflokkum 16
ára og eldri.
Karate:Á sunnudag fer fram
vormót Shotokan-karatefélaganna
í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst
mótið kl. 19.00. Keppendur verða
um 70talsins.
SIGFRIED Held, hinn nýi lands-
liðsþjálfari íslands f knattspyrnu
var viðstaddur dráttinn f Frank-
furt f gær. Við höfðum samband
við hann og spurðum hann fyrst
hvort hann væri ánægður með
að hafa fengið starfið.
„Já, auðvitað er ég ánægður
með að verða fyrir valinu. Ég kem
til íslands um miðjan maí og von-
andi verð ég ánægður þar. Ég mun
fylgjast með þeim íslensku leik-
mönnum sem leika í Evrópu fram
að þeim tíma.
Hefur þú séð eitthvað til fs-
lenskra knattspyrnumanna?
„Nei, ég hef ekki séð íslenska
landsliðið leika en ég hef séð þá
íslendinga sem leika hér í Þýska-
landi. Ég fékk lánaða myndbands-
spólu með síðustu leikjum íslands
í heimsmeistarakeppninni og ætla
að skoða þær núna um helgina."
Hvernig líst þár á riðilinn í
Evrópukeppninni?
„Við lentum í erfiðasta riðlinum,
það er ekki nokkur vafi. f riölinum
eru Evrópumeistararnir, Frakkar,
A-Þjóöverjar sem ávallt leika vel
og Sovétmenn. Norðmenn hafa
verið að gera góða hluti að undan-
förnu, þeir unnu til dæmis ftali
í GÆR var dregið f riðla í Ev-
rópukeppni landsliða f knatt-
spyrnu. Islendingar voru nokkuð
óheppnir með riðil, en að vfsu
má hugsa sér verri riðil. Við erum
með Evrópumeisturum, Frökk-
um, í riðli og auk þess Sovót-
mönnum, A-Þjóðverjum og Norð-
mönnum. Þetta er 3. riðill keppn-
innar en alls er leikið f sjö riðlum.
Efsta liðið f hverjum riðli kemst
síðan áfram f lokakeppnina sem
fram fer f V-Þýskalandi f júnf
1988. Þar munu gestgjafarnir
einnig leika.
Leikirnir í þessum riðlum eiga
að fara fram á tímabilinu frá 1.
ágúst í ár til 31. desember árið
1987. Forráðamenn KSf voru við-
staddir dráttinn sem fram fór í
Óperuhúsinu í Frankfurt og strax
að honum loknum var ætlunin að
reyna að fastsetja einhverja daga
fyrir leikina í 3. riðli. Ekki tókst það
því fulltrúar Sovétríkjanna og
A-Þýskalands höfðu ekkert umboð
til þess arna. Forráðamenn félag-
anna munu hittast í Austur-Berlín
þann 10. mars næstkomandi og
þá verður samið um leikdaga.
Það verður fróðlegt og skemmti-
legt að fá sniliingana frá Frakklandi
hingað í heimsókn og einnig ætti
leikurinn við A-Þjóðverja að vera
góður því allir leikir sem hér hafa
verið leiknir á milli þessara þjóða
hafa verið jafnir og skemmtilegir.
Viö höfum ekki staðið okkur vel
gegn Sovétmönnum hingaö til en
hver veit nema það verði breyting
þar á. Við ættum að eiga í fullu
tré við frændur vora Norðmenn í
þessum riðli en möguleikar okkar
á að komast í úrslitakeppnina eru
litlir sem engir.
Riðlarnir eru þannig skipaöir:
1. RIÐILL:
Spánn
ekki alls fyrir löngu þannig að þetta
er mjög erfiður riðill," sagði Sig-
fried Held að lokum.
Því má bæta hér við að eftir að
búið var að draga í riðla í gær kom
Franz Beckenbauer, þjálfari
V-Þjóðverja, til Sigfried Held þar
MIKIÐ er um frestanir á leikjum
helgarinnar vegna veðurs hér í
Englandi. Meðal leikja sem frest-
að hefur verið er leikur West Ham
og Manchester United sem sýna
átti beint I íslenska sjónvarpinu
en ákveðið hefur verið að taka
leik Luton og Arsenal upp í stað-
inn þannig að knattspyrnuáhuga-
menn fái eitthvað af knattspyrnu
um heigina.
Fjórum leikjum á íslenska get-
raunaseðlinum hefur verið frestað.
