Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 V Viðgerða sem tekur •inakltt., samtals verð lagmarksut- kallalltað 10 mm. i heima- husi. mæla- gjald og þjon- ustugj. innil. hcimahusi allt að 1 klst. maelagjald og þjonustugjald mnitalið Akstur lagmarks- gjald Fálkinn, Suðurlandsbraut. 8, R. 590.00 Fasi, Auðbrekku 7. Kóp. 520.45” 515.00” 941.50” 79.00 Fönix, Hátúni 6a, R. 400.00” 324.00 649.00 150.00 Heimilistæki, Sætúni 8, R. 622.50 565.00 991.25 153.00 Hekla, Laugavegi 17Q-172, R. 590.00 590.00 1.180.00 75.00 Kælitækjaþjónustan, Rvík.vegi 62, Hf. 468.75 Pfaff, Borgarlúni 20, R. 426.50 426.00 853.00 153.00 Rafafl, Smiðshöfða 6, R. 458.75 501.25 960.00 190.00 Rafbraut, Suðuriandsbraut. 6, R. 533.1011 476.25 992.50 153.00 Rafmagnsverkst. Sambandsins, Ármúla 3, R. 678.004’ 560.00 986.00 152.90 Raftak, Lækjargötu 22, Hf 537.00’” 392.00” 733.00’” 77.00 Raftækjavinnust. Skúla, Álfask. 31, Hf. 436.00 426.00 852.00 180.00 Raftækjaþjónustan, Lágmúla 9. R. 631.25” 520.00” 946.25” 153.00 Rafver, Skeifunni 3c, R. 547.75 273.90 547.75 220.00 Smith og Norland, Nóatúni 4, R. 528.75” 480.00 897.00 152.80 Vörumarkaðurinn, Ármúla 1a, R. 602.50 545.00 957.50 150.00 fSAFJÖRÐUR Póllinn, Aðalstræti 9 530.35 311.95 530.35 201.15 Straumur, Silfurgötu 5 451.25 273.75 547.50 80.00 BOLUNGARVÍK Ljósvakinn, Skólastig 4 540.65 270.35 811.00 143.00 SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga, Aðalgötu 16 499.15 249.60 499.15 114.60 Rafsjá, Sæmundargötu 1 507.50 253.75 507.50 186.00 AKUREYRI Akurvík, Glerárgötu 20 622.50 626,25” 1.052.50” 149.00 Ljósgjafinn, Gránufélagsgötu 49 562.50 562.50 562.50 200.00 Raf, Kaupangi, Mýrarvegi 511.25 255.65 511.25 275.00 Raforka, Glerárgötu 32 439.85 490.25” 916.50" 232.00 EGILSSTAÐIR Rafmagnsverkstæði Sveins, Kaupvangi 510.00 255.00 510.00 200.00 Rafvélaverkstæði Unnars, Lyngási 12 490.45 516.00” 942.50” 200.00 NESKAUPSTAÐUR Raftækjavinnust. Kristjáns. Hafnarbr. 22 406.25 202.50 406.25 115.00 Raftækjavinnust. Sveins. Hafnarbr. 23 520.80 410.25 820.50 143.20 ESKIFJÖRÐUR Hjalti Sigurðsson, Svínaskálahl. 1 476.25 476.25 476.25 0 REYÐARFJÖRÐUR Rafmagnsverkstæði Árna og Bjarna 476.35 0 476.35 0 Fálkinn, Su6urlandsbraut. 8, R. Friðrik Jónsson, Skipholti 7, R. Gunnar Ásgeirsson, Suðuriandsbraut 16, R. Heimilistæki, Sætúni 8, R. Hljómbær, Hverfisgötu 103, R. Hljómvirkinn, Hðtðatúni 2, R. Miðbæjarradíó, Hvertisgötu 18, R. Radióog sjónvarpsverkst., Laugavegi 147, R. Radióbúðin, Skipholti 19, R. Radióbær, Ármúla 38, R. Radióhúsið, Hverfisgötu 98, R. Radióstofan, Skipholti 27, R. Radíóþjón. Bjarna, Siðumúla 17, R. Radíóþjón. Stefáns, Laugavegi 89, R. Sónn. Einholti 2. R. Tónborg, Hamraborg 7, Kóp. ÍSAFJÖRÐUR Póllinn, Aðalstræti 9 Seria, Aðalstræti 27 SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga, Aðalgötu 16 AKUREYRI Akurvík, Glerárgðtu 20 Hljómver, Glerárgötu 32 Radióvinnustofan, Kaupangi NESKAUPSTAÐUR Ennco, Nesgðtu 7 ESKIFJÖRÐUR