Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. FEBRÚAR1986 í DAG er laugardagur 15. febrúar sem er 46. dagur ársins 1986. Fjórtánda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.23 og síðdegisflóð kl. 22.47. Sólarupprás í Rvík kl. 9.24 og sólarlag kl. 18.01. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 18.36. (Almanak Háskólans.) Blessun drottins, hún auðgar og erfiði manns- ins bœtir engu við hana. (Orðskv. 10,22.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- •JyJ un, sunnudaginn 16. þ.m., er nfræð frú Una Pét- ursdóttir, Kambsvegi 3 hér í bænum. Þá ætlar hún að taka á móti gestum í Templ- arahöllinni við Eiríksgötu kl. 16—20. Eiginmaður hennar er Ingþór Sigurbjömsson málarameistari. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR í FYRRINÓTT var enn frostlaus nótt á landinu, en austur á Heiðarbæ í Þing- vallasveit og á Grímsstöð- um á Fjöllum fór hitinn niður í frostmark. Hér í Reykjavík var 2ja stiga hiti og rigning, úrkoman mæld- ist 2 millim. eftir nóttina. Mest var úrkoman um nótt- ina 11 millim. í spárinn- QA ára afmæli. í dag á övl 80 ára afmæli Jón Sigurðsson skipstjóri (Jón í Görðum), Ægissíðu 50, hér í bænum. Garðar eru á Gríms- staðaholtinu og þar er Jón fæddur og uppalinn. Kona hans er Ingibjörg Bjömsdóttir frá Bessastöðum í V-Hún. ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 16. febrúar, verður níræður Eyj- ólfur Magnússon fyrrum bóndi á Múla i Kollafirði, Hjaðarhaga 28 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða á afmælisdaginn millikl. 15ogl8. gangi sagði Veðurstofan í gærmorgun að horfur væru á þvi að veður færi hægt kólnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var eins stigs frost hér í bænum, en fyrir norðan 9 stig. Það var 24 stiga hita- munur á Reykjavík og finnska bænum Vaasa í gærmorgun snemma. Þar eystra var 22ja stiga frost. LÖGBIRTINGABLÖÐIN sem út komu fímmtudag og föstudag vom að mestu lögð undir nauðungaruppboð — auglýsingar frá borgarfóg- etaembættinu. í þessum tveim blöðum eru birtar um 630 C-tilk. um nauðungar- uppboð fasteigna hér í Reykjavík. Þau eiga að fara fram hjá embættinu hinn 13. mars næstkomandi. RÁÐSTEFNA Bandalags kvenna í Reykjavík um: Bam- ið í brennidepli, verður í dag á Hótel Esju og er opin þeim sem hafa áhuga á málefninu. Þar verða flutt 9 framsöguer- indi. Að þeim loknum eru pallborðsumræður fyrirhug- aðar. Ráðstefnunni lýkur um klukkan 16.30. |ER G0DÆRI AÐj GANGA í GARDT FRÁ HÖFNINNI________ í FYRRADAG fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Grænlenski rækjutogarinn Auveq fór út aftur og annar kom inn, Willielm Egede. Hann fór aftur í gær. Stapa- fell kom af ströndinni, það fór í ferð aftur á strönd í 74gær. í gær kom KyndiU úr ferð og fór aftur samdægurs. Skógarfoss lagði af stað til útlanda svo og leiguskipið Jan. í dag, laugardag, er Hvassafell væntanlegt að utan, svo og Arnarfell og Jökulfell, sem bæði hafa tafist á leiðinni af strönd og að utan. Forsætisráóherra hefur boðaó að J;, í, ' jjj;; !| !| |; j|j J góðærí sé framundan i efnahagsmál- um þjóðarinnar. Þessar yfiriýsingar hafa fallió í mismunandi jaróveg. A/^\ M AG 5 F" GrHú/KJD Mörgnm þykir þessi snöggi efnahagsbati minna dálítið á sögu Mtinchhausens, þegar honum tókst með styrkum armi að rykkja sjálfum sér upp úr feninu! Kvöld-, nœtur- og holgldagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagena 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Laugavega Apótekl. Auk þess er HoHa Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknaatofur aru lokaðar á laugardögum og helgkfög- um, en hasgt ar að ná aambandl við laakni á Göngu- delld Landapftalane alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Siysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukksn 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónæmisaögarölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuvemdarstöð Raykjavikur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skirteini. Neyöarvakt Tannlsaknafál. laianda I Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tœríngu (alnæmi) f aima 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag ki. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23. Sími 91 -28B39 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvanna: Konur sam fengið hefa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhiið 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamamam: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-16. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 61100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvarí Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Gpið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um lœknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatöð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimiiisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólaglð, Skógarhlfð 8. Opiö þriðjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar. Kvannaráögjöfln Kvannahúalnu Opin þríðjud. kl. 20-22, alml 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræðistöðin: Sálfræðileg réðgjöf s. 687075. Stuttbytgjusandingar Útvarpainadaglega til úttanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Maginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., M. 12.16-12^46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-18.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-18.36. TH Kanada og Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kt. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ U. 23.00^23.36/46. AIK <al. tfmi, sam ar aama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 16 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiidin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsöknartfml fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadalld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og aftir aamkomutagl. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarapftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnart>úðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugsrdaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til U. 19. - Fæö- Ingarhalmlli Raykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - KópavogshæUÖ: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaöaspftaU: Helmsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20 - St. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga U. 16-19 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrshúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og é hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - ajúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, slml 27311, kl. 17 til U. 8. Sami slml á heigldög- um. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustsssfn fslsnds: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akursyri og Hérsósskjslssafn Akur- syrar og Eyjaflarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. NAttúrugripsssfn Akursyrar: Opið sunnudsga kl. 13- 16. Borgsrbóksssfn Reykjavíkur: Aðslssfn - Útlánsdeild, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöaisafn - lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aóalsafn - sórútlán, þingholtsstrœti 29a simi 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhelmassfn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin hslm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvsllsssfn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl."l 6-19. Bústsðsssfn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústsðsssfn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjársafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmsssfn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustsssfn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJsrvalsstsðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóksssfn Kópsvogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópsvogs: Oplð á miðvikudðgum og Isugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík elmi 10000. Akureyri slmi 90-21840. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmáriaug f Moafeilssvett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga U. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Siminner41299. Sundlaug Hafnaríjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Suncflaug aalljamatnaas- Opin mánud. - föatud. U. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.