Það eru leikir Derby og Sheffield
Wednesday, Fullham og Charlton,
Rúmenía
Austurríki
Albanía
2. RIÐILL:
Portúgal
Svíþjóð
Sviss
Ítalía
Malta
3. RIÐILL:
Frakkland
Sovétríkin
A-Þýskaland
Noregur
Island
4. RIÐILL:
England
N-lrland
Júgóslavía
Tyrkland
5. RIÐILL
Holland
Ungverjaland
„ÞAÐ hefur alltaf verið minn
æðsti draumur að fá að leika
gegn Frökkum og óg tala nú ekki
um að leika gegn besta knatt-
spyrnumanni heims, Michael
Platini," sagði Pétur Pótursson
er blaðamaður Morgunblaðsins
tilkynnti honum hvaða lið væru í
riðlí með íslendingum í Evrópu-
keppni landsliða.
sem hann sat ásamt stjórnar-
mönnum KSÍ, óskaði honum til
hamingju með nýja starfið og leit
á töfluna þar sem riðlarnir voru
skráðir og sagði síðan: „Þetta er
nú tiltölulega leítur riðill hjá þér.
Þið eruð öruggir áfram."
Hull og Schrewsbury og leikur
Wimbledon og Stoke.
Einum ieik til viðbótar í bikar-
keppninni hefur verið frestað og
verður hann ásamt hinum tveimur
leikinn á mánudaginn ef veður
leyfir, en veðurspáin er slæm,
þannig að ekki er víst að leikirnir
geti farið fram. Þetta er leikur
Watford og Bury.
„Járnmaðurinn“ Ron Saunders,
sem var rekinn frá Birmingham
fyrir rúmum mánuði er kominn á
fullt í knattspyrnunni aftur. Hann
var í gær ráðinn framkvæmdastjóri
hjá WBA og það má því segja að
Pólland
Grikkland
Kýpur
6. RIÐILL:
Danmörk
Wales
Tékkóslóvakía
Finnland
7. RIÐILL:
Belgía
Búlgaría
írland
Skotland
Lúxemborg
Það er með ólíkindum hve
Englendigar eru heppnir þegar
dregið er í riðla í mótum sem
þessum. Þeir virðast öruggir sigur-
vegarar í sínum riðli og það sama
virðist mega segja um Spánverja
í 1. riölinum. Ítalía ætti að vinna
2. riðilinn en í 5. riðli er ómögulegt
að spá neinu. Danir standa vel að
vígi í sínum riðli og i 7. riðli verður
örugglega spennandi keppni.
„Frakkar eru með eitt sterkasta
knattspyrnulið heims í dag og
verður örugglega erfitt við þá að
eiga. En á Islandi gætum viö unnið
þá ef allt gegnur upp. Þeir hafa
yfir að ráða mikilli tækni og miðjan
hjá þeim er sú sterkasta sem til
er að mínu mati með Platini sem
besta mann. Hann er hreint frábær
leikmaður. Á góðum degi getum
við einnig unnið Austur-Þjóðverja
og Sovétmenn. Austur-Þjóðverjar
eru að byggja upp hjá sér núna
og er ekki gott að segja hvar þeir
standa. Sovétmenn eru alltaf
sterkir. Ég veit ekki mikið um
norska liðið en við eigum raunhæfa
möguleika gegn þeirn."
— Hvernig lýst þér á nýja
landsliðsþjálfarann, Sigfried
Held?
„Ég þekki hann ekkert en það
er ánægjulegt að það.sé búið að
semja við hann til tveggja ára. En
því er ekki að neita að ég var alltaf
mjög ánægður með Tony Knapp
og sé eftir honum sem landsliðs-
þjálfara," sagði Pétur Pétursson
að lokum.
hann haldi sig við neðri hluta deild-
arinnar. WBA á ekki að leika um
helgina og því.verður fyrsti leikur
félagins undir stjórn Saunders
gegn Manchester United á Old
Trafford í næstu viku.
Tim Flowers hinn stórefnilegi
markvörður úlfanna í Englandi,
aðeins 19 ára gamall, hefur farið
fram á sölu frá félaginu. Everton
bauð 150.000 pund í hann í fyrra
en svarið var eindregið nei. Vitað
er að Everton, Tottenham og fleiri
stórfélög hafa áhuga á stráknum
og verðiö er talið 200.000 pund
eða meira.
Ánægður með starfið
en riðilíinn erfiður
— sagði Sigfried Held eftir dráttinn f gær
Sjónvarpsleik frestað
í Englandi vegna veðurs
Frá Bob Hennessy, fróttaritara Morgunblaðsins á Englandi.
Draumurinn að
fá Frakkana
— segir Pétur Pétursson