Radíóvinnust. Odds, Strandgðtu 15 Viögeröa verkstæöi semtekur einaklst., samtals verö 590.00 684.00” 750.00” 765.00” 621.00 730.00” 766.00” 637.50” 684.00” Ralmagnsverkst. Sambandsins, Ármúla 3. R. 665.00”” 594.15” 599.50 765.00” 680.00” 678.75 722.50” ATHUGASEMDffl: 1) Uppgelið verð miðasl við viðgerðir á S|ónvarps- og myndbanöstækjum Viðgerðu á utvarpslæk|um og emfakJari tæk|um eru ódýran 2) Pjónuslugiald að upphæð 25 kr er lagt á hvern reikmng og er inmlalið i þessan upphæð Verðkönnun á viðgerðarþjónustu: ATHUGASEMDtR MED VERÐKÓNNUN A HEIMIUSTÆKJAVIDGERÐUM: 1) Þjónustugjald að upphæð 63.50 kr er lagt á hvern reikmng og er innitalið i pessari upphæð 2) A þessu verkstæði er eingongu gert við smærn heimilistæki 3) Prófunargjald og tryggmg að upphæð 63 50 kr. er tekið el viðgerð tekur 2 klst. eða meira og er þvi ekki reiknað með i þessari upphæð 4) Þetta verð miðast við viðgerð á stærri heimilistæk|um (þvottavél o.fl ). Vtðgerðu á litium heimilistæk|um eru á lægra verði 5) Pjónustugjald að upphæð 125 kr er lagt á hvern reiknmg og er inmfalið í þessari upphæð 6) PjónustugjakJ að upphæð 93.75 kr er lagt á hvern reikning og er innilalið i þessan upphæð 7) PjónustugiakJ að upphæö 78.75 er lagt á hvern reikning og er mmfalið f þessari upphæð 8) Pjónustugiald að upphæð 61.25 kr er lagt á hvern reikning og er mnifalið i þessari upphæð 9) Þjónustugjald að upphæð 64 kr. er lagt á hvern reikning og er inmfalið f þessari upphæð 10) PjónustugjakJ að upphæð 51 kr. er lagt á hvern reikning og er innifalið i þessari upphæð Allt að 70% verðmunur á viðgerð heimilistækja VERÐLAGNING viðgerðarverkstæða á viðgerðum heimilistækja, sjónvarpa o.fl. er mjög misjöfn. Það kemur fram í verðkönnun sem Verðlagsstofnun gerði nýlega á þessari þjónustu. Hér á eftir fer fréttatilkynning frá Verðlagsstofnun um verðkönnunina og samanburður á milli verslana: Tilgangurinn með birtingu könnunarinnar er að vekja athygli á því að verðlagning hjá viðgerð- arverkstæðum er mjög misjöfn. Má sem dæmi nefna eftirfarandi: — Viðgerð á heimilistæki sem tekur eina klukkustund og er unnin á verkstæði getur kostað frá kr. 400 til kr. 678 á höfuðborgarsvæðinu (um 70% verðmunur). Á Akureyri kostar slík viðgerð 440 til 623 kr. og á Neskaupstað 406 til 521 kr. svo dæmi séu tekin. — Viðgerð á heimilistæki sem unnin er heima hjá þeim sem á tækið og tekur allt að einni klukkustund kostar á höfuð- borgarsvæðinu frá kr. 548 til kr. 1.180 en frá kr. 768 til kr. 1.255 ef lágmarks aksturs- gjaldi er bætt við (63% verð- munur). Á Akureyri er verð á sambærilegri þjónustu 763 til 1.202 kr. og á Neskaupstað 521 til 1.143 kr. Viðgerð á t.d. sjónvarps- og myndbandstækjum sem tekur eina klukkustund á verkstæði á höfuðborgarsvæðinu kostar frá kr. 590 til kr. 766 (30% verðmunur). Utan höfuðborg- arsvæðisins er verðdreifíng minni. Flest verkstæðin sem könnuð voru eru með s.k. mælagjald inni- falið í verði sínu auk útseldrar vinnu og mörg þeirra innheimta sérstakt þjónustugjald fyirr hvem reikning. Viðgerð á tækjum getur tekið mislangan tíma eftir því hver annast hana auk þess sem hún er misjafnlega af hendi leyst. Einingarverð á viðgerð gefur því aðeins vísbendingu um heildar- verð hennar en þess má geta að skv. lauslegri athugun taka marg- ar viðgerðir á þeim tækjum sem hér er fjallað um minna en tvær klst. Rétt er að benda á það að mörg verkstæði gera aðeins við tilgreindar tegundir tækja þannig að eigendur tækja hafa í raun ekki fijálst val um það hvar þeir fá viðgerðarþjónustu. Því er það ekki óráðlegt þegar kaup á tæki eru ákveðin að gera verðsaman- burð á viðgerðarþjónustu. Neytendur eru hvattir til þess að afla sér upplýsinga um verð á viðgerð áður en hún er unnin. Þeir sem hug hafa á því að kynna sér betur verðkönnunina á viðgerðaþjónustu heimilistækja, sjónvarps- og myndbandstælga sem hér hefur verið getið um, geta fengið Verðkynningu Verð- lagsstofnunar sér að kostnaðar- lausu. Liggur blaðið frammi á skrifstofu stofnunarinnar og hjá fulitrúum hennar utan Reykjavík- ur. Húsavík: Ástandið í at- vinnumálum að færast í eðlilegt horf __ Húsavík, 13. febrúar. ÁSTANDIÐ í atvinnumálum á Húsavík er nú óðum að færast í eðlilegt horf og nú eru ekki nema 30—40 manns á atvinnuleysisskrá sem ekki telst óeðlilegt miðað við árstíma. Kolbeinsey kom inn í morgun með 140 tonn eftir viku útivist og Júlíus Hafsteinn kom í gær með 34 tonn af rækju. Sæmi- legur afli hefur verið hjá bátunum sem róið hafa undanfarið og rauð- magi hefur verið hér á borðum síðan um áramót. Fréttarítari. Fundur BHM um opinn háskóla SVERRIR Hermannsson mennta- málaráðherra verður meðal frummælenda á opnum fundi Bandalags háskólamanna um opinn háskóla og fjarkennslu á háskólastigi. Fundurinn hefst klukkan 14 í dag, laugardag, á Hótel Borg. Gunnar G. Schram, formaður BHM, flytur ávarp, en að því loknu flytja menntamálaráðherra, Amór Hannibalsson, dósent, og Jón Torfi Jónasson, dósent, framsöguerindi. Að þeim loknum verða fijálsar umræður. Fundurinn er ölium op- inn. Leiðrétting í afmælisgrein um Svein Bry- njólfsson frá Þverhamri, sem birt var í Morgunblaðinu á föstudag,,féll niður lína sem breytti merkingu heillar málsgreinar. Rétt er máls- greinin svona: „Flutti hann þá til Guðjóns sonar síns og var hjá honum til hausts 1982, en hefur síðan verið hjá Ambjörgu dóttur sinni í Hafnarfírði. En alltaf þráir hann Austfírðina, þar sem hann hefur alið allan sinn aldur og nú er útlit fyrir að hann komist bráð- lega austur." Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Félag kúabænda á sunnan- verðu Snæfellsnesi stofnað Borg, MiklaholtHhreppi, 13. febrúar. V í GÆR var haldinn stofnfundur Félags kúabænda á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fundurinn var haldinn i Lindartungu i Kolbeinsstaðar- hreppi. Vel var mætt á þessum fundi, 38 stofnfélagar létu skrá sig þar. Guðbjartur Gunnarsson formaður Búnaðarsambandsins hafði þar framsögu um útreikninga á þeim búmarksreglum sem nýlega hafa verið sendar bændum. Eins og áður hefur verið tekið fram þá eru þessar reglur virkilega kaldar kveðjur og koma loks á óheppi- legum tíma þegar nær hálft verðlagsár er liðið. Málefnalegar umræður urðu á þessum fundi og em bændur stað- ráðnir í því að láta til sín heyra út af þessu þunga höggi sem á þeim hefur dunið. Eftirfarandi tillögur vom samþykktar á fundinum. Stofnfundur Félags kúabænda á sunnanverðu Snæfellsnesi sam- þykkir að kreljast þess að land- búnaðarráðherra hlutist tii um að í þeim hémðum sem illa hafa orðið úti af veðurfarslegum ástæðum eins og verið hefur hér á sunnanverðu Snæfellsnesi, verði veitt aukin verð- ábyrgð á mjólk til 1. september nk. Jafnframt krefst fundurinn þess að reglugerð um stjóm mjólkurfram- leiðslu fyrir næstkomandi ár verði birt eigi síðar en 1. maí nk. Fundur- inn rökstyður það með eftirfarandi. 1. Reglugerð um stjómun mjólk- urframleiðslu kom allt of seint. 2. Óraunhæf viðmiðun vegna áhrifa af veðurfari. 3. Tekin er framleiðsluréttur af þeim sem ekki fylltu sitt búmark af einhveijum ástæðum t.d. óskum og áróðri frá ráðamönnum land- búnaðarins. 4. Fundurinn vítir þau vinnu- brögð sem viðhöfð eru gagnvart frumbýlingum. Þeir eru með teikn- ingu frá Byggingastofnun land- búnaðarins, lán frá Stofnlánadeild landbúnaðarins og búmark frá bú- marksnefnd framleiðsluráðs. Hafa nú þessir aðilar lokið framkvæmd- um og eru nú að bytja að framleiða, en fá nú sáralítinn framleiðslurétt. Mjög ófullnægjandi svigrúm er innan héraðs til að veita þeim meiri fullvirðisrétt. Lýsir fundurinn því landbúnaðarráðherra ábyrgan fyrir stöðu þessara manna nú. Stofnfundur Félags kúabænda á sunnanverðu Snæfellsnesi mæiir með að sett verði lög um hámarks- stærð búa. Ennfremur mótmælir fundurinn harðlega að greitt verði fyrir mjólk framleidda umfram 300 ærgilda búmark verðlagsárið 1984-1985. í stjóm félagsins voru þessir menn kosnir: Sigurður Helgason Hraunholtum, Magnús Guðjónsson Hrútsholti, Bjami Alexandersson Stakkhamri, Hallsteinn Haraldsson Gröf, Sveinn Guðjónsson Stekkjar- völlum. Páll. Á markaðstorgi f Afríku. Kristniboðsvika í Keflavík HIN árlega kristniboðsvika í Keflavík hefst sunnudaginn 16. febrúar með samkomu kl. 20.30 í félagsheimili KFUM og KFUK við Hátún. Ýmislegt kristniboðs- efni verður flutt á samkomunum. Nú starfa fem íslensk hjón á vegum Kristniboðssambandsins í Eþíópíu og Kenýa og tveir menn em í kynningarstarfi hér heima. Starfíð er borið uppi af fijálsum framlögum og er gert ráð fyrir að sex milljónum þurfí að safna á þessu ári. Á fyrstu samkomunni í Keflavík sýnir María M. Sigurðardóttir kvik- mynd frá Kenýa og Emilía Guðjóns- dóttir og Ástráður Sigursteindórs- son tala. Kór KFUM og KFUK í Reykjavík syngur undir stjóm Þrastar Eiríkssonar. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir eru velkomnir á samkomur kristniboðsvikunnar. (Úr fréttